Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Mr. Tony Hayward forstjóri BP er í óvissu og mjög leiđur.

Sennilega stafar leiđi hans og óvissa ađallega af áhyggjum af eigin skinni. Hann á yfir höfđi sér reiđi hluthafa, fyrir ađ hafa mistekist ađ afla ţeim fúlgur fjár međ ţví ađ hundsa öryggisreglur og hafa í  stađin valdiđ ţeim tjóni.

Enginn glćpur er verri í augum ţeirra sem taka fégildi framyfir manngildi.

Hluthafarnir munu örugglega skipta forstjóranum út fyrir annan sem getur ţá tekiđ upp sama skollaleikinn  til ađ skapa hluthöfunum hámarksgróđa.
mbl.is Hayward bađst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki rétt...

 

...ađ bíđa og sjá hverju ađildarviđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ skila okkur áđur en viđ fellum stóradóm.

Margir bloggarar vađa uppi međ bull og ţvćlu,  mest byggđu á tilfinningum og fordómum, slíkur málflutningur skilar okkur engu og síst ţví sem honum er ćtlađ.

Hann er yfirgengilegur ţvćttinginn, sem mest virđist í tísku, ađ ţjóđin hafi veriđ niđurlćgđ af ţví ađ ađildarviđrćđurnar  voru formlega samţykktar í dag 17. júní.

Ţađ er einungis til marks um málefnalega nauđ ţeirra sem slíku halda fram. 


mbl.is „Heilladagur fyrir Ísland“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđilega hátíđ!

landvaettir_nov08Gleđilega hátíđ kćru bloggvinir og ađrir landsmenn.

.... 
mbl.is Sterk stađa ţrátt fyrir hrakspár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aumingja mađurinn.

Sigurmar K. Albertsson, lögmađur Lýsingar hf. og SP-fjármögnunar, segir hundruđ milljarđa vera í húfi og hafa í för međ sér mikla erfiđleika, ţá fyrir bankanna vćntanlega.

 

En er ekki nákvćmlega sama upphćđ, upp á krónu, í húfi fyrir lántakendur? 

Hafa gengdarlausar hćkkanir afborgana ekki haft í för međ sér mikla erfiđleika fyrir viđskiptavini bankanna?

 
mbl.is Dómurinn mun skapa erfiđleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óstjórntćkur flokkur.

VG er ţví miđur ađ sanna ţađ betur og betur ađ ţeir eru gersamlega óstjórntćkur flokkur og feta ţar dyggilega í slóđ Alţýđubandalagsins gamla sem var lengst af fullkomlega ósamstarfshćft.

 

Í stjórnarsáttmála Samfylkingar og VG stendur skýrum stöfum ađ ráđuneytum skuli fćkkađ úr 12 í 9 fyrir mitt kjörtímabiliđ.  Samţykktu  Atli Gíslason, Ásmundur Dađason og Jón Bjarnason,  ásamt öđrum ónefndum stjórnarandstćđingum innan VG, stjórnarsáttmálann einungis upp á grín, stađráđnir ađ hafa hann ađ engu ţegar ţeim best hentađi?

 

Ţví miđur virđist ţađ vera raunin, ţađ sannar nánast óslitin röđ svona dćmalausra uppákoma. Sem rök fyrir andstöđu sinni gegn ţessu ákvćđi  stjórnarsáttmálans segir Atli ađ framkvćmd ţess muni veikja og grafa undan baráttu VG gegn öđrum liđum stjórnarsáttmálans! 

 

Hafiđ ţiđ heyrt ţađ betra?

 

VG verđa ađ ákveđa í eitt skipti fyrir öll hvort ţeir ćtla ađ standa viđ stjórnarsáttmálann, eđa ekki.  Hafi ţeir ekki áhuga á ţví, eiga ţeir ađ sjá sóma sinn í ţví ađ slíta stjórnarsamstarfinu

 

Svona vinnubrögđ eru ekki bođleg íslenskri ţjóđ. 

 
mbl.is Eru andvígir frumvarpi Jóhönnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já einmitt - láta helvítin borga.

jörđ í olíubađiAuđvitađ á BP ađ borga upp í topp og bćta skađann ađ fullu. Ţađ er eina refsingin sem ţessir skrattar skilja ađ ţurfa ađ horfa á eftir peningum og sjá hagnađinn hverfa út í hafsauga.

 

Fyrr hćtta ţeir ekki ađ hundsa lög og öryggisreglur og stytta sér leiđ til ađ spara sér „smáaura“.

 

Ţađ var löngu tímabćrt ađ Bandaríkjastjórn tćki olíurisana af vildarvinaskrá sinni.

  
mbl.is Obama: BP ţarf ađ greiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur #35

Mig verkjađi af hungri, sem gerist alltof oft.  Ég skimađi ţví ísskápinn og.... aha pizzusneiđ blasti viđ, ekki ţađ ađ pizza sé í neinu uppáhaldi, nema síđur sé.

En allt er hey í harđindum. Svo pizzu sneiđinni var snarađ á disk og hún gerđ klár fyrir upphitun.

Ég reif upp hurđina á örbylgjuofninum og ćtlađi ađ snara diskinum međ pizzusneiđinni inn....en halló, halló hvađ var í gangi?

Ţađ sem viđ blasti kom mér vćgast sagt úr jafnvćgi. Hvađ var kornflex pakkinn og samlokugrilliđ ađ gera inn í örbylgjuofninum?

Drjúgur tími leiđ, međ ýmsum bollaleggingum , áđur en ég áttađi mig á ţví ađ ég var ekki ađ horfa inn í örbylgjuofninn heldur skápinn viđ hliđina á honum.

Eftir ađ mistökin urđu ljós var vandrćđalaust ađ hita sneiđarskömmina.

 

Flottur karl...

...hann Mikhaíl Gorbasjov. Hann er sá einstaklingur sem hvađ mestum breytingum olli á 20. öldinni til hins betra.

Ţađ er vert ađ taka ofan fyrir slíkum mönnum, ţví miđur eru slíkir, sem hann, alltof fáir.

 
mbl.is Kallar eftir sterkara lýđrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta eru góđ nöfn

0258Magni og Móđi skulu gígarnir á Fimmvörđuhálsi heita og hrauniđ, sem frá ţeim rann, Gođahraun.

Ţetta eru vel til fundin nöfn og rökstuđningur fyrir ţeim góđur.

.

.


mbl.is Magni og Móđi skulu fjöllin heita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki alveg út í Q

Er ţađ ekki bara jákvćtt ađ ţorpsbúar hafi viljađ gera ónáttúru drengsins og löngun hans til kúa, löglega fyrir Guđi og mönnum?


mbl.is Neyddur til ađ giftast kú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.