Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Nej,nej för helvete...
19.8.2009 | 18:09
...det skal aldrig blive at Island inngår union med Norge. Aldrig i livet.
Allt annað en ríkjabandalag með Noregi, það yrði síðasti kostur.
Þetta er lélegur brandari húmorslausra manna.
![]() |
Ísland og Noregur myndi með sér bandalag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Þegar Vilhjálmur Bjarnason segir eitthvað...
19.8.2009 | 16:57

Vilhjálmur er nú um stundir trúverðugasti maður landsins, hvað allt fjármála svínaríið varðar, fyrir og eftir bankahrunið.
.
![]() |
Hljómar eins og fjárkúgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er bullinu engin takmörk sett?
18.8.2009 | 17:57
Græðgi og útrásarvíman er greinilega ekki runnin af öllum enn.
Þjóðin liggur í organdi timburmönnum en þeir hjá Straumi halda að veislan standi enn sem hæst.
![]() |
Stjórnendur vilja milljarða í bónus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dæmdur til að greiða löggum mútur!
18.8.2009 | 12:44
Dómar koma oft á óvart, nú hefur efnaður Frakki hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að reyna að múta lögreglumönnum og jafnframt dæmdur til að greiða þeim múturnar!!
.
.
![]() |
Lottóvinningshafi reyndi að múta lögreglumönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!
17.8.2009 | 20:29
Söngkonan Katy Perry byrjaði níu ára að biðja Guð að skenkja sér risabrjóstum!
Ekki er annað að sjá en konan á myndinni hafi byrjað sínar bænir enn fyrr og verið bænheyrð í ríkum mæli.
En stundum er yfirdrifið nóg ekki nóg!
.
.
![]() |
Bað Guð um stærri brjóst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sannarlega einstæð og ...
17.8.2009 | 19:42
...ótrúleg stórfrétt. Hvern hefði nú grunað samhengið í þessu?
Eða eins og konan sagði ...það sem aldrei hefur komið fyrir áður, getur alltaf gerst aftur.
.
.
![]() |
Gleymdi að taka pilluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kristnum kennisetningum skal, ....
17.8.2009 | 18:18
....já skal troðið upp á pakkið með góðu eða illu. Múhameðstrúar ofstæki hvað? Hér má sjá einn trúboðann boða fagnaðarerindið.
![]() |
Skylt að kenna biblíufræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Var óþverrinn ekki dæmdur í...
14.8.2009 | 00:03
...líftíðar fangelsi?
Var það þá allt í plati að hann færi ekki út úr fangelsinu fyrr en dauður?
Þó maðurinn sé með krabbamein er það misnotkun á samúð að sýna hana þessum manni.
.
.
![]() |
Mál Megrahi vekur reiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvað þarf marga lögfræðinga...
13.8.2009 | 22:15
...til að semja áferðafallegt lögfræðiálit, sem er örugglega galopið í allar áttir og vita haldlaust?
Ætli álitið sé kynnt með hinni nýju lögmannasamskiptatækni, SMS?
![]() |
Álit brátt kynnt fulltrúum samninganefndanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvar eru gömlu góðu...
13.8.2009 | 21:29
...pappalöggurnar sem stóðu vaktina dag og nótt, hér um árið? Væri ekki tilvalið að dusta af þeim rykið og fylkja þeim fram?
Pappalöggurnar eru hóflegar í launakröfum og láta alveg vera að skrifa opin bréf þótt vinnuöryggið og starfsumhverfið sé orðið algerlega óviðunandi.
Svo mætti búa til nýjar með mynd af lögreglustjóranum sjálfum, glæstum og gjörvilegum.
![]() |
Engin lögregla án lögreglumanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |