Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Til hamingju Ísland

Ég óska Landhelgisgćslunni og Íslensku ţjóđinni til hamingju međ ţetta glćsilega skip. Ţađ á eftir ađ gjörbreyta öryggi sjófarenda til hins betra á íslensku hafsvćđi.  

Ţađ verđur óviđunandi međ öllu ef fjárveitingarvaldiđ tryggir ekki Landhelgisgćslunni nćgt rekstrarfé svo skipiđ geti ţjónađ ţeim tilgangi sem ţađ var smíđađ til.

Ţađ verđur lítil reisn yfir ţví, fyrir sjálfstćđa ţjóđ sem á allt sitt undir hafinu, verđi Ţór leigđur ásamt Ćgi og Tý  suđur í Miđjarđarhafiđ í einhver skítverk fyrir Evrópusambandiđ.

Nóg er komiđ af slíkri lágkúru, stöndum í lappirnar!


mbl.is Ţór kominn í höfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Chia frć - áttunda undur veraldar

Nákvćmlega ţessi „rök“ er hćgt ađ nota um hvađa fćđutegund sem er. Halda mćtti, af lýsingunni, ađ ţessi frć séu áttunda undur veraldar en ekki venjuleg frć sem ganga niđur af fólki – ómelt – rétt eins og önnur frć.

Síđasta innslagiđ um göngutúrinn er brandari vikunnar.

Frćin skiluđu víst fólki, sem hafđi ţau í meltingarveginum, í mark 4 og hálfum tíma á undan fólki sem át ađra fćđu!

Hvađ var hann eiginlega langur ţessi „göngutúr“, hringinn í kringum Smartlandiđ?   


mbl.is Ţess vegna áttu ađ borđa chia-frć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smekkleysa

Ţetta „ćvintýrahús“ er smekkleysan uppmáluđ í öllu tilliti.

Húsiđ hentar ágćtlega sem sviđsmynd í hryllingsmynd, en ţćr myndir verđa seint flokkađar til ćvintýra, nema ţá í Smartlandi Moggans.


mbl.is Ćvintýrahús í Reykjavík: Sundlaug í forstofunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er „delete“ takkinn?

Clinton karlinn hefur ćtlađ, međ símtalinu, ađ komast ađ ţví međ lagni hvar delete takkinn á Monicu vćri. Hann hefur ekki viljađ spyrja einhvern í Hvíta húsinu, eđlilega.

 
mbl.is Clinton bađ Jobs um ráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kunnugleg vinnubrögđ

Ćtla mćtti ađ sömu ađilar og rannsökuđu Guđmundar og Geirfinnsmálin hafi komiđ ţarna viđ sögu.  
mbl.is 179 stungur sagđar vera sjálfsmorđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ kostar - gagn og gaman?

Er ekki tími komin til ađ frá ţví sé greint hvađ ţađ kostar ţjóđina pr. klukkustund ađ „eiga“ ţetta merkilega hús Hörpuna?

Eđa verđur húsiđ eitt af hinum listrćnu stćrđum sem eru órannsakanlegar og ósnertanlegar á hverju sem gengur og lausnin verđi ađeins sú ađ moka í húsiđ fé og spyrja einskis?


mbl.is Mikiđ um ađ vera í Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, já, já - Bemmmmmmrúúúdaskál!

Frábćr frammistađa hjá bridge strákunum!

Ţá er ađ líkindum önnur Bemmmmmmrúúúda-skál-armóttaka framundan á Keflavíkurflugvelli!

Bemmmmmmmrúúúda-skál! Hick, hick!

En nú ţegar Davíđ er hćttur, hver á ţá ađ mćta drukkinn til móttökunnar í hans stađ?

 


mbl.is Ísland í úrslit á HM í brids
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur # 70

Gömul kona er stöđvuđ af mótorhjólalögreglu fyrir of hrađan akstur.

Gamla konan: Er eitthvađ ađ hr. lögregluţjónn?

Löggan: Já frú mín, ţú ókst allt of hratt!

Gamla konan: Ţú segir ekki?

Löggan: Get ég fengiđ ađ sjá ökuskírteiniđ?

Gamla konan: Nei, ég hef ţađ ekki, ţiđ eruđ međ ţađ.

Löggan: Erum viđ međ ţađ?

Gamla konan: Já ţiđ tókuđ ţađ af mér fyrir fjórum árum, fyrir ölvunarakstur.

Löggan: Ég skil, get ég fengiđ ađ sjá skráningarskírteiniđ?

Gamla konan: Nei ţađ getur ţú ekki.

Löggan: Af hverju?

Gamla konan: Af ţví ađ ég stal bílnum.

Löggan: Ha, stalstu bílnum?

Gamla konan: Já og ég drap eigandann og brytjađi hann niđur.

Löggan: ŢÚ GERĐIR HVAĐ?

Gamla konan: Drap hann og búkurinn af honum er niđurbrytjađur í plastpoka í skottinu, ef ţú vilt sjá hann.

Lögregluţjónninn horfir smástund rannsakandi á gömlu konuna og kallar ađ ţví búnu eftir liđsauka, greinir frá ađstćđum og bíđur svo átekta.  5 mínútum síđar koma fimm lögreglubílar á útopnu á svćđiđ og víkingasveitin undir alvćpni umkringir bílinn. Fyrirliđi ţeirra kemur ađ bíl gömlu konunnar.
 

Víkingasveitarforinginn: Gjörđu svo vel ađ stíga út úr bílnum kona góđ!  

  

Gamla konan stígur út úr bílum: Er eitthvert vandamál ungi mađur?

Víkingasveitarforinginn: Lögreglumađurinn hér á vettvangi segir ađ ţú hafir stoliđ bílnum og myrt eiganda hans.

Gamla konan: Jćja segir hann ađ ég hafi stoliđ bílnum og myrt eigandann? Hann er ekki međ öllu mjalla mađurinn.  

Víkingasveitarforinginn: Já hann segir ţađ og ađ eigandi bílsins sé niđurbrytjađur í skottinu, vildir ţú vera svo vćn ađ opna skottiđ?

Gamla konan opnar skottiđ, sem reynist galtómt og segir: Og hér er skráningarskírteiniđ og  ökuskírteiniđ mitt.

Víkingasveitarforinginn: En lögreglumađurinn fullyrđir ađ ţú hafir ekki ökuleyfi,  ekkert skráningarskírteini og hafir stoliđ bílnum og sért međ niđurbrytjađ líkiđ af eiganda bílsins í skottinu, getur ţú útskýrt ţađ?

Gamla konan: Nei ţađ get ég svo sannarlega ekki, en ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ fífliđ héldi ţví líka fram ađ ég hafi ekiđ of hratt. 

 


Mun eitthvađ breytast?

Eru ekki nýju valdhafarnir í Líbýu ţegar byrjađir ađ fótum trođa mannréttindi, drepa og pynta fólk hćgri, vinstri.

En ţađ er í lagi, ţví ţeir ćtla ađ vera vinir vesturlanda, um stundarsakir.


mbl.is Tímamót í sögu Líbíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott hjá henni

Ég tek ofan fyrir Juliu Gillard.


mbl.is Hneigđi sig ekki fyrir drottningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband