Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

g var tekinn af lfi!

Fyrirsgnin erundarleg en er eigi a sur alveg dag snn. g var tekinn af lfi gr og hefur a veri gert oftar gegnum tina, en g vill muna. etta arfnast tskringa. annig er a g er me hjartslttarreglu. Hn strir mr eitthva flest alla daga. Vi essu ver g a taka lyf daglega, t vina.

Fyrir kemur a g f kst ar sem allt fer kaos. Og a gerist einmitt gr og er ekkert anna a gera en leggjast inn sjkrahs. Fyrst eru reyndir strir skammtar af lyfjum en ef a virkar ekki arf a gefa mr rafstu. a er gert annig a g er svfur stutta stund. San er g tekin af lfi me rafstui og endurrstur aftur sama htt. etta er endurteki, ef arf, uns hjarta slr rttum takti. Svo f g a fara heim eftir tvo til rj tma ef allt er lagi.

g er ekki a skrifa etta til a lsa heilsufari mnu heldur vegna ess a n var g fyrir reynslu sem g hafi ekki reynt ur. g hef oft veri spurur a v hvort g hafi „s yfir“ ea hitt einhvern dauann? g hef t ori a svara v neitandi, sannleikanum samkvmt, enda tri g ekki slkt.

g hef aldrei haft neina minningu r „dauanum“. En n var heldur betur breyting . g s sn og hn fyllti mig skelfingu.

Mr fannst ann mund sem g var a f mevitund a g vri tali vi Binga. Og skelfingin sem gagntk mig, var a mr fannst g vera Framsknarmaur. Og sem mevitundin jkst sannfrist g um a raflosti hefi hrrt a illa upp hfinu mr, a ar sti ekki steinn yfir steini og tkoman vri Framsknarmaur!

g hefi betur fengi a fara, hugsai g.

En sem betur fer rofai til og vi aukna mevitund skynjai g a allt var me feldu hfinu, allir hlutir snum sta. etta var bara martr. g var heill og skemmdur. Lfsviljinn ni tkum mr n.

Er ekki lfi dsamlegt?


Dpdmar og fangagsla

N hefur veri kvein upp dmur Fskrsfjarar-dpmlinu. eir eru ungir a mati sakborninga, m.a. mun meintur forsprakki hafa fellt tr, a sgn Vsis.is, vi uppkvaningu dmsins. En a mnum dmi og annarra, sem lii hafa vtishvalir vegna gjra essara manna ogeirra lkra, er essi dmur sst of harur.

Krkdlatr sakborninga dmssal segja lti mti llum eim trum sem gerir eirra hefu framkalla, hefi smygli heppnast.

essir menn og eirra lkir hafa me gjrum og glpum snum sundra fjlskyldum, bana flki blma lfsins og str auki tni annarra glpa sem eru hjkvmilega fylgifiskur fkniefnaneyslu.

Ekki hefur enn s dmur veri kveinn upp slandi essum mlum a mnu mati, sem er of harur. Og svo er a sem salt srin a essir „fnu herrar“ afplna rtt helming dmsins me reynslulausn og allri eirri vitleysu.

a ermargra lit a flestum mlum su einungis pein tekin, en kngarnir, sem umran segir velmektarmenn, sleppa.

a vantar dma hr landi, eins og va er erlendis, hvort reynslulausn komi til greina ea a menn skuli sitja af sr allan dminn.

Samkvmt Frttablainu dag eru a allt a 25% fanga reynslulausn sem rjfa hana og fara strax sama fari. tla mtti a vi rof reynslulausn fari menn strax inn aftur en svo er v miur ekki. a arf a kvea aftur upp dm! Og a honum gengnum fara menn aftur inn. Skrti.

Fylgifiskur alls essa eru svo handrukkarar. eir rukka, eins og nafni bendir til, me handafli, ofbeldi, lkamsmeiingum, eignaskemmdum o.s.f.v. eir skja skuldara og ef a dugir ekki ttingja. Og lti menn undan lkur essu aldrei. Skuldin virist aldrei uppgreidd.

Gefum skt etta li!

--------

Annr Kristjn Karlsson slandsmethafi hrottaskap handrukkarastrauk ntt af lgreglustinni vi Hverfisgtu me v a brjta ryggisgler glugga og stkkva niur af annarri h. Annr tti a mta fyrir dmara dag, v gsluvarhald hans rann t dag. Lgreglan lsir eftir Annri, hann er talinn httulegur! Klefi hans var vst opinn ntt!.... Hall!

Slefandi grgi

Hannes Smrason fyrrverandi forstjri FL „Grpp“ fkk 50 milljnir laun og 90 milljna kr. starfslokasamning og rangurstengdar greislur! Umrddar rangurstengdar greislur eru fyrir a tapa 67 milljrum einu ri! Mesta tap slensks fyrirtkis fyrr og sar. Ef etta er greitt fyrir ennan rangur hefi n, maur minn, eitthva veri greitt fyrir hagna, svo ekki s n tala um verulegan hagna!

Vilhjlmur Bjarnason „ajnkt“ (held a g hafi etta rtt) stefnir a mlskn gegn Glitni vegna lka ruglas starflokasamnings vi Bjarna rmannsson. Hann segir svona samninga randi dag. ar sem sami er um fyrir himinhar greislur og bnusa fyrir ekki neitt. Sem s brot hlutafjrlgum.

Hr rur grgin rkjum. Meira en ng er hreint ekki ng.


Hi fullkomna hlfkk og klur.

Frttamannafundur um mlefni Vilhjlms . Vilhjlmssonar og krsu alla, sem var boaur kl. 13.00 dag, hfst ekki fyrr en um 14. 30 og me v me v a blaamnnum og ljsmyndurum var vsa t r salnum. Og aftur inn eftir f og mtmli. Frttamenn segist aldrei hafa upplifa svona rugl og hringlandahtt. Fyrst var logi a frttamnnum hvar fundurinn yri haldinn. Svo etta, eru menn ornir alveg gaga Sjlfstisflokknum.

Allir sttir um niurstuna segir Vilhjlmur og g held fram sem borgarfulltri. Og g nt fyllsta trausts forystu Sjlfstisflokksins. Og g mun fara yfir essi ml! Varandi borgarstjrastlinn tlar hann a fara yfir mli og meta sna stu.

Af hverju stendur borgarstjrnarflokkur Sjlfstisflokksins ekki a baki Vilhjlms frttamannafundinum egar sagur er fullur einhugur um ann stuning?

Hva segir a okkur? etta er stuningur ori en ekki verki. Ef borgarfulltrar Sjlfstisflokksins eru einhuga og stt vi essa niurstu. hefu au ekki laumast eins og jfar nttu r Valhll fyrir blaamannafundinn t um neyartganga og arar flttaleiir.

Vilhjlmur segist hafa fari yfir essi ml, er a fara yfir essi ml og tlar a fara yfir essi ml.

„g hef axla byrg, g missti meirihlutann og borgarstjrastlinn“. Segir Vilhjlmur. Ekki var a hans kvrun. Heldur Binga, sem hafi ann mandm, sem hr vantar, a axla byrg og segja hinga og ekki lengra. a er n ll byrgin sem Villi axlai.

„Ef g finn a g hef ekki a traust sem til arf mun g taka mark v“. Segir Vilhjlmur. Hann tlar a fara yfir a. Hva skildi urfa til a hann skynji hi algera stuningsleysi sem svfur yfir vtnum essa dagana. Hvenr gerir hann a ef ekki nna? Kannski egar hann hefur fari yfir essi ml.

etta verur mikil yfirfer. Vilhjlmur verur sennilega lengi eirri fer.

Eru menn bir a gleyma Gumundi rna Stefnssyni? Af hverju hefur enginn frttamaur rifja a upp? Einu afsgn rherra sgu slenska lveldisins vegna mistaka. Mistaka sem voru nnast „logn vatnsglasi“ mia vi essi skp?


"g bar etta undir borgarlgmann".

„g hef ekki ori tvsaga mlinu. g bar etta undir borgarlgmann en ekki einhvern lgmann t b“. Segir Vilhjlmur . Vilhjlmsson. N hefur komi ljs a nverandi borgarlgmaur var ekki spurur. segir Vilhjlmur „g tti vi fyrrverandi borgarlgmann“. n ess a segja hvaa fyrrverandi borgarlgmann hann tti vi.

ur en nverandi borgarlgmaur hf strf hafi enginn gegnt stunni tv r. Fyrrum borgarlgmenn eru v ornir lgmenn t b.

egar menn byrja a ljga og leirtta sig me sannindum enda menn alltaf ngstrti.

„Einhver verur a axla byrg“ segir nverandi borgarstjri. Gaman verur a sj hver essi einhver verur , ef einhver?


ryggismyndavlar - allra gagn?

ryggismyndavlum fjlgar rt. Sagt er, a slkur s fjldi eirra London a ar fari menn aldrei r mynd. Skiptar skoanir eru um gti vlana. Sumir segja etta persnunjsnir. Flestir eru samt eirrar skounar, ..m. g, a r su, ef rtt er haldi, til bta barttunni gegn glpum. En a er og a vera eini tilgangur eirra.

g hlt a a sem bri fyrir linsu vlana vri trnaarml og kmi ekki fyrir annarra augu en lgreglu og yfirmanna eirra fyrirtkja sem hafa svona vlar. En v miur virist hr misbrestur . Settar hafa veri upptkur r ryggismyndavlum neti a undanfrnu, n sast af keyrslu hs M. Sigmundssonar hf.

Vlarnar missa tilgang sinn og stuning fyrir tilvist eirra ef r eru misnotaar. Getur maur sem lendir mynd einhverrar vlarinnar og borai nefi ea grnina sr tt von v a geta skoa sjlfan sig, sem skemmtiefni netinu a kveldi dags, af v a einhverjum misvitrum starfsmanni fannst a fyndi?

Veri a runin eru eir sem telja etta vera njsnir, farnir a hafa nokku til sns mls. g held a lggjafinn hafi ekki hugsa mli annig. a og verur a vera refsivert a misnota svona efni og v verur a fylgja eftir.


Super bowl og ofurpiss

Super bowl er eitthvert vinslasta sjnvarpsefni USA. Ekki tla g a ra um rttina hr enda tel g rttir yfir hfu llegt sjvarpsefni. Auglsingar spila strt hlutverk Super bowl eins og var. Hl, hlfleikur, kvartleikur ea hva etta n heitir, eru gerntt fyrir auglsingar t gegn. g heyri a 30 sek. kostuu 300 milljnir ea 10 millj. hver sek.

Kanarnir eru klikk og kannski einmitt ess vegna eru eir me msa frnlega tlfri hreinu. eir hafa fundi a t a frrennsliskerfi (klaki) va s olmrkum hlum Super bowl. engum tmum rum s meira um „niursturt“, eins og a var ora RUV morgun. annig a a eru auglsendur sem borga fyrir pissi.

En til allrar hamingju eru margir Kanar me sjnvarp salerninu annig a ekki er vst a eir missi alveg af boskap auglsinganna. a hljta auglsendur a treysta enda til hvers vri peningunum annars vari?


g er snillingur....

g br mr Skagastrnd til a fara orrablt. a var haldi grkveldi 2. febrar af metnai og myndarbrag. Maturinn var gur og skemmtiatriin voru frbr, venju samkvmt. Vi hjin kvum a sleppa ballinu og frum v heim a borhaldi loknu. Vi frum rnt um binn ur en vi snrum heim. Nokkur skafhr var fyrir Vkina og tbnum.

g htti vi a stoppa Mnabrautinni og kva a enda rntinn Bankastrtinu. Beygi inn Vetrarbrautina milli Mnabrautar og Skagavegar. kom snrp vindkvia, vi a jkst kfi annig a g s illa veginn framundan. Allt einu sat bllinn fastur.

egar rofai til sst a „skaflinn“ st vart undir nafni og engum manni smandi a festa sig honum. En flughlka var undir snjnum og Cherokeenum var ekki hagga. Ekki var um anna a ra en a n skflu, annig a vi rltum essa fu metra heim. g kva a lta blinn ganga mean.

g snarai mr til baka me skfluna og byrjai moksturinn. egar moka hafi veri um hr hringdi sminn. g tlai a snara mr inn blinn til a svara en.......... HALL.... bllinn var LSTUR! Mr hafi einhvernvegin tekist a lsa blnum egar g fr t r honum..takk fyrir!

Svona gera bara snillingar. Fyrir utan lykilinn svissinum var nsti lykill suur Grindavk.

g geri strax rstafanir a f hann norur me rtunni. ar til hann kemur sar dag mun bllinn mala skaflinum. a tti a vera heitt og notalegt a setjast upp hann. etta er bara gaman.


Myndir ora .............?

Miki hefur veri rita um ml lafs F. Magnssonar og veikindi hans fr v hann myndai meirihlutann me Sjlfstismnnum. Mest hafa ltin ori blogg sum ar sem menn hneykslast gurlega umfjllun Spaugstofunnar mlinu. Spaugstofan fjallai aeins um frttir liinnar viku ar sem meint veikindi lafs spiluu ekki svo lti hlutverk. Nefnt hefur veri a ekki hafi veri gantast me veikindi Davs og Halldrs snum tma Spaugstofunni. a er rangt, a var gert. Menn hafa kannski gleymt v – einmitt vegna ess hve elilegt a var tali.

En n egar veikindin eru andlegs elis en ekki lkamleg m varla tala um, hva gantast me au - au eru tab. g man tma egar flk hvslaist egar einhver fkk krabba. Ekki mtti nefna a upphtt, a var eins og drgur hefi veri glpur. N gera menn gltlegt grn a eim sjkdmi, sem betur fer. a er eins og umran um andlega sjkdma s enn v stigi sem krabbinn var forum. Einmitt egar miskonar samtk hafa veri stofnu til a draga umfjllun um essa sjkdma t r eim skuggasundum sem au hafa veri .

Tala er um fordma essu sambandi. Ori fordmar er einmitt nota tma og tma egar a drepa einhverri umru dreif. Og dugir undarlega vel v fir vilja lta bendla sig vi fordma til a vera ekki thrpair sem slkir. Einmitt annig er veri gera miskonar eli, elilegt og s einhver annarri skoun og ltur hana ljs er hann thrpaur.

Mr en rtt sama hvort menn kalla mig fordmafullan en egar kemur a flki sem vi gern vandaml set g strt ? , hvort g geti treyst v? Hvort g geti tt allt mitt undir v? O.s.f.v.

egar einhver ftbrotnar, fara menn ekki bara eftir lknisvottori til a vita a vikomandi hafi n sr, menn sj a. Svo er um flesta lkamlega krankleika, a sst lkamlegu atgeri hvort eir hafa n sr ea su gri lei me a. v ekki annig htta, me andlega sjkleika, v miur. a arf ekki endilega a sjst hvort ert me „fulle fem“ ea ekki. Menn f kannski lknisvottor um a vera lagi. En arf vikomandi kannski a taka lyf a staaldri um lengri ea skemmri tma, kannski a sem hann eftir lifa. En ef vikomandi httir a taka lyfin, gildir vottori fram? Og svo hafa lknisvottor v miur ekki veri laus vi a vera gllu vara.

a gerist Boeing 767 flugvl Air Canada, sem var lei fr Toronto til London liinni viku, a astoarflugmaurinn fr a haga sr undarlegar og undarlegar og kallai a lokum Gu. Flugstjrinn var a f asto flugjna til a fjarlgja manninn r flugstjrnarklefanum. a var a jrna hann vi sti faregaklefanum. Vlin var a lenda Shannon flugvelli rlandi, ar tku nir flugmenn vi og luku fluginu. Flugmaurinn var fluttur fr bori og komi undir lknishendur og fr vonandi mefer vi hfi.

N er a spurningin, hvort eir, sem hva harast hafa hneykslast umfjlluninni um laf F.M. og v meintu ranglti sem hann var beittur og spurningunni hvort hann valdi embtti borgarstjra, su tilbnir til ess a fara flug me essum flugmanni, egar hann hefur fengi lknisvottor um a hann geti flogi n?

eir sem segja j ttu a sna sr a nsta spegli og skoa sr tunguna.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband