Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Á ađ horfa á sjónvarpiđ í kvöld?

Ţađ hitnar ekki í kvöld sjónvarpiđ, enda hefur dagskrá  RUV sjaldan eđa aldrei veriđ jafn óbođleg.

 Eftir snemmbornar fréttirnar kl. 18.00 er dagskráin svona:

*     HM  fótbolti – beint

*     HM kvöld – Íslenskir spekingar spjalla um boltann

*     Lífsháski – ţá er bölvađur boltinn skárri

*     Tíufréttir – fréttir af fótbolta

*     Veđurfréttir – hvernig viđrar á boltann

*     Íslenski boltinn – ekki má vanrćkja hann

*     HM fótbolti – beint

*     HM kvöld – Íslenskir spekingar spjalla um boltann

*     Fréttir E.   
mbl.is Torres í byrjunarliđi Spánverja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Datt Netanyahu á höfuđiđ, eđa....?

apartheid-week-poster3Getur veriđ ađ Ísraelstjórn sé loks ađ átta sig á ţví ađ ţađ sé hatursstefna ţeirra gegn Palestínumönnum,  sem elur af sér Hamas og önnur öfgasamtök međ tilheyrandi hryđjuverkum?

Ţađ vćri hreinlega of gott til ađ vera satt. Sennilega er ţessi slökun ţeirra á hörkunni gegn Gaza ađeins einţáttungs leiksýning fyrir reiđan almenning í löndum heims.

Ţá er í framhaldinu stutt í venjubundna tilkynningu Ísraelsstjórnar  um nýjar landnemabyggđir ţeirra  á landi Palestínu til ađ hleypa öllu aftur í bál og brand. 

Ţađ hefur aldrei brugđist.


mbl.is Veikir Hamas-samtökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er vissara ađ....

 

....hafa ţennan „Hannibal“ í einbýli framvegis.

 
mbl.is Réttarhöld hafin yfir mannćtu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á ađ bera virđingu fyrir manndrápum?

nato_bombsDavid Cameron, for- sćtisráđherra Bretlands segir ţađ vera sam- félagslega skyldu allra breskra borgara ađ standa viđ bakiđ á Breska hernum og sýna honum virđingu.

 

Ađ standa ađ baki hernum í ţví hlutverki hans ađ verja föđurlandiđ er eitt, en ađ skilja og styđja veru hersins í fjarlćgu landi í vafasömum pólitískum tilgangi er annađ.

 

Ég er nokkuđ viss um ađ ţeir eru margir Bretarnir sem eiga í mesta basli međ ađ skilja tilganginn međ veru hersins í Afganistan og ţví síđur ađ 300 fallnir hermenn séu ávinningsins virđi.

 
mbl.is Ţjóđin standi viđ bakiđ á hernum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

300 +

sćnskirómagarLitlar ţrjú hundruđ og ţrjátíu milljónir mun húllumhćiđ kosta sćnska skattborgara ţegar Viktoría krónómagi  Svíţjóđar gengur ađ eiga Hans klaufa í dag.

 

Eftir ađ Hans klaufi hefur lögformlega veriđ tekinn í konunglegaómagatölu og fengiđ tilheyrandi titil getur hann,ef hann hefur ekki ţegar ţjófstartađ, hafist handa viđ sinn eina tilgang, sem er ađ búa til litla yfirstéttarómaga, sem verđa á ćvilöngu framfćri sćnskra, fyrir ţađ eitt ađ vera til.

 
mbl.is Ólafur og Dorrit í brúđkaup krónprinsessu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Össur ađ hóta rauđa spjaldinu?

redcardŢađ er ekki hćgt ađ túlka orđ Össurar á annan veg en sem alvarlega áminningu og skýra viđvörun til samstarfsflokksins í ríkisstjórn ađ ţeir geti átt von á rauđa spjaldinu ţá og ţegar.

 

Ţađ er skođun margra ađ umburđarlyndi Samfylkingar- innar  gagnvart stjórnar- andstćđingunum í VG sé löngu komiđ langt út fyrir ţađ sem eđlilegt getur talist.

 

Skilabođin eru nćgjanlega skýr en verđa ţau međtekin?

    
mbl.is Össur hlynntur ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver og hver og vill og verđur?

Ţađ kemur ekki á óvart ađ lítil eftirspurn sé eftir varaformannsembćttinu í Sjálfstćđisflokknum viđ hliđ formannsins laskađa.

 

Ţađ sem kemur á óvart er algert kjarkleysi flokksmanna ađ hjóla beint í formanninn.  Ţví sjaldan hefur formađur Sjálfstćđisflokksins veriđ flokknum slíkur dragbítur og stađiđ jafn veikt og Bjarni Ben gerir núna, međ sín lík í lestinni.


mbl.is Ćtlar ekki í varaformanninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stilliđ á Útvarp Sögu.

Hvet fólk til ađ stilla á Útvarp Sögu, útvarpsstjórinn Arnţrúđur Karlsdóttir er ţessa stundina dauđadrukkin í spjallţćtti! (Kl.13.30)

 

Hún eys úr sér fúkyrđum, „ţetta ógeđslega fólk“ voru ummćli hennar um ríkisstjórnina og annađ eftir ţví.

 

Máttur bćnarinnar

Praying_SkeletonFullyrđa má ađ ekki hafi veriđ beđiđ meira fyrir nokkru öđru en fyrir friđi.

 

Ekkert nema gott eitt um ţađ ađ segja.

 

En ég má ekki til ţess hugsa hvernig ástandiđ vćri í friđarmálum í heiminum, ef engar hefđu veriđ friđarbćnirnar.

 

Ţađ vćri sko subbó.

 

 

 


mbl.is Beđiđ fyrir friđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţetta ekki feikna framför?

male-police-officer-aiming-gun-ca_58_7Ţetta hlýtur ađ teljast til framfara.

Eru löggurnar vestra ekki ţví vanastar ađ rífa upp byssuna og skjóta viđkomandi,  svona til vonar og vara, sér í lagi ef viđkomandi er svartur?  

 

 


mbl.is Lögreglumađur kýldi unglingsstúlku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband