Fćrsluflokkur: Fréttir

Frétt eđa áróđur?

Ţessi undarlega klausa um Paul Watson er meira í ćtt viđ áróđurstilkynningu Sea Sheaperd en hlutlausa frétt.

Ţađ er alger óţarfi af íslenskum fjölmiđli ađ gera eina manninn sem stađiđ hefur fyrir hryđjuverki á Íslandi ađ einhverjum dýrlingi og píslarvotti.

Í grjótiđ međ Watson  og hendiđ lyklinum.
mbl.is Paul Watson tekinn höndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aumur er Bandaríski herinn orđinn, sé ţetta hluti hans.

zpu-1Enn gerir Mogginn sig ađ athlćgi. Hér birtir hann mynd međ fréttinni – úr safni sínu- og segir hana vera af bandarískum hermönnum. Fyrir ţađ fyrsta ţá passa ósamstćđir búningarnir ekki viđ einkennisbúninga Bandaríska hersins. Einn hermađurinn er í strigaskóm, sem er tćplega stađalbúnađur í  voldugasta her heims.

Byssan sem „hermennirnir“, sem líklegast eru skćruliđar í einhverjum Afríska „frelsishernum“, standa viđ,  er hin Sovéska ZPU-1, loftvarnarbyssa sem kom fram í lok seinni heimsstyrjaldar. Byssan, sem var talin úrelt og tekin úr framleiđslu upp úr 1970, er pottţétt ekki í vopnabúri hins volduga Bandaríkjahers. Ef svo er, er ástandiđ á ţví liđi öllu ekki beysiđ.

Áríđandi er ađ Mogginn sendi blađamenn sína á námskeiđ svo ţeir geti hiđ minnsta ţekkt vini okkar,  glćsta hermenn Bandaríkjanna og mikilfenglegan vopnabúnađ draumaríkisins, frá aumum skćruliđum og gömlu úreltu komma drasli.


mbl.is Hermađur í fangelsi fyrir nauđgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barnapössun Sáms frćnda ehf.

engaráhyggjurJćja ţá er Sámur frćndi kominn aftur til ađ passa litlu sćtu ungana sína. Komi útkall ţá sprettur Sámur frćndi á fćtur, skiptir um bleyju, hitar pelann og kemur ungunum sínum aftur í ró á fimm til tíu mínútum.

Enginn skákar Sámi frćnda í barnapössun, hann víkur ekki af verđinum. Viđ getum sofiđ róleg međan Sámur frćndi vakir yfir okkur, litlu krílunum.

 
mbl.is Bandaríkjamenn sinna loftrýmisgćslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nöturleg fyrirsögnin

Afskaplega finnst mér hún nöturleg og vanhugsuđ fyrirsögnin á ţessari íţrótta frétt.

„Missti son sinn og eignađist annan“.

Hvađ er átt viđ, hefur mađurinn ţá fengiđ missi sinn bćttan af ţví hann eignađist annan son? Rétt eins og tryggingar hafi veriđ ađ bćta honum ónýtan bíl?


mbl.is Missti son sinn og eignađist annan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ástarbrími Moggans

0D5A49C9-16A0-41AA-BA6C3B749BC6BF01Ritstjóri Moggans virđist vera haldinn alvarlegri ađdáunar ţráhyggju gagnvart Hugo Chavez forseta Venesúela. Eflaust sér ritstjórinn sjálfan sig í ţessu stórmenni mannkynssögunar og birtir ţví fréttir og myndir af honum Hugo sínum í tíma og ótíma og af engu tilefni. chavez

Mogginn hagar sér eins og gelgju unglingur sem situr um „stóru ástina“ sína, reynir ađ nálgast hana, snerta hana og vekja áhuga hennar á sér auk ţess ađ fóđra alla veggi heima hjá af gođinu.

Hugo Chavez IX

Sé nafni Hugos er slegiđ upp í leitarvél Moggans koma upp „ađeins“ 328 fréttir um Hugo, hver annarri gáfulegri. 

Hugo tárađist, ađ vonum, ţegar hann frétti ađ myndir af honum ţekja alla veggi á ritstjórnarskrifstofu Moggans. hugo-chavez

.

.

.

.

.

Kíkiđ á skođanakönnunina hér til vinstri, hún er ekki um Hugo, heldur komandi forsetakosningar og er ţremur  valmöguleikum stillt upp gegn sitjandi forseta. Gjöriđ svo vel ađ taka ţátt!

Athugiđ ađ hćgt er ađ svara öllum möguleikunum ţremur!


mbl.is Chavez fer til Kúbu í međferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hún er mögnuđ ţessi rúđa

Hún er býsna seig rúđan í glugganum á ţessari verslun. Hún var brotin í ţrígang í fyrra og svo enn aftur núna.

Ađ öllu jöfnu brotnar hver rúđa bara einu sinni.


mbl.is Vinsćl rúđa til ađ brjóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fljúgandi hálka?

Ţarna hefur  blađamađurinn heldur betur náđ sér á flug.  Yfirleitt  er talađ um ađ ţađ sé flug hált en ađ hálkan taki flugiđ er nýtt.

 
mbl.is Fljúgandi hálka í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undarleg fréttamennska

Bćđi í kvöldfréttum RUV og Stöđvar 2 gerđu fréttamenn mikiđ úr  „hetjuskap“ Geirs H. Haarde, eins og ţađ var orđađ, ţegar Geir, drjúgur međ sig, fagnađi ţví í Landsdómi í dag ađ vera mćttur fyrir dóminn, ţví ţetta vćri fyrsta tćkifćri hans til ađ útskýra málin!

Ţađ virđist hafa fariđ framhjá báđum fréttastofunum ađ síđan ákćran var birt Geir, hefur hann sjálfur og lögmađur hans ólmast og andskotast og neitt allra bragđa til ađ ónýta máliđ eđa fá ţví vísađ frá.

Aukinheldur hefur allur ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins í heild sinni gert hvađ hann gat til ađ stöđva máliđ. Ekki ţarf  heldur ađ efast um ađ öll áróđurs og baktjaldamaskína flokksins hefur unniđ baki brotnu ađ sama markmiđi.

Ţađ er öll helvítis gleđin og fögnuđurinn ađ mćta fyrir dóminn! Ţvílík helvítis hrćsni og bull! 


mbl.is Yfirheyrslu yfir Geir lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt er breytingum háđ

557256Ef marka má ţessa frétt mbl.is, hefur frystitogarinn Sigurbjörg ÓF-1 lagt togveiđar á hilluna og er farin  á net.


mbl.is Víđförul grálúđa í netiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrökusaga

Ţó komiđ hafi meiri snjór í Grindavík síđustu tvo daga en ég man eftir ţann tíma sem ég hef búiđ hérna, ţá eru ţađ hreinar ýkjur ađ allt sé á kafi í snjó.

Á norđlenska vísu er ţessi snjór á mörkum ţess ađ teljast sýnishorn.

 
mbl.is Allt á kafi í snjó í Grindavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband