Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Hvađ ţá?

Ćtla turtildúfurnar ađ selja „utan af“ sér rándýrar spjarirnar í Kolaportinu á sunnudaginn!

Mikiđ hlýtur ađ liggja viđ úr ţví sjálfum hvíldardeginum er variđ í svona Mammonsverk.  

Afrakstrinum á ţví án nokkurs vafa ađ verja í gott málefni,  kvennaathvarfiđ eflaust.


mbl.is Jónína Ben og Gunnar í Krossinum selja fötin sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stóra systir - lágkúran uppmáluđ

Afskaplega eru ţessi stóru systra samtök lágsiglt og aumkunarvert fyrirbrygđi.  Ekkert afrekuđu ţćr dömur, ef ţetta voru ţá konur, međ ţessu tiltćki, annađ en ađ verđa sér til skammar.

Greinilega voru ţćr međvitađar um skömm sína og mannleysu og sýndu ţví sitt „rétta andlit“, andlit hugleysingjans sem vegur úr leyni í krafti ásjónu- og nafnleysis.

  


mbl.is Stóra systir fylgist međ ţér!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo var ţađ úrsmiđurinn...

... sem gat ekki undiđ upp úrin, ţví hann var alveg úrvinda.tired-man

 
mbl.is „Get down, get down“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jákvćtt / neikvćtt

Hvort ćtli ţađ teljist gott eđa slćmt fyrir Iceland Express, ađ erlend flugfélög hagi sér nákvćmlega eins og ţađ gerviflugfélag?

 
mbl.is Reiđir farţegar á Gatwick
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stađbundin starfsgeta

Ćtla má af ţessari ályktun, starfsmanna réttargeđdeildarinnar á Sogni, ađ jákvćđur árangur réttargeđdeildarinnar sé algerlega háđur ţví ađ starfsemin fari fram á Sogni og hvergi annarstađar.

Sogn er samkvćmt ţessu eini stađurinn á jarđríki ţar sem ţessir starfsmenn geta unniđ vinnuna sína.

Ég sé ekki betur en leggja ţurfi starfsfólkiđ á Sogni  inn á Klepp til endurhćfingar,  međ hinum sjúklingunum, svo hjálpa megi ţeim ađ takast á viđ lífiđ á ný, utan Sogns.


mbl.is 44 útskrifađir af 50 á Sogni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er bleik brugđiđ?

Ekki er nema von ađ Bandaríkjamenn séu hneykslađir á ţessum meintu áformum Írana. Aldrei nokkurn tíma myndu ţeir láta sér detta í hug ađ gera neitt í líkingu viđ ţetta.

Engu er líkara en Hillary tuskan hafi ekki hugmynd um ađ til er stofnun, sem nefnist CIA öđru nafni „morđ og meinsćri“, og fyrir hvađ starfsmönnum ţeirrar mafíu  eru greidd laun.  

Var ţađ ekki einmitt „vöggustofan“  sú sem hannađi og matreiddi upplýsingarnar um gereyđingarvopn Saddams, sem voru lykillinn ađ innrásinni í Írak.

Nú er veriđ ađ hanna nýtt stríđ, ađeins vantar ađ finna rétta upphafs tímann til ađ tryggja endurkjör Obama.


mbl.is Stuđningur Írana hćttulegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttir á fćribandi

Ţegar ţetta er skrifađ  eru hvorki meira né minna en sex ađskildar fréttir um ţetta eina mál á forsíđu mbl.is.

Ţetta er greinilega mál málana í dag. Ţau gerast vart mikilvćgari málin.

 
mbl.is Gat fylgst međ á korti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Oft má saltkjöt liggja“

Ţađ er sorglegt ţegar samvistum fólks lýkur međ ţessum hćtti og enda fyrir dómstólum. Einkamál fólks eiga ekkert erindi í ţjóđfélagsumrćđuna, ţótt viđkomandi teljist opinberar persónur.

Í ţessu máli eru ávirđingar bornar á eiginmanninn, af konunni,  ţá ađallega fyrir hnýsni hans í hennar prívat. En ţađ er nú yfirleitt ţannig ađ sjaldan veldur einn ţá tveir deila. Vonandi hefur tortryggni eiginmannsins í hennar garđ ekki átt sér stođ í raunveruleikanum, hennar vegna.

  


mbl.is Var međ yfirlit um símnotkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lilja er öll ađ koma til

„Ţá vitum ţađ! Ţjóđin vill óbreytt flokkakerfi og gömlu valdaflokkana viđ stjórn, og ég  sem hélt ađ fólkiđ í landinu vildi breytingar eftir allt sem á undan er gengiđ.....,“ segir Lilja.

Ţađ er smá saman ađ renna upp fyrir Lilju ađ öll vinnan sem hún lagđi í falskan ímyndarheilagleikann er unnin fyrir gíg.

Lilja ćtti ađ fara ađ dćmi fjarvistakóngsins Atla, sem kom úr fríi og stimplađi sig inn viđ  ţingsetninguna, ađeins til ađ stimpla sig út aftur.

Ćtli ţetta innlit Atla sé launatengt trikk?    


mbl.is „Ţjóđin vill óbreytt flokkakerfi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ veit Yoko um ţađ?

Hvađ veit Yoko Ono hvađ mađur sem látin hefur veriđ í 31 vćri ađ hugsa í dag, vćri hann á lífi? Menn hafa skipt um skođun og afstöđu til manna og málefna á styttri tíma.

Ţađ er alltaf jafn broslegt ţegar menn leggja látnu fólki orđ í munn en í ţeim tilgangi einum ađ koma eigin skođun á framfćri.

En fáir hafa ţó náđ hćrri hćđum í ţví bulli en bloggarinn sem ţykist vita upp á ţríklofiđ rautt kuntuhár hvađ Jón Sigurđsson (forseti)  vćri ađ hugsa og gera í dag vćri hann ofar moldu og telur bloggarinn sig auk ţess hafa fullt umbođ frá Jóni ađ tala hans máli.

Ţvílíkur rugludallur!

Hver er mađurinn?


mbl.is John vćri ekki ánćgđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband