Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Ekkert skaup í ár?

Veit einhver af hverju Sjónvarpiđ var ekki međ neitt áramótaskaup í ár, varđ ţađ niđurskurđi ađ bráđ?

 


Framsóknarforneskjan

„ Embćttismanni skal veita lausn frá og međ nćstu mánađamótum eftir ađ hann nćr 70 ára aldri.“ PUNKTUR.

Ţannig hljóđar 33.gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, og nánara ákvćđi í 43.gr. sömu laga. Sigrún Magnúsdóttir varđ 70 ára ţann 14.júní s.l. Var henni ţá ţökkuđ velunnin störf og hún send heim?

Nei ţetta gildir ekki um ţingmenn og ráđherra, ţeir eru ekki ríkisstarfsmenn heldur ţingmenn og á nćstu hćđ ţar fyrir ofan og ţví undanţegnir flestum kvöđum sem á ađra eru lagđar. Ţingmenn fá ţví ekki spark í rassgatiđ viđ sjötugt, bótalaust, eins og almenningur í ţessu landi en fá ţess í stađ gjarnan frekari vegtyllur og eflaust líka Fálkann nćldan á boruna, á leynifundi úti á „Ólafsstöđum.“

Sigrún varđ fyrir valinu sem ráđherra, frekar en Vigdís Hauksdóttir, vegna ţess ađ hún hefur í sér sterkari Framsóknarkarakter. Vigdís, ţó tćp sé, trúir ţví t.a.m. ekki eins og Sigrún ađ erlend matvćli séu eitruđ og stórhćttuleg heilsu Íslendinga. Svo hefur eflaust ţurft ađ bćta lífeyrisstöđu hennar eitthvađ. Ţá er ráđherraembćtti auđvitađ fljótvirkasta leiđin til ţess. Allt fyrir ekkert, sem sagt.

Framsóknarforneskjan hefur náđ nýjum hćđum í ráđherraliđi Framsóknar međ innkomu Sigrúnar. Sigrún mun vćntanlega hefjast handa ađ Íslenska náttúruna og eyđa trjám og öđrum gróđri af erlendum uppruna. Íslenskt fyrir Íslendinga takk, ef ekki međ góđu, ţá illu. Ţađ er hinn sanni Framsóknarafdalahofmóđur.

Ţarf nauđsynlega 2 ráđherra núna í ţađ verk sem einn vann áđur? Hvađ kostar svo 1 auka ráđherra međ ađstođarliđi og öllu á ársgrundvelli? Hvađ ţurfti ađ svipta marga atvinnuleysingja bótum sínum núna um áramótin til ađ fá upp í ţann kostnađ?


mbl.is Sigrún er formlega ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessu hefđi mátt forđa međ annarri byssu

virkar_varnir.gif

Tveggja ára barn banar móđur sinni međ byssu. Ţetta er fáránleiki Bandarískrar byssu- dýrkunar í hnotskurn.

Samkvćmt ţeirri kenningu Bandarískra byssutrúbođa, ađ helsta vörnin gegn byssum séu fleiri byssur, ţá vantađi móđurinni ađeins ađra byssu og hún hefđi getađ variđ sig.

Vćntanlega verđur réttađ yfir tveggja ára drengnum sem fullorđnum, eins og títt er ţar vestra međ unglinga og jafnvel börn.


mbl.is Tveggja ára skaut móđur sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öflugasti talsmađur stjórnarandstöđunnar

vigdis_hauksdottir.jpgVigdís Hauksdóttir er hreint mögnuđ kona, alger gollmoli.

Enginn stjórnarandstćđingur á Alţingi kemst međ tćrnar ţar sem hún, „stjórnarţingmađurinn“, hefur hćlana í ţví ađ tala niđur ríkisstjórnina.


mbl.is Hagsmunaöfl í vegi hagrćđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virkar varnir

danski_herinn.jpgŢađ er opinbert leyndarmál ađ ađeins ein skipun verđur gefin í Danska heraflanum, verđi á Danmörku ráđist.

"Viđ gefumst upp!"

Ţađ er svona her og virkar varnir sem General Bjarnason og ađra álíka furđufugla dreymir um ađ koma upp á Íslandi.

 

danski_flugherinn.jpg


mbl.is Danski herinn „lítill kassi af Lego-kubbum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Komin hefđ á spillingu?

 „Ekkert nýtt hér á ferđ.“ Segir Jóhannes Ţór Skúlason, ađstođarmađur Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar forsćtisráđherra um orđuveitinguna.

Guđni Ágústsson, formađur orđunefndar (ný skipađur af orđuţeganum), tekur undir međ Jóhannesi Ţór og segir hefđ vera fyrir spillingu á Íslandi.

Óţarfi ađ breyta ţví sem gefist hefur vel.

 


mbl.is „Ekkert leyndó í gangi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fálkaorđan - gjaldfelld vara og marklaust snobb

Sú var eflaust tíđin ađ ţađ var virđingarvottur og upphefđ ađ vera sćmdur hinni Íslensku Fálkaorđu. En sá tími er löngu liđinn og kemur ekki aftur. Ástćđan er einföld, stórfelld misnotkun á veitingu orđunnar.

Orđunni er dreift frá forsetaembćttinu nánast eins og fuglafóđur vćri. Ráđuneytisstjórar og ađrir tildurembćttismenn eru áskrifendur ađ orđunni. Ekki er nauđsynlegt ađ hafa til orđunnar unniđ, ţađ nćgir ađ hafa átt um hríđ jakka á embćttisstólbaki á annars mannalausri skrifstofu.

Svo er nóg ađ rétt snerta á sumum embćttum og ding, eitt stykki fálkaorđa komin í hús, eins og er međ handhafa forsetavalds. Ţađ mćtti eflaust spara nokkuđ međ ţví ađ sleppa formlegum snobbferđum til Bessastađa í slíkum tilfellum og láta krossinn einfaldlega fylgja međ lyklakippum stjórnvaldsstofnanna.

Međ svona ráđslagi á veitingu Fálkaorđunnar eru ţeir sem "sćmdir" eru orđunni og hafa virkilega til hennar unniđ međ framgöngu sinni eđa afrekum í ţágu ţjóđar, gerđir ađ fíflum.

Í fréttinni er veiting orđunnar til ţeirra Sigmundar Davíđs og Einar Kr. Guđfinnssonar réttlćtt međ upptalningu á öđrum sem fengu orđuna fyrir jafn lítiđ, eins og t.a.m. Davíđ Oddson, Halldór Ásgrímsson, Geir Landsdóm Haarde.

Jóhanna Sigurđardóttir er líka talin upp sem handhafi orđunnar ţótt hún hafi, ein allra, sýnt ţá reisn ađ hafna henni. Sem fleiri mćttu gera, sem ekki hafa til orđunnar unniđ.


mbl.is Sigmundur sćmdur fálkaorđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđileg jól

jolakerti_1.jpgSendi ćttingjum, vinum, blogg- vinum og öllum sem heimsótt hafa bloggiđ mitt á liđnu ári mínar bestu óskir um gleđileg jól gott og farsćlt komandi ár.

Kćrar ţakkir fyrir innlit og athugasemdir á bloggárinu sem er ađ líđa.

 

Bestu kveđjur,

Axel Jóhann Hallgrímsson.


Muniđ Sćfara

Ţađ vćri holt fyrir „hópinn“ „Horft til framtíđar“ ađ hafa í huga ađ til ţess ađ hafa ţokkalega sín til framtíđar er nauđsynlegt ađ ţekkja fortíđina.

Áđur en stokkiđ er til og keypt einhver útlifuđ Grísk ferjudrusla fyrir Vestamannaeyinga vćri holt ađ rifja upp kaupin á Grímseyjarferjunni Sćfara og ţađ ćvintýri allt.

Í ţau kaup var ráđist af mikilli "framsýni". En sá framtíđardraumur varđ ađ martröđ ţegar raunverulegt ástand flaksins varđ ljóst.

Dýr varđ sú framtíđarsýn öll.


mbl.is Misvísandi úttektir á grísku ferjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fátćkrahjálp Simma og Bjarna

rikir_raena_fataeka.pngÍ ţessari frétt á vísir.is um nýsamţykkt fjárlagafrum- varp, má glöggt sjá hvađa ţjóđfélagshópar ţađ eru sem Sjálfstćđisflokkurinn lćtur fjármagna skatta- lćkkanir auđmanna.

Ţađ ćtti ađ vera umhugsunarefni fyrir ţá kjósendur í ţessum ţjóđ- félagshópi, sem styđja Sjálfstćđisflokkinn, hugsunarlaust, jafnvel kosningar eftir kosningar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.