Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016
Dómur Davíđs
26.6.2016 | 13:48
Ţessari frétt mbl.is um met Hildar Ţórđardóttur hefđi alveg mátt sleppa ađ skađlausu. Fjallađ er um ţá frambjóđendur sem best liggja viđ höggi ađ mati Morgunblađsins.
En ekki er minnst orđi á ađal floppiđ í kosningunum - mestu háđungarútkomuna, hrakför gođsins Davíđs Oddsonar frambjóđanda Moggans og eigenda blađsins.
Davíđ sagđi viđ leifarnar af stuđningsmönnum sínum ađ hann hafi í kosningabaráttunni fengiđ tćkifćri til ađ leiđrétta ýmsar bábiljur!
Öllu má nú nafn gefa.
Ţjóđin hefur nú svarađ ţessum nýju söguskýringum Davíđs og landsdómurinn er skýr - vík burt .....!
Hildur međ fćst atkvćđi sögunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Látum reynsluna ráđa
17.6.2016 | 17:18
Í Morgunblađinu birtast, ađ mér skilst, dag eftir dag heilsíđuauglýsingar um ágćti Davíđs Oddsonar. Sem er örugglega gott fyrir bágan rekstur blađsins, sem má muna fífil sinn fegurri.
Ţar á međal er auglýsing međ flennistórri mynd af Davíđ og konu hans. Undir myndinni er ritađ stríđsletri:
Látum reynsluna ráđa úrslitum.
Fyrirsögn auglýsingarinnar gćti ekki veriđ raunsannari. Reynslan af Davíđ mun svo sannarlega ráđa úrslitum.
Ţjóđin mun ţví hafna Davíđ - afgerandi!
Skođanakannanir sýna ađ sú örlitla stundarhrifning sem varđ yfir frambođi Davíđs, innan fámenns hóps, er ađ fjara út hćgt en örugglega.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bryndís og Magnús
16.6.2016 | 21:57
Bryndís dóttir mín gekk í dag (16. júní) ađ eiga sinn heittelskađa, Magnús Örn Gylfason. Athöfnin fór fram í Garđakirkju ađ viđstöddu ýtrasta fámenni, börnum ţeirra og foreldrum.
Önnur stór tímamót verđa svo hjá Bryndísi á laugardaginn ţegar hún útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík međ meistarapróf í lögfrćđi.
Til hamingju bćđi tvö.
Vinir og fjölskylda | Breytt 17.6.2016 kl. 05:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvar eru almannahagsmunir núna?
10.6.2016 | 06:39
Ţađ hefur ekki stađiđ á ríkisstjórnarflokkunum ađ setja lög međ hrađi til ađ bjarga minni hagsmunum en tilveru Reykjavíkurflugvallar.
Almannahagsmunir yfirleitt sagđir ráđa för viđ slíkar lagasetningar, en nú heyrist ekki múkk.
Hvernig ćtli standi á ţví, hverra hagsmunir valda ađgerđarleysinu?
Sorglegt ađ neyđarbrautin loki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Uppeldinu ađ kenna eđa bara áunniđ?
4.6.2016 | 16:30
Ţađ hefur ekkert rofađ til í kollinum á Sigmundi Davíđ í fríinu.
Forherđingin er engu minni en áđur.
Ekki ađ undra ţó fundarmenn sitji agndofa og áhyggjufullir undir rćđu leiđtogans. Ţeir sjá vonina um ađ rétta hlut flokksins fyrir komandi kosningar springa í andlitiđ á sér.
Ţessi rćđa smellpassar sem erindi á ráđstefnu um geđheilbrigđismál.
Gert til ađ koma höggi á flokkinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)