Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Ađ vera eđa ekki vera?
29.8.2008 | 17:49
Ţađ er erfitt ađ gera mönnum til hćfis. Ef fossar eru teknir til samfélagslegra nota og fjarlćgđir ţá verđur allt vitlaust og allir hrópa fossinn á. En ţegar foss er settur á ţá hrópa allir fossinn af.
Vilja ađ slökkt verđi á fossum í Austurá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skrípaklćđnađur.
29.8.2008 | 15:28
Heimkoma, og móttökuathöfn Silfurstrákana á Arnarhóli var sameiginleg gleđistund allrar ţjóđarinnar. Ţó ţótti mér upphafsatriđi ţeirrar samkomu varpa nokkrum skugga á ţá gleđi.
Páll Óskar var međ opnunaratriđi samkomunnar og söng ein tvö lög. Ekki er ćtlunin ađ setja út á sönginn heldur klćđnađinn. Páll Óskar kaus af einhverri annarlegri ástćđu ađ nota ţetta tćkifćri til ađ óvirđa íslenska fánann og smána međ ţví ţjóđina.
Ţessi skrípabúningur sem hann kom fram í getur ekki undir neinum kringumstćđum átt ađ túlka og tákna neitt annađ en ţjóđfánann. Sem gerir hann brotlegan viđ 11. og 12.gr. fánalaga.
Ţetta hefur vćntanlega átt ađ vera fínt og hćfa tilefninu, en gerđi ţađ ekki, heldur ţvert á móti.
Ég geri ráđ fyrir ađ lögreglan líti máliđ alvarlegum augum og hafi kallađ Pál Óskar til skýrslutöku vegna málsins, nema sumir séu taldir töluvert jafnari en ađrir, fyrir lögunum, hvađ misnotkun fánans varđar.
Páll Óskar frestar sýningu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mikilmennskupirringur?
27.8.2008 | 09:36
Ekki hefđi ţýtt fyrir mig ađ fara á tónleika međ honum ţessum, eins og ég hósta ţessa dagana. Viđ eitthvert ergelsi hlýtur mađurinn ađ eiga viđ ţessa dagana nema hann ţjáist af ofurnćmni og finni of mikiđ til sín, sem er til muna verra, fyrir hann.
Hóstađur út af sviđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Himnesk fegurđ.
26.8.2008 | 10:45
Prestur á Ítalíu er ađ skipuleggja fegurđarsamkeppni nunna. Ekkert viđ ţađ ađ athuga í sjálfu sér, getur vart skipt máli hvađa starfstétt ţćr konur tilheyra sem leggja sig niđur viđ slíka fásinnu.
En eins og presturinn segir ţá er fegurđin gjöf frá Guđi.
Og ţegar mađur lítur í kringum sig, á góđum degi međ orđ prestsins í huga, ţá verđur ekki betur séđ en Guđ elski suma meira en ađra.
Fegurđarsamkeppni nunna skipulögđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Hvađ er langt á milli Ítalíu og Mílanó?
26.8.2008 | 10:24
Frétt á Vísi.is greinir frá endurkomu Paul Ramses til landsins. Ţađ var ekki koma hans sem vakti ekki athygli mína, heldur landafrćđikunnátta blađamannsins.
Í fréttinni segir: Paul Ramses kom til Íslands í nótt á tilsettum tíma eftir ađ hafa flogiđ í gegnum Mílanó frá Ítalíu í gćrkvöldi.
Hvađ skildi vera langt flug frá Ítalíu til Mílanó?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Varaforsetavaliđ kostar Obama fylgi.
25.8.2008 | 10:58
Ţetta eru slćm tíđindi í sjálfu sér. Ef Obama tapar fáum viđ áfram öfgahćgri ríkisstjórn nćstu 4 árin hiđ minnsta, ţađ er ógnvekjandi hugsun.
Ríkisstjórn sem, eins og Bushstjórnin, telur ađ henni hafi veriđ faliđ ákveđiđ hlutverk af Guđi. Ţađ hlutverk ađ uppfylla spádóma Biblíunnar svo Guđsríki geti orđiđ ađ veruleika. Hernađar,- og forrćđishyggja verđur áfram alsráđandi. Ţarf ađ segja meira.
Hvađ miđausturlönd varđar ţá breytir engu hvor ţeirra Obama eđ McCain verđur forseti. Forseti Bandaríkjanna hefur aldrei ráđiđ neinu um ţau mál, ţađ gera gyđingarnir í USA.
Obama og McCain hnífjafnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Stóra hundahvarfsmáliđ!
24.8.2008 | 23:49
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ísland er enn „stórasta“ land í heimi.
24.8.2008 | 09:22
Til hamingju strákar međ Ólympíusilfriđ í handbolta, frábćr árangur. Til hamingju Ísland.
Ísland í 2. sćti á ÓL | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gulliđ verđur bónus.
23.8.2008 | 15:46
Hvernig sem leikurinn á morgun fer, kemur íslenska handboltaliđiđ, strákarnir okkar heim sem sigurvegarar, ţjóđhetjur, ekkert minna. Í höfn eru silfurverđlaun í handbolta á Ólympíuleikum, sem er ekkert smárćđi í hópíţrótt fyrir litla ţjóđ eins og Ísland.
Gulliđ yrđi alger bónus, en viđ megum ekki láta vonbrigđi og svekkelsi ná tökum á okkur ţótt toppurinn náist ekki, viđ höfum nú ţegar unniđ sigur. Höfum sýnt og sannađ hvers viđ erum megnug og ađ viđ getum ţetta, höfum sýnt ađ ţeir litlu eiga líka möguleika.
Ţessi árangur verđur um ókomna tíđ skólabókardćmi um hvađ er mögulegt ţótt torsótt virđist.
Ţađ er ekki nokkur vafi á ţví ađ vera Íslensku forsetahjónanna á áhorfendabekkjunum og annar stuđningur ţeirra hefur veriđ liđinu hvatning, svo ekki sé talađ um andann ađ heiman, sem hefur veriđ sterkari en orđ fá lýst.
Ég er sannfćrđur um ađ strákarnir klára ţetta. Ég er ađ springa af stolti og ţjóđernisrembingi og skammast mín hreint ekkert fyrir ţađ.
Áfram Ísland.
„Ég vil fá gulliđ og ţjóđsönginn“ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
„Viđ erum stórastir“
23.8.2008 | 11:28
Ţetta sagđi kona međ stórt hjarta, kona sem elskar sitt land, Ísland. Kona sem er hispurslaus og bara hún sjálf. Mćttu margir taka hana sér til fyrirmyndar.
Ţađ er ekki annađ hćgt, en ađ bera virđingu fyrir forsetafrúnni og ţeim hjónum báđum.
Áfram Ísland, áfram Dorrit!
Ţegar Dorrit veifađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |