Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Grafskrift Morgunblađsins

Sennilega hafa veriđ ráđnir til starfa á Moggann síđustu mennirnir til ađ ritstýra ţessu blađi sem sannarlega hefur mátt vita sinn fífil fegurri.

Ráđning Davíđs á Moggann er sennilega mestu og afdrifaríkustu mistök sem gerđ hafa veiđ í blađaútgáfu á Íslandi.

Skrif Davíđs í Morgunblađiđ munu verđa ein samfelld minningargrein um ţennan áđur glćsta miđil.  Ţau skrif rekja sögu sjúklingsins, sem smá saman dregur af uns yfir lýkur.

Mun bjartara er yfir Baugsmiđlum eftir ţennan gjörning.


Táfýluskór?

Ţegar ég las fyrirsögnina ţá hugsađi ég međ mér, loksins, loksins, vćru komnir á markađ slitnir skór međ „innbyggđri“ táfýlu. Ţađ vćri ţá hćgt ađ fá skó sem hćfđu  snjáđum, upplituđum og gauđrifnum fatnađi sem fólk kaupir dýrum dómum og klćđist.

En fréttin fjallađi um allt annađ og öllu alvarlegra mál.


mbl.is Illa ţefjandi íţróttaskór rannsakađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

CCR - LODI

Hvađ er betra til ađ koma blóđinu á hreyfingu á morgnanna en Creedence Clearwater Revival.

Hér er Lodi.

Góđan daginn!

 

Ódýrt yfirklór?

Gćti ekki hugsast ađ verklagsreglur Vinnumálastofnunar, sem starfsfólkinu var gert ađ vinna eftir hafi veriđ gallađar, en ekki úrvinnsla starfsmananna?  

Ţađ er látiđ í veđrinu vaka ađ starfsfólki greiđslustofunnar á Skagaströnd hafi veriđ ţađ sérstakt kappsmál ađ svipta fólk bótaréttindum.

Ţetta yfirklór virkar frekar ódýrt.


mbl.is Meira réđi kapp en forsjá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli ţađ séu ekki einungis...

... „kvenkyns“  gínur sem eiga ađ bera slćđur?   Varla hengja ţeir ţessar rúllugardínur á „karlkyns“ gínur. 

Ćtli karlmenn megi snerta undirföt eiginkvenna sinna heima í skjóli myrkurs?


mbl.is Gínur beri slćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bardagahćfa brjóstahaldara takk!

brjóstahaldari járn2Ađ mati kvenna í Sćnska hernum eru brjóst ţeirra vanbúin til átaka.

Sćnskir vinna ţví hörđum höndum ađ reyna ađ hemja lausung  ţessara líkamsparta, sem eru  í fylkingarbrjósti  Sćnska hersins.

Nú standa yfir prófanir á frumgerđ bardagahćfs túttuhaldara.

Miklar vonir eru bundnar viđ ţessa nýung.


mbl.is Betri brjóstahaldara takk!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Manninum varđ....

....fótaskortur á tungunni.
mbl.is Skar úr sér tunguna og dansađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég sýndi samstöđu...

...og helti mjólk í kaffiđ mitt.

 


mbl.is Mjólk hellt í mótmćlaskyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur Mogginn aftur skítlegt flokksblađ?

mogginnÓlafur Ţ. Stephensen er eđlilega ekki sáttur viđ brottrekstur sinn af Mbl.  og ţótt  ástćđa brottrekstursins  hafi veriđ varfćrnislega orđuđ  sem „mismunandi áherslur varđandi ritstjórn og rekstur Morgunblađsins“,  ţá fer ekki á milli mála ađ bullandi ritstjórnarlegur ágreiningur hefur veriđ milli „eigenda“ og ritstjóra.

Fullvíst verđur ađ telja ađ núverandi eigendur vilji gera blađiđ aftur  ađ hreinu flokksblađi og málgagni Sjálfstćđisflokksins.  Ekki kćmi á óvart ađ nćsti ritstjóri blađsins yrđi atvinnuleysingi sem starfađi lengi í „tukthúsinu“ viđ Lćkjargötu  og hafđi síđast ađsetur á Svörtuloftum.


mbl.is Ólafur kvaddi starfsmenn Morgunblađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

R.I.P.

 


mbl.is Mary Travers er látin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband