Fćrsluflokkur: Fréttir
Er...
31.7.2010 | 21:57
Fréttir | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ć sér gjöf til gjalda.
30.7.2010 | 13:42
Ég nć ekki ţessu upphlaupi út af kostun Birtíngs, ţetta eru ekki nýjar fréttir. Ég get ekki séđ ađ ţessi kostun sé í eđli sínu alvarlegri en kostun annarra fyrirtćkja á hinu og ţessu ţvers og kruss um fjölmiđlana og hefur viđgengist um langa hríđ og ekki fariđ leynt. Ţađ er svo önnur saga hvort ţetta geti talist eđlilegt viđskiptaform og hvort fyrirtćkin telja sig vera ađ kaupa velvild međ ţessum viđskiptum.
Hver kannast ekki viđ ađ í upphafi og í lokin á sjónvarpsţáttum og öđru efni komi tilkynning ađ viđkomandi ţáttur hafi veriđ kostađur af ţessum eđa hinum. Hver er munurinn á ţví ađ kosta útsendingu á einhverjum ţćtti eđa borga annan "kostnađ" fyrir fjölmiđilinn?
Voru menn í ţessu tilfelli ađ kaupa sér meiri velvild Útvarps Sögu en ef greiđslan hefđi veriđ í öđru formi. En ţađ verđur ađ hrósa Arnţrúđi fyrir ađ koma fram og játa ađ hún hafi ţegiđ greiđslu fyrir útsendingu á ţessum áróđursţćtti Baugsveldisins, á stöđinni sem gefur sig út fyrir ađ vera frjáls og engum háđ.
Aldrei veriđ neitt launungarmál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ha, er Bubbi dáinn?
29.7.2010 | 11:54
Í ţessari skemmtilegu frétt er eftirfarandi setning:
Hann (Bubbi) er einn frćgasti Íslendingur allra tíma og var orđinn gođsögn í lifanda lífi strax ţegar hann var 24 ára.
Samkvćmt ţessu er Bubbi Morteins látinn, ţví svona er ekki tekiđ til orđa nema um látiđ fólk. En vonandi er ţessi andlátsfrétt Bubba ýkjur einar.
Bubbi er einn frćgasti Íslendingur allra tíma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Geti ţađ ekki gerst, gerist ţađ í The Sun.
22.7.2010 | 12:29
Er ekki sagt ađ standi ţađ í The Sun sé ţađ ekki lygi heldur haugalygi.
Enda greinilegt, ef marka má myndina, og ađ ţetta barn hafi fćđst á dögunum, ţá fćddist ţađ ekki ađeins hvítt heldur líka nokkuđ viđ aldur.
Ţađ er ekki merki um vandađa blađamennsku ađ vitna í The Sun.
Svört hjón eignast hvítt barn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Asnar og ađrir asnar
20.7.2010 | 14:51
Ćđi oft koma upp tilvik ţar sem ţađ er ekki á hreinu hver er ađal Asninn.
Lögreglan rannsakar fallhlífarstökk asna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvenćr eignađist Clinton Kilimanjaro?
19.7.2010 | 13:17
Jćja núna hefur Bill Clinton eignast fjalliđ Kilimanjaro ef marka má fyrirsögn fréttarinnar.
En svo skýrist máliđ viđ frekari lestur, Bill karlinn á ekki fjalliđ hann ćtlar bara ađ ganga á ţađ áđur en hann gengur á vit feđra sinna.
Vonandi sameinar Clinton, sem er einn af vinsćlli forsetum Bandaríkjanna, ekki ţessar tvćr göngur í eina.
Clinton á Kilimanjaro | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
„Allt fór afsíđis sem afsíđis gat fariđ.....“
17.7.2010 | 17:01
Mikiđ fjandi er Laugarvegurinn orđin breiđur fyrst ţađ tekur tćpa 5 tíma ađ skokka yfir hann.
Ţađ mćtti halda ađ blađamenn mbl.is vćru í keppni um bjálfalegustu fyrirsögnina, ţví varla birtist ambögulaus fyrirsögn ţessa dagana.
Ţorlákur fyrstur yfir Laugaveg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Líkhótel lögreglunnar
17.7.2010 | 09:42
Ef marka má fyrirsögn fréttarinnar ţá er lögreglan farin ađ hýsa látiđ fólk.
Ţađ er gaman ađ skemmtilegum uppátćkjum. Líkhótel lögreglunnar er vissulega ein af frumlegri og skemmtilegri nýungum síđari tíma.
Sex látnir sofa úr sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég get stađfest ţetta
16.7.2010 | 18:19
Ţađ liggur króna á símaborđinu hjá mér og hún hefur ekki hreyft sig í allan dag. Hún heldur kyrru fyrir og hefur hćgt um sig.
Krónan heldur kyrru fyrir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fé „millifćrt“ á Englandi
16.5.2010 | 16:36
Lögreglan segir verknađinn lýsandi dćmi um fagmannlega fégrćđgi.
Er ţarna komin skýringin á ţví af hverju Sigurđur Einarsson mátti ekki vera ađ ţví ađ skreppa heim?
Hreiđar, kollegi Sigurđar, hefur auđvitađ pottţétta fjarvistarsönnun.
Stal 271 kind | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)