Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Púkarnir á fjósbitanum

 

Af atburđum síđustu daga er ljóst ađ líf ríkisstjórnarinnar hangir á bláţrćđi, eđa öllu heldur vinstrigrćnum ţrćđi. Engu er líkara en blóm ríkisstjórnarinnar ţessa dagana sé Baldursbrá. Ţar sitja púkar stjórnarinnar hver á sínum fjósbita og plokka blómiđ í ákafa, ....styđ stjórnina, styđ ekki stjórnina, styđ, styđ ekki.......

Vinstri grćnir hafa haft sterkari skođanir á ýmsum málum en ađrir flokkar, alveg frá stofnun flokksins í ársbyrjun 1999. Ţćr skođanir ásamt öđru hafa átt ţátt í ađ útiloka flokkinn sem valkost viđ stjórnarmyndun fram ađ ţessu.

VG hefur haft ţađ orđ á sér ađ vera óstjórntćkur flokkur og hafa ţá einu stefnu ađ vera móti öllu.

Ađ hafa ákveđnar og sterkar skođanir og standa fastur á sínu er í eđli sínu besta mál. Hugsjónir verđa ţó aldrei annađ en hugsjónir einar, sé ekki hćgt ađ hrinda ţeim í framkvćmd. Ţá hjálpar ekki ađ standa fast á sínu.

Sígandi lukka er best,  ađ standa svo fast á sínu ađ allt standi fast og engu verđi ţokađ, getur ekki skilađ öđru en glötuđum málstađ.

Seinnihluta vetrar fengu VG ţađ tćkifćri sem ţeir höfđu beđiđ eftir. Tćkifćri sem Ögmundur Jónasson fullyrti ađ vćri upphafiđ á 12 ára stjórnarsetu VG.  Nú virđist sem ţrákelkni Ögmundar sjálfs, og fárra annarra, sé ađ sturta niđur ţessari draumsýn Ögmundar.

Draumur Ögmundar gćti vel orđiđ ađ veruleika vćri rétt á spilunum á  haldiđ og ţá gćti VG međ hófsemi náđ fram, á ţeim tíma, flestum sínum baráttumálum, sem flest eru góđra gjalda verđ.  

Springi ţessi stjórn fyrir heimskra manna ráđ, geta VG ekki vćnst ţess ađ vera talinn stjórntćkur flokkur nćstu 12 árin. Allar hugsjónir VG verđa áfram ađeins fallegur, en giska fjarlćgur draumur, sér í lagi ef Íhaldiđ kemst aftur til valda.

Getur ţađ veriđ ađ ţađ sé Ögmundi og púkunum á fjósbitanum sérstakt kappsmál ađ koma Íhaldinu ađ og drepa sína eigin drauma?

Íslenska ţjóđin er í ólgusjó, viđ drukknun og dauđans dyr. Nú er ekki rétti tíminn ađ setja prinsippin í forgang og láta ţjóđina mćta afgangi. Nú er ekki rétti tíminn ađ hafna bjargrćđinu og möguleikanum til lífs til ađ  ná fram  tilfinningaţrungnum  hugsjónum og draumsýnum.

Fari allt á versta veg, hvers virđi verđa hugsjónir ţá?

  
mbl.is Vill óráđsíu og grćđgi burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loftbardagi?

Slagsmál áhafnar í áćtlunarflugi er algerlega ný útgáfa af loftbardaga.  

Svo myndi ţađ hjálpa ef mbl.is lćsi yfir ţýđingarnar áđur en ţeir skella ţeim á netiđ.


mbl.is Áhöfnin slóst í flugvélinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur Amadinejad lagast eđa versnađ viđ ţessi tíđindi?

Er ţađ virkilega eitthvađ sem skiptir máli hvort Ahmadinejad sé hreinn eđa blandađur, arabi eđa gyđingur eđa sitt lítiđ af hvoru?

Er ţađ ekki mađurinn sjálfur, gjörđir hans og framkoma sem skiptir máli en ekki hvert pabbi hans og afi snéru bćnum sínum?

Annars sé ég ađ sumir hafa ţegar í hroka sínum og ofstćki stokkiđ upp á nef sér og kallađ ţessa frétt blađsins gyđingahatur. Nema hvađ.


mbl.is Ahmadinejad af gyđingaćttum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ć,ć, ţrátt fyrir allt prump í eilífđinni...

...er ég hálf dapur í dag eftir afleitt gengi í „Drekktu betur“ spurningakeppninni í Kántrýbć í gćrkveldi.

Ţegar depurđ sćkir á er ađeins eitt til hressingar.... CCR.

 
mbl.is Kreppan eins og prump í eilífđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikiđ hlýtur öllum ađ vera létt.

Ţađ er búiđ ađ hanga eins og mara yfir heimsbyggđinni ađ Madonna kynni ađ ana út í einhverja vitleysu. En nú hefur ţeirri angist veriđ eytt.

Madonna vill frekar lenda undir lest, en manni.

Má vera ađ hún fylli í tómiđ og fái sér páfagauk eins og Britney Spears gerđi í vikunni. 


mbl.is Madonna ćtlar aldrei ađ giftast aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ef marka má...

...myndina međ fréttinni, ţá skipa tómir ţorskhausar ţennan starfshóp.


mbl.is Treystir starfshópnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bítur sök sekan?

Hvort Jón Ásgeir hefur eitthvađ til síns máls, hvađ varđar viđskipti hans viđ Helga Felixson, veit ég ekki en ţađ er óneitanlega skemmtilegt ađ heyra hann vćla yfir ađ hafa orđiđ fórnarlamb óforskammađra vinnubragđa.


mbl.is Ósáttur viđ höfund Guđ blessi Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norskir samir viđ sig.

Ţađ kemur svo sem ekki á óvart ađ ţessi hugvekja sem Höskuldur Ţórhallsson flutti Íslendingum frá Framsóknarţingmanninum Norska hafi ekki átt sér stođ í raunveruleikanum.

En ţađ vekur athygli mína og furđu ađ Marianne Aasen, ţingmađur Verkamannaflokksins Norska skuli telja ţađ óeđlilegt ađ ađstođa Íslensku ţjóđina á ţeirri forsendu ađ hćgrisinnađir stjórnmálamenn hafi valdiđ hruninu á Íslandi!!

Er hćgt ađ komast öllu neđar í lágkúru og skítlegu eđli?


mbl.is Vilja ekki lána Íslandi stórfé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frođa metin til fjár.

Ríkidćmi ţessara manna er byggt á frođu. Minnst af ţessu meinta ríkidćmi er í hendi. Megniđ er byggt á ímynduđu markađsgengi  pappírs, sem ekkert kann ađ vera á bak viđ ţegar á reynir.

Rétt eins og frođan sem kölluđ var Íslenska efnahagsundriđ, öll eignamyndunin sem blásin var upp í fjölmiđlum reyndust skuldir einar ţegar upp var stađiđ.

Undradrengirnir lifđu hátt, glamur og glys varđ ađalsmerki hinna nýríku Nonna.

Ţegar spilaborgin féll sögđu ţeir brosandi ađ ţađ vćri óábyrgt af ţeim ađ borga skuldir sínar. Ţjóđin fékk reikninginn.

  
mbl.is Ţeir ríku ekki eins ríkir og áđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.