Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Af hverju er börnunum refsađ?

Ekki ćtla ég ađ mćla ţví bót ađ foreldrar bíti börnin sín, síđur en svo.

Ekki kemur fram í fréttinni ađ móđirin hafi ađ öđru leyti komiđ illa fram viđ börnin. Verđur ţví ađ ćtla ađ svo hafi ekki veriđ.

En af hverju er börnunum refsađ? Ţađ hlýtur ađ vera hverju foreldri ljóst ađ fimm mánađa fjarvist frá móđur sinni og vist hjá vandalausum er börnunum meira áfall og refsing en móđurinni.Hér hlýtur ađ hafa mátt beita annarri ađferđ.


mbl.is Móđir dćmd fyrir ađ bíta son sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţetta frétt?

Er rússneskum skipum ekki frjálst ađ sigla á alţjóđlegum siglingaleiđum, rétt eins og skipum annarra ţjóđa?

USS WaspAf hverju birtir Mogginn ekki fréttir og fyrirsagnir eins og ţessa: „Bandarísk herskip sigla um Íslensku efnahagslögsuguna“ ??

Kaldastríđshugsunarhátturinn lifir enn góđu lífi á Mogganum og ţar eru ţeir kaţólskari en páfinn.

Okkur ćtti sem friđelskandi ţjóđ ađ vera í nöp viđ öll stríđstól, sama hverrar ţjóđar ţau eru.

 USS Wasp. Af hverju birtir Mogginn ekki fréttir af ferđum ţess?


mbl.is Rússnesk herskip sigla gegnum íslensku efnahagslögsöguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bestu myndirnar?

myrin plagatŢađ er verulega ánćgjulegt ađ lesa um svona jákvćđa erlenda gagnrýni á Íslenska kvikmyndagerđ.

Ég hef ekki séđ Brúđgumann en séđ Mýrina, sem sannarlega er fantagóđ mynd, byggđ á frábćrri og listavel skrifađri sögu Arnaldar. 

 


mbl.is Bestu myndirnar eru íslenskar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt... vonandi.

Ţađ er alltaf fagnađarefni ţegar lögreglan nćr góđum árangri í baráttunni viđ fíkniefni.

En skuggi hvílir yfir. Ég ţykist skynja ákveđna fylgni í góđum árangri lögreglu og annarra sviđa löggćslu á ţessu sviđi og síđan í framhaldinu niđurskurđ á fjármagni eđa hamlandi breytinga á starfsemi ţeirra deilda sem árangrinum náđu.

Ţetta er mín tilfinning, ég vona ađ ţetta sé „ímyndun“ í mér. En skođi hver fyrir sig ţađ sem á undan er gengiđ.

Eru fleiri „ímyndunarveikir“? Hvernig er ţessu variđ? 


mbl.is Mikiđ af fíkniefnum fannst á Sauđárkróki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćć.....hún dó

andanefjaVerđur ekki útför á kostnađ ríkisins eđa minningarathöfn hiđ minnsta?

 Svo auđvitađ fjársöfnun til styrktar nánustu ćttingjum. Minna getur ţađ vart orđiđ.

 
mbl.is Dauđ andarnefja í Höfđahverfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fór í Evuklćđin.

carla bruni á evuklćđumHandtekin fyrir ađ vera á Evuklćđunum. Ekkert má núorđiđ.

 

 

 

 

Carla Bruni á Evuklćđum.


mbl.is Handtekin sökum nektar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingar öfundsverđir

Ţegar ég sá fyrirsögnina taldi ég víst ađ viđ vćrum öfundađir af ţví ađ eiga Davíđ.

Svo er bara ekki minnst á hann í fréttinni, skrítiđ.

 

 


mbl.is Íslendingar öfundsverđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vöruskipti

Hvađ er máliđ? Eru ţetta ekki hrein og klár vöruskipti. Eru ţau orđin ólögleg?


mbl.is Lögmađurinn fékk greitt í fríđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherrapúst

Er ekki rétt ađ sá möguleiki veriđ kannađur ađ knýja skip Gćslunnar međ ráđherrafreti. Ţađ er ofgnótt og ónýtt endurnýjanleg orkulind.

  
mbl.is Skipaflotinn knúinn útblćstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undarleg markmiđ

Birni Bjarnasyni virđist ţađ mikiđ hjartans mál ađ löggćsla hverskonar, hvort heldur er til lands eđa sjávar, sé sem veikust, hafi sem minnsta skilvirkni.

Skipum Landhelgisgćslunnar hefur veriđ „lagt“ vegna olíukostnađar. Ţyrlum gćslunnar var fćkkađ. Lögreglan er á heljarţröminni fjárhagslega og undirmönnuđ.

Landhelgisgćslan skipKjörorđ Gćslunar,   „Viđ erum til taks“  hefur fengiđ nýja merkingu.

Ţeir sem hafa hugsađ sér ađ lenda í sjóslysi eđa öđrum óhöppum eru vinsamlegast beđnir ađ gera ţađ á Faxaflóasvćđinu verđi ţví viđ komiđ.

Nýtt skip er í smíđum í Chile fyrir gćsluna. Ţađ er umtalsvert stćrra en Ćgir og Týr. Ţađ mun ţví verđa talsvert frekara á olíu en ţau.

Verđur ţví  lagt strax eftir heimkomuna, ef ţađ verđur ţá hćgt ađ sigla ţví heim vegna kostnađar?  En trúlega verđur ekki hugsađ um sparnađ ţegar ráđherrar, embćttismenn og ađrir mektarmenn ásamt mökum og öđru fylgdarliđi hópast utan ţegar skipiđ verđur sjósett og ţví veitt viđtaka.

En er sama „ađhald“ á öllum sviđum?

Hefur ráđherrabílunum veriđ lagt vegna hás eldsneytisverđs?

Hefur ađildardraumurinn ađ Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna veriđ lagđur á hilluna vegna kostnađar?

Hefur risna ráđherra veriđ skorin niđur?

Ferđast ráđherrar og ţeirra liđ á almennu farrými í sparnađarskyni?

Hvađ kostuđu ferđir menntamálaráđherra á Ólympíuleikanna  „mörg tonn“ af olíu?

Verđa NATO herćfingar í bođi Íslenska ríkisins lagđar af vegna kostnađar?

Svo má áfram telja. En ţetta viljum viđ, viđ kusum ţetta yfir okkur, viđ fengum ţá ríkisstjórn sem viđ áttum skiliđ.

Fólk er fífl. 

 


mbl.is Skipum Landhelgisgćslu lagt til ađ spara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband