Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Ekki í mínu nafni

óeirđir 49Ţessi háttsemi er til skammar, ţeim sem ţátt tóku og ţeim sem mćra ţetta á bloggsíđum sínum.

Ţeir sem kćtast, draga vćntanlega glađir upp veskiđ og greiđa skemmdir.

Einhverjir fengu piparúđa í augu og leika nú hlutverk píslavottsins af innlifum, fórnarlömb lögregluofbeldis, alsaklaust fólkiđ.  


mbl.is Kryddsíld lokiđ vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrirsögn ársins

 olympic-runner

Hér hafa fréttamenn mbl.is toppađ sjálfa sig.

.

.

.

.

Ölvađur ökumađur á hlaupum

 
mbl.is Ölvađur ökumađur hljóp heim til sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur á óvart, eđa ţannig.

 Getur ţađ veriđ ađ eitthvađ hafi veriđ athugavert viđ máliđ?  Er ţađ tilfelliđ?

Nei, ţetta er auđvitađ bull í umbođsmanninum, hvađ er hann ađ vilja upp á dekk og finna ađ sigldum manni sem hefur talađ viđ breska fjármálaráđherrann í síma?


mbl.is Annmarkar á skipun dómara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í okkar umbođi og međ okkar samţykki!

helförinMargar hafa ţćr veriđ skráđar frásagnirnar og sögunar úr hildarleik helfararinnar. En ansi er ég hrćddur um ađ mikiđ sé af frásögnum sem ţessari sem eru verulega ýktar eđa helber uppspuni, sögur sem hafa veriđ gefnar út og tekiđ gagnrýnilaust vegna ţess bakgrunns sem ţćr eru sprottnar úr.

Heimsbyggđin hefur, sem von er, slćma samvisku vegna helfararinnar og gyđingar hafa notfćrt sér ţađ út í ystu ćsar. Ísrael hefur t.a.m. hundsađ og haft ađ engu allar ályktanir  Sameinuđu ţjóđanna gegn hegđun ţeirra í Palestínu frá upphafi og komist upp međ ţađ. Ađrir hafa mátt sćta innrásum fyrir sömu sakir.

Helförin er einhver svartasti blettur mannkynssögunnar og menn hafa sagt ađ vonandi gerist slík ósköp aldrei aftur, megi ekki gerast aftur!

Samt erum viđ ađ láta einmitt ţađ sama gerast aftur, nú í Palestínu, í okkar umbođi, međ okkar samţykki. 

Í Palestínu  er fólki haldiđ í „Gettóum“,  rétt eins og gyđingunum í Póllandi forđum, fólkinu haldiđ án matar og annarra nauđsynja og sprengjum látiđ rigna yfir ţađ ef ţurfa ţykir, í okkar umbođi, međ okkar samţykki.

Stöđugt er gengiđ á Palestínsku „Gettóin“ međ nýjum landnemabyggđum gyđinga, í okkar umbođi, međ okkar samţykki.

Er ekki nóg komiđ?

Palestine 
mbl.is Ástarsaga úr helförinni uppspuni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Níđingsverk

LandnemabyggdirÍsraelar eru ađ fremja níđingsverk, ađ venju og í umbođi Bandaríkjanna og fleiri ţjóđa. Ekki ćtla ég ađ verja svokallađar eldflaugaárásir Hamas á Ísrael en ţćr eru sem saklaust steinkast samanboriđ viđ hernađarađgerđir Ísraela.

Í fréttaflutningi á vesturlöndum hallar ćtíđ á Palestínumenn. Morđárásir Ísraela eru kallađar lögregluađgerđir og Palestínumenn sem eru myrtir í slíkum árásum eru sagđir hafa veriđ teknir af lífi en samsvarandi ađgerđir Palestínu gegn Ísralel eru kölluđ hryđjuverk og morđ.

Ísraelar fá átölulítiđ ađ slá eign sinni á meira og meira af Palestínsku landi undir gyđingabyggđir. Ţćtti ekki gott ef ţví vćri öfugt fariđ.

Hér á Íslandi hafa Sjálfstćđismenn ćtlađ vitlausir ađ verđa 1947ef utanríkisráđherra Íslands hefur séđ ástćđu til ađ láta í ljós vandlćtingu á framferđi  Ísraela.

Hvnćr ćtlar heimsbyggđin ađ taka sig saman í andlitinu og hćtta ađ láta Palestínumenn borga fyrir samviskubit hennar yfir helför gyđinga?

Myndirnar sýna Ísrael 1947 eins og Sameinuđuţjóđirnar úthlutuđu ţeim og svo landnemabyggđir Ísraela á landi Palestínu.

Smelliđ á myndirnar til ađ stćkka.


mbl.is 195 látnir, yfir 300 sćrđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ má og hvađ ekki?

old baileyŢađ var hluti varnar lögfrćđings mannsins ađ hann vćri ekki sekur ţar sem ekki vćri sérstaklega tekiđ fram í lögum ađ bannađ vćri berja nemendur í skólum!

Má ekki međ sömu rökum segja,  ef ţađ er ekki sérstaklega tekiđ fram í lögum, umfram almenn ákvćđi ađ óheimilt sé ađ drepa lögmenn, ţá sé ţađ leyfilegt?

 
mbl.is Sex ára fangelsi fyrir ađ bana nemanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Batnandi páfa er best ađ lifa

benedikt 16Ţađ er mikiđ til í ţví hjá páfanum blessuđum ađ hugsi menn eingöngu um eigin hagsmuni muni illa fara.

Leiđtogar Kaţólsku kirkjunnar og annarra kirkjudeilda,hafa í gegnum aldirnar og allt fram á ţennan dag, ţráfaldlega sett veraldlega hagsmuni kirkjunnar ofar ţeim andlegu, svo ekki sé talađ um ţeirra eigin persónulegu veraldlegu hagsmuni.

Ţađ er gott ađ kaţólska kirkjan skuli loks sjá til lands. Sannarlega ljós í myrkrinu og í anda jólanna og veit vonandi á gott.


mbl.is Fordćmdi sjálfselsku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugrekki, byggt á blekkingu

Ţađ er ekkert ofurhugalegt viđ ţessa sýningu Ástralans, ađeins örlítil kunnátta í rafleiđni og rafsegulfrćđi. Elding (rafmagn) fer alltaf styđstu og auđveldustu leiđina. Eldingu slćr alltaf niđur í nćsta punkt sem hefur jarđtengingu.

Málmgrindin sem mađurinn er inn í myndar svokallađ Faraday-búr. Ţau verja ţađ sem inni í ţeim er fyrir rafmagni og rafsegulbylgjum. Bílar og flugvélar eru dćmi um góđa virkni Faraday- búra, menn sakar ekki ţótt eldingu ljósti niđur í flugvélar eđa bíla. Öryggi búrsins eykst í réttu hlutfalli viđ aukna rafleiđni málmsins sem búriđ er gert úr.

Stöngin sem mađurinn heldur á í síđara atriđinu er tryggilega jarđtengd og ţví er greiđasta leiđinn fyrir strauminn til jarđar.Góđir og ţykkir gúmísólar tryggja svo ađ mađurinn nćr ekki tengingu viđ jörđ og leiđir ţví ekki rafmagn.


mbl.is Ástralskur stuđbolti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannleiksţrá

kertiÚr ţví ađ sannleiksástin greip rćfils prestinn heljartökum hefđi hann átt ađ segja allan sannleikann og upplýsa ađ ćvintýriđ um Guđ & Co ćtti ekki samleiđ međ sannleikanum frekar en önnur ćvintýri ef grannt vćri skođađ.

Jólin eiga uppruna sinn í heiđni, kirkjan yfirtók sólstöđu hátíđir sem haldnar voru á ţessum tíma og gerđi ađ fćđingarhátíđ „frelsarans“.

Gleđileg jól, gleđilega hátíđ hćkkandi sólar, hátíđ ljóss og friđar.

 
mbl.is Heiđarlegur prestur „eyđilagđi jólin fyrir börnunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđileg jól, gott og farsćlt komandi ár.

 

Gif santa claus Images

Óska landsmönnum öllum gleđilegrar hátíđar og gćfuríks komandi nýárs. Ţakka kertasheimsóknir á bloggiđ og myndasíđuna www.123.is/axeljoh á árinu sem er ađ líđa. 

                                  Axel Jóhann Hallgrímsson 

Hurdaskellir

 

Skagstrendingur ehf. óskar starfs- mönnum, viđskiptavinum svo og landsmönnum öllum gleđilegra jóla, árs og friđar.

Ţakka samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Megi komandi ár verđa, međ rísandi sól, ár  hags og hamingju.

                                           Skagstrendingur ehf. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.