Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Réttarfarslegur harmleikur.

Ţessi frétt vekur í senn sorg og furđu og var lestur hennar átakanlegur. Ţetta er harmleikur ekki hvađ síst ţeirra sem eiga um sárt ađ binda vegna gerđa ţessa skrímslis, svo er niđurstađa  ţessa máls, réttarfarslegur harmleikur.

Í niđurstöđu hérađsdóms segir, „ađ viđ ákvörđun refsingar sé litiđ til ţess ađ mađurinn hafi gerst sekur um mörg kynferđisbrot gegn barnungum stúlkum og ađ sum ţeirra séu mjög alvarleg. Brot hans tóku ađ hluta til yfir langt tímabil og hann nýtti sér sakleysi stúlknanna og trúnađ og traust sem dćtur hans og stjúpdóttir báru til hans. Ţá hafi  framburđur hans einkennst af ţví ađ hann vilji draga úr ábyrgđ sinni og varpa ţeim yfir á ţolendur misgjörđa sinna, en á ţessu hafi einkum boriđ ţegar mađurinn lýsti afstöđu sinni til ţeirra brota gagnvart stjúpdóttur sinni og annarrar stúlku.“

Ekki verđur annađ skiliđ af ţessu en ađ dómurinn telji ađ ţung refsing sé eđlileg og sanngjörn í ljósi brotanna. Fjögurra ára dómur er semsagt ţungur dómur í ţessu máli ađ mati réttarins.

Sveiattan bara.

Svo er ţolendum dćmdar bćtur fyrir ţađ tjón sem ţeir hafa hlotiđ andlega og líkamlega og ţćr eru svo „ríflegar“ ađ ţćr eru samtals rétt rúmlega ţóknun ţeirra löglćrđu sem ađ málinu komu.

Sveiattan.

Ţađ er ljóst vegna ađkomu barnaverndaryfirvalda ađ málinu ađ ţau ţurfa ađ taka sig í naflaskođun, eitthvađ brást, svona má ekki gerast.

Nú hefur aftur veriđ brotiđ illa gegn  ţolendum í málinu. Ţessi dómur er eins og blaut tuska í andlit ţeirra og reyndar í andlit ţjóđarinnar allrar, nema ţeirra ógeđa sem svona stunda, ţeir brosa í laumi.

Sveiattan. 


mbl.is 4 ára fangelsi fyrir kynferđisbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umhverfisverndarhrćsni

Svo virđist ađ ţeir umhverfisverndarsinnar sem Urriđafoss heimsćkja á dánarbeđiđ, séu ekki alveg heilir í gegn í umhverfis heilagleika sínum. Í ţađ minnsta finnst ţeim ekkert athugavert ađ skilja eftir sig rusl af öllu tagi. Ţađ passar ekki alveg inn í helgimyndina.
mbl.is Fossinn sem gleymdist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefđi betur gerst í BNA

Ef ţetta hefđi gerst í BNA vćri viđkomandi búinn ađ stefna húseiganda fyrir ađ hafa svalirnar ekki ađgengilegar fyrir innbrot og vćri allt eins líklegur til ađ vinna máliđ og fá himinháar skađabćtur.

 


mbl.is Prílađi upp svalir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bönnum fótbolta

Í fótbolta sjá allir eftir, spörkum, hráka, munnsöfnuđi og nefndu ţađ, ţegar dómarinn hefur séđ ţađ. 

Ađ spila fótbolta getur kannski veriđ kikk og gaman, en ađ horfa á ađra og ţađ atvinumenn í "íţróttinni" fá kikk og leika sér og ţađ í gegnum sjónvarp er í hćsta máta undarlegt. 

Rétt eins og beinar útsendingar tíđkuđust frá öđru vinnandi fólki vinna sína byggingarvinnu eđa annađ og fólk horfđi slefandi á ţađ heima drekkandi bjór og slafrandi popp og pitsur. 

Sjúkt, bönnum fótbolta.


mbl.is Fjórtán ára réđst á dómara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óhapp eđa afleiđing?

Lukkulega varđ ekki manntjón í ţessu óhappi.

Ég las ţađ einhverstađar eđa heyrđi í útvarpi ađ flugvirkjar hefđu fundiđ vott af tćringu í vélinni viđ skođun nýlega, en ekkert hefđi veriđ ađhafst.

Er aukin eldsneytiskostnađur ađ koma niđur á viđhaldi í sparnađarskini?

Er ţetta hćgt Matthías?

Ţurfa óhöpp ađ ţessu tagi ađ verđa ađ stórslysum áđur en gripiđ verđur til viđeigandi ráđstafana til ađ hindra ţau?


mbl.is Hugsanleg tćring í farţegavél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hann er víđa vandinn!

Enn ein fréttin um furđulegan ţankagang bandaríkjamanna. Ef ekkert gengur er gjarnan gripiđ til byssunnar, sama hver vandinn er. Hann mun hafa veriđ ţokkalega búinn til heimavarna ţessi náungi. Enda rétt ađ vera viđ öllu búinn ţegar menn lenda upp á kant viđ úrillar garđsláttuvélar.

Sláttuvélin mun ekki hafa lifađ árásina af.


mbl.is Skaut óţćga garđsláttuvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geimverur hafa sannarlega lent......

 Ţann 20. júlí 1969 lentu geimverur á fylgihnetti reikistjörnu einnar. Ţegar ţeir voru lentir sendu ţeir skilabođ heim. „The Eagle has landed“  („Örninn er sestur“).

Ţađ er harla ólíklegt ađ ekki sé líf um allan geiminn.  Í okkar vetrarbraut einni eru um 100.000.000.000. sólir.  Ef viđ hugsum okkur ađ tíunda hver sól hafi reikistjörnur, tíunda hver af ţeim hafi reikistjörnu sem hafi skilyrđi fyrir líf, og á tíunda hluta ţeirra hafi kviknađ „líf“, á tíunda hluta ţeirra hafi lífiđ náđ ađ ţróast áfram og á tíunda hluta ţeirra hafi ţróast ćđri lífverur.  Ţá eru eftir 1.000.000. sólkerfi međ ćđra lífi í okkar vetrabraut einni.

 600px Milky Way 2005Fjöldi vetrarbrauta í geimnum er meiri en svo ađ tölu verđi á komiđ. Líkurnar á ađ viđ séum einu „geimverurnar“ eru ţví engar.


mbl.is „Ţađ eru til geimverur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Saving Iceland“ fellir grímuna

 

Ţetta sýnir svo ekki verđur um villst ađ yfirlýst markmiđ Saving Iceland er bull og yfirskin eitt. Samtökin,  sem gefa sig út fyrir ađ vinna ađ göfugu markmiđi í ţágu mannkyns, sigla undir fölsku flaggi. Raunverulegur tilgangur er sá eini ađ stofna til óláta og vandrćđa og láta á sér bera og fá útrás fyrir annarlegan og torskilinn ţankagang.  


mbl.is Ţáđu ekki bođ um fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

4 mánađa barni stungiđ í steininn?

"Pariđ, ásamt barninu, gisti fangageymslur lögreglu um nóttina. Voru barnaverndaryfirvöld látin vita í kjölfariđ."

Var barninu stungiđ inn ásamt foreldrunum? Er rétt međ fariđ? Ótrúlegt og hrollvekjandi ef satt er.


mbl.is Tóku barn međ í hasssöluferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jafntefli

Var ţetta ekki jafntefli? Ţurfa ekki allir íbúar hússins, jafnt menn sem pöddur ađ leita sér ađ nýju húsnćđi?

 

 


mbl.is Sprengdi íbúđina í skordýraslag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband