Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Höfundarréttur eđa líf og limir?

Ţađ er greinilegt ađ dómstólum ţykir höfundarréttur ađ einhverri sögu meira virđi en líf og limir konu sem sćtt hefur fólskulegri árás og nauđgun. Ţarf ađ segja meira. Skömm er ađ.

 


mbl.is Bótaskyldur vegna ćvisögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig má ţetta vera?

Getur veriđ ađ ţetta sé rétt? Ég trúi ekki mínum eigin augum. Var dómarinn ađ dćma "ţjáningabróđur" sinn?

Hver er ţessi dómaravesalingur sem telur ţetta hćfilegt. Getur veriđ ađ hann geti horft framan í fjölskyldu sína ţegar hann kemur heim í kvöld?

  


mbl.is Dćmdur í fangelsi fyrir ofbeldi og kynferđisbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđleg miđlun eđa mansal?

Ţetta kallar mađur ţjónustu. Ţađ er deginum ljósara ađ sumstađar borgar ţađ sig ađ tilheyra söfnuđi Guđs. Ef kirkjan hér á landi tćki ţetta upp er aldrei ađ vita nema ţađ trekkti ađ og fjölgađi sanntrúuđum.

En ekki er víst ađ ţetta fyrirkomulag falli í kramiđ hjá bleika liđinu.

  


mbl.is Vísindakirkjan í kvinnuleit fyrir einmana Cruise
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bubbi mokar holu

Ekki fannst mér hróđur Bubba aukast međ viđtalinu sem tekiđ var viđ hann í Kastljósinu í kvöld. Held ađ plötusala hans aukist ekki í Eyjum í bráđ. Og víđar.

Ţetta stefnir í Kristjánsseringu Jóhannssonar.

Ef Bubbi gáir ekki ađ sér ţá urđar hann sjálfan sig í eigin holu. Og ţađ hratt, ţví eins og gömlu konurnar sögđu, ţá virđist vitiđ ekki meira en Guđ gaf.

  


Lattur eđa hvattur?

Ekki finnst mér ţetta líklegt, í sannleika sagt,  til ađ skila ţeim árangri sem til er ćtlast.

  


mbl.is Sex mánađa kynlífsbann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dramb

Bubbi Morthens ćtti ađ láta ţađ vera ađ tala niđur til annarra tónlistarmanna, opinberlega í ţađ minnsta, eins og hann gerđi nýlega. Mađur sem hefur ekki annađ fram ađ fćra en endursemja sama lagiđ aftur og aftur, ćtti ađ láta slíkt ógert.

Bubbi og menn, sem eru í svipađri stöđu og hann, verđa ađ hafa ţađ ţykkan skráp ađ ţeir ţoli neikvćđa gagnrýni viđ og viđ, án ţess ađ stökkva upp á nef sér.

Sjónvarpsţátturinn „Bandiđ hans Bubba“ er ađ mestu misheppnađur ţáttur. Ástćđa ţess er ekki hvađ síst drambsemi og tónlistarlegur hroki Bubba. Hann er ekki sjónvarps týpa og hann er fráleitt sá sjarmur sem hann telur sig vera.

Menn geta hreinlega kafsiglt sig međ egóisma og hroka. Nćgir ađ nefna Kristján Jóhannsson, sem gekk fram af ţjóđinni međ frekju og tilćtlunarsemi í sambandi viđ styrktartónleika fyrir nokkrum árum. Viđ gagnrýni tvíefldist Kristján í sjálfshóli og drambi og fór mikinn.

Útkoman fyrir Kristján var sú,  ađ diskur sem hann gaf út um ţćr mundir, seldist ekki, alls ekki. Ţjóđinni var misbođiđ.

  

 
mbl.is Bubbi og Biggi í hár saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skákađ í skjóli......

Guđni Ágústsson vill stofna  skáksetur til heiđurs Fischer og Friđriki og til minningar um afrek ţeirra. Ja hérna. Íslenskir stórmeistarar í skák eru ađ ég held orđnir 12 talsins. Margir ţeirra sterkari skákmenn en Friđrik. Samt tala menn og láta eins og Friđrik Ólafsson sé eini stórmeistari landsins.

Og nú hefur Fisher veriđ settur á stallinn međ Friđrik en ekki minnst einu orđi á ađra stórmeistara. Ţađ er eins og ţeir séu óhreinu börnin hennar Evu. Fischer snerti aldrei á taflmanni fyrir Íslands hönd. Verđur ekki bráđum fariđ ađ segja ađ heimsmeistaratitilinn sem Fischer vann af Spassky  1972, hafi ekki veriđ bandarískur heldur íslenskur?

Ofdýrkunin á Fischer gekk meira ađ  segja svo langt ađ, svokallađir stuđningsmenn hans, kröfđust ţess  í fúlustu alvöru ađ Fischer yrđi jarđsettur í ţjóđargrafreitnum á Ţingvöllum, ţar sem ađeins tveir synir Íslands hafa, fram til ţessa, fengiđ legstađ!  

Ţađ er lán ađ viđ erum ekki kaţólikkar ţví ţá vćri hann kominn í dýrlingatölu. Enda var mađurinn sérlega málprúđur og grandvar.

  


mbl.is Skáksetur til heiđurs Fischer og Friđriki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bannađ ađ gefa upp andann

Í frönsku ţorpi hefur fólki veriđ hótađ harkalegum refsingum ef ţađ gefi upp andann án leyfis.

Ţetta hljómar eins og fáránleg lög sem ég las um ađ giltu einhverstađar; "ađ ţeir sem gerđust sekir um sjálfsmorđ gćtu átt yfir höfđi sér dauđadóm!" 

 


mbl.is Gjöriđ svo vel ađ deyja ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ógeđ

Nautaat, hanaat og hverskonar sýning ţar sem níđst er á dýrum, ţeim misţyrmt, ţau sćrđ eđa deydd til ađ svala kvalalosta og adrenalín ţörf aumkunarverđra manna er eitthver lágkúrulegasti ţáttur mannlegs eđlis.

Og ađ sjá börn notuđ til ţessa er ólýsanlegur hryllingur.

Viđ gćtum allt eins veriđ stödd á miđju Coloceum ţar sem menn voru brytjađir niđur, svo og skepnur, lýđnum til skemmtunar.

  


mbl.is Tíu ára nautabani í Perú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einar K. Guđfinnsson sýnir tennurnar

"Einar K. Guđfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, gagnrýndi umhverfissamtök fyrir óţolandi rangfćrslur er hann hélt erindi um stöđu helstu hvítfiskstofna á alţjóđlegri sjávarútvegsráđstefnu í Lilleström í Noregi í dag".

Gott mál Einar!


mbl.is Gagnrýnir umhverfissamtök fyrir rangfćrslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband