Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Glćpnum stoliđ

Trúlega er Páll Magnússon  hćfastur umsćkjenda um starfiđ og ráđning hans ţví fullkomlega eđlileg.  

En ég sé fyrir mér öll spillingar- og vandlćtingarbloggin sem hefđu haugast upp undir ţessari frétt ef hćfasti umsćkjandinn hefđi slysast til ađ vera Samfylkingarmađur eđa Vinstri grćnn en ekki Framsóknarmađur ađ langfeđratali.

   


mbl.is Páll ráđinn forstjóri Bankasýslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverju reiddust gođin?

14337Lögreglan hefur gefiđ ţađ út ađ hún muni ekki standa heiđursvörđ viđ setningu Alţingis. Ţađ er  stađreynd.

Lögreglustjórinn  ber fyrir sig sparnađi, en ţađ gildir einu hver ástćđan er, heiđursvörđur lög- reglunnar verđur ekki viđ ţing- setninguna, ţađ er útgangspunkturinn.

Ég fć ţví ekki séđ af hverju Ólína ćtti ađ biđja lögregluna afsökunar á ţeirri hugmynd sinni ađ björgunarsveitarmenn standi heiđursvörđinn í ţeirra stađ, ţó mér finnist ţessi hugmynd Ólínu afleit, sem slík. 

  


mbl.is Undrandi á ályktun lögreglumanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinir litla mannsins

Ţađ er ađdáunarvert hvađ Morgunblađiđ og Sjálfstćđisflokkurinn láta kjarabaráttu, réttindi og velferđ almennra launţega sig miklu varđa ţessar vikurnar. 

Ţađ verđur ekki amalegt ađ lifa komist ţeir til valda, ef ekki verđur ţá snögglega áberandi  dýpra á allri ástúđinni og umhyggjunni.


mbl.is Lögreglumenn á fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útvarp Saga hvetur til stjórnarskrárbrots

Á Útvarpi Sögu er daglega skođanakönnun og ekki ţarf ađ fara í grafgötur međ ađ í spurningunum stöđvarinnar felast, undantekningarlítiđ,  pólitískur bođskapur og ţannig framsettur ađ ekki fer á milli mála ađ fiskađ er eftir ákveđinni fyrirframgefinni niđurstöđu.

Á útvarpsstöđinni starfar stjórnlagaţingmađurinn Pétur Gunnlaugsson og hefur stjórnarskráin og frumvarp til nýrrar stjórnarskrár fengiđ fyrir vikiđ meiri og jákvćđari umfjöllun en almennt gerist um á ţessari stöđ um málefni og menn. 

Nú bregđur svo viđ ađ útvarpsstöđin hvetur til stjórnarskrárbrots međ spurningu dagsins í dag: „Á forsetinn ađ sniđganga ţingsetningu Alţingis 1. október“?  

Samkvćmt 22.gr. stjórnarskrár verđur Alţingi ekki sett nema međ ađkomu forsetans. Ekki fer á milli mála ađ í spurningu útvarpsins liggur ákveđin hvatning og von ađ forsetinn brjóti starfsskyldur sínar og stjórnarskrá og mćti ekki til setningar Alţingis.

Ađ auki hvetur útvarpsstöđin til ţess ađ fólk fjölmenni á Austurvöll á laugardaginn og láti hendur skipta viđ setningu ţingsins, ţó ekki sé ţađ sagt međ beinum hćtti. 

Fari fólk ađ ráđum útvarps Sögu međ ófyrirséđum afleiđingum er nćsta víst ađ stöđin mun afneita ábyrgđ sinni tvisvar áđur en haninn galar ţrisvar.

  


Ólíkt hafast ţeir ađ Sigmundur Davíđ og Bjarni stefnulausi, formađur Foringjalausaflokksins

Sigmundur Davíđ og Framsóknarmenn virđast ćtla ađ standa í lappirnar í málefnum Palestínu. Gott hjá ţeim.

En ţađ sama verđur ekki sagt um Bjarna stefnulausa, formann Foringjalausaflokksins. Ţeirra afstađa kemur ekki á óvart, allt annađ úr ţeirri áttinni hefđi veriđ hreint undur. Ţeirra skođun á málinu er ađsend, enda hefur flokkurinn sá aldrei rekiđ sjálfstćđa utanríkisstefnu.

Sjálfstćđismenn gagnrýndu alla tíđ Kommúnistaflokkinn og arftaka hans   Sameiningarflokk alţýđu - Sósíallistaflokkinn og síđar Alţýđubandalagiđ um ađ vera stýrt frá Moskvu. Ţćr ásakanir voru án vafa réttar hvađ tvo fyrrtöldu flokkana varđar. En á sama tíma var Sjálfstćđisflokkurinn beintengdur viđ Hvíta húsiđ og tók viđ fyrirmćlum ţađan og gerir enn.

Sjálfstćđismenn hafa alla tíđ vart vatni getađ haldiđ af ţörf og ţrá til ţjónkunar viđ Bandaríkin. Steingrímur heitinn Hermannsson segir í ćvisögu sinni ađ vitađ hafi veriđ ađ „ákveđnir“ menn  bćru upplýsingar um menn og málefni í sendiráđ Bandaríkjanna. Ţađ fólk hefđi örugglega taliđ samskonar slefburđ í  Sovéska sendiráđiđ ekki vera sérlega ţjóđhollan. 

Steingrímur segir ennfremur frá utanríkisráđherratíđ sinni í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og Alţýđuflokksins. Sjálfstćđismenn voru dćmalaust viđkvćmir og uppstökkir yfir nánast öllum embćttisfćrslum Steingríms og höfđu allt á hornum sér.

Ástćđan fyrir ergelsi ţeirra var sú ađ Steingrímur taldi eđlilegt ađ Ísland, sem sjálfstćtt ríki, hefđi sjálfstćđa utanríkisstefnu og sleppti ţví takinu á pilsfali Bandaríkjanna. Sérlega argir urđu Sjallarnir, yfir stefnubreytingu Steingríms á afstöđu Íslands til deilunnar fyrir botni Miđjarđarhafs, svo mjög ađ stjórnarslitum var hótađ.

En ţađ er bara broslegt ađ Bjarni stefnulausi, formađur Foringjalausa flokksins skuli reyna ađ halda ţví fram ađ hann hafi myndađ sér sjálfstćđa skođun á málinu. 


Gott....

....mál!
mbl.is Lýsti yfir stuđningi viđ Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allgóđ samstađa!

„Allgóđ samstađa“  er í utanríkismálanefnd, um stuđning viđ umsókn Palestínu um ađild ađ Sameinuđu ţjóđunum. Hvađ ţađ merkir nákvćmlega kemur ekki fram í fréttinni.

En ef ađ líkum lćtur ţá merkir „allgóđ samstađa“ sennilegast fulla samstöđu nefndarinnar um máliđ ađ frátöldum tveimur fulltrúum Sjálfstćđisflokksins, formanni flokksins og varaformanni hans.

Ţau hjúin hafa, án minnsta vafa, gjörólíka sýn á máliđ en ađrir nefndarmenn. Ţau, sem sannir Sjálfstćđismenn, víkja ekki gráđu frá ţeirri stefnu sem Síonistar ákveđa fyrir Bandaríkjastjórn og ţađ sem Bandaríkjamenn vilja, vilja ţau.

Sjálfstćđismenn hafa, ţrátt fyrir nafniđ, aldrei haft sjálfstćđa utanríkisstefnu. Í ţeim málum er Sámur frćndi einráđur.  

En ţađ er ekki nóg ađ Ísland sé sammála umsókn Palestínu og ćtli ađ greiđa henni atkvćđi á vettvangi SŢ. Viđ Íslendingar eigum  ađ beita okkur hart í málinu og  láta í okkur heyra. Viđ eigum ađ standa í lappirnar, vera menn en ekki mýs.

  


mbl.is Samstađa í utanríkismálanefnd um Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rís ţú unga Rússlands merki

stalin 0Ţessi embćttis velta er einkar hagkvćmt fyrirkomulag hjá ţeim Pútín og Medvedev , bráđsnjöll hugmynd og til fyrirmyndar

Ţeir eru báđir einlćgir lýđrćđissinnar, og mega ţví ekki til ţess hugsa ađ brjóta stjórnarskrá Rússlands. Ţví ćtla ţeir ađ skiptast á um ađ gegna embćttum forseta og forsćtisráđherra , svo lengi sem báđir lifa.

Til ađ fylla formiđ verđa ađ sjálfsögđu reglulega haldnar viđeigandi brezhnev_0„kosningar“ međ for- prentuđum atkvćđum ađ sjálfsögđu til ađ flćkja málin ekki um of.

Ţannig og ađeins ţannig verđur hćgt ađ tryggja framgang lýđrćđisins í hinu unga Rússlandi, um ókomna tíđ.  

Stalín og Brezhnev hvađ?


mbl.is Fögnuđu frambođi Pútíns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Össur, hvort ert ţú mađur eđa hćnsn?

atlasÖssur koma svo, sjá og sigra og viđurkenna sjálfstćtt ríki Palestínu. Jón Baldvin Hannibalsson stóđ í lappirnar ţegar hann fyrir hönd Íslands viđurkenndi fyrstur sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna.

1329489-chickenÖssur nú er lag ađ sýna ađ ţú eigir eitthvert erindi í fótspor Jóns Baldvins og ađ sért kjarkmenni en ekki hćnsn.


mbl.is Mikiđ í húfi fyrir Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkiđ lokađ nćstu daga - Mulningur #69

Áfengi skammtađ

brennivínÁfengisútsölu ríkisins var lokađ í gćr og verđur hún lokuđ nokkra daga. Ástćđan er sú, ađ ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ taka upp skömmtun áfengis. Áfengisskömmtuninni verđur hagađ ţannig , ađ allir, karlar sem konur, er náđ hafa 21 árs aldri, geta fengiđ skömmtunarbók hjá lögreglustjóra, hver í sínu hérađi.

Áfengisskammtur karlmanna á mánuđi hverjum verđur tvćr flöskur af sterkum drykkjum eđa fjórar flöskur léttra vína. Skammtur kvenna er helmingi minni.

Skömmtun ţessi átti ađ hefjast í dag en prentun skömmtunarbókanna („áfengisbókanna“) er ekki lokiđ. Áfengisútsalan verđur ţví lokuđ ţar til bćkur ţessar koma á „markađinn“.

                                                                                       Frétt 1.10.1940. Heimild; Öldin okkar.

 

Athygli vekur ađ ţáverandi ríkisstjórnin (Ţjóđstjórnin A+B+D) telur ástćđu til, af gefnu tilefni vćntanlega, ađ draga meira úr áfengisneyslu kvenna en karla. Ekki fylgir sögunni hvort ţetta ráđslag skilađi ţeim árangri sem til var ćtlast og dregiđ úr eftirspurn áfengis. Eđa hvort ţeir sem hafi ađ stađaldri notađ áfengi í hófi eđa alls ekki, hafi séđ sér leik á borđi og nýtt sér ţorsta annarra og keypt sinn „skammt“ og selt á svörtu. Svo ekki sé talađ um ţá vítamínsprautu sem ţetta hefur veriđ fyrir blessađ smygliđ.   

Skömmtunar- og haftastefnur hverskonar hafa aldrei áorkađ öđru en efla brask og svartamarkađsviđskipti og fćra viđskiptin úr skattskyldu umhverfi niđur í undirgöng skattsvika. Ţrátt fyrir áratuga afleita reynslu af ţannig efnahagsráđstöfunum eru sumir stjórnmálamenn enn ţann dag í dag fastir í gömlum hjólförum hafta og úrrćđaleysis.  

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband