Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010
Ertu ađ meina ţetta Össur, ertu alveg rasandi?
29.3.2010 | 17:50
Össur, karl tuskan, er sennilega eini mađurinn á Íslandi sem ekki hefur vitađ af upplýsingaöflun Bandarískra yfirvalda hér á landi, t.a.m. um stjórnmála menn og ađallega ţá vinstrisinnuđu.
Steingrímur Hermannsson kemur inn á ţetta í sinni ćvisögu og lćtur ţess getiđ ađ ýmsir ađilar hafi ekki veriđ sporlatir ađ bera allskonar upplýsingar í sendiráđiđ Bandaríska.
Sömu ađilar hefđu eflaust taliđ ţađ lítt ţjóđhollt ef upplýsingar hefđu á sama hátt lekiđ í Sovéska sendiráđiđ.
Um ţetta hátterni er til orđ sem er mikiđ notađ ţessa dagana.
Össur orđlaus | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Óbreytt ástand er ávísun á verra ástand.
29.3.2010 | 16:46
Mér segir svo hugur um ađ samskiptin viđ lausagönguliđiđ í VG hafi ekki orđiđ auđveldara eftir kisusögur helgarinnar.
Sennilegt má telja ađ einhverjir hugsi forsćtisráđherra ţegjandi ţörfina og grípi ţađ tćkifćri sem hverjum best hentar til ađ hnykkja á ţví.
Ef einhvern tímann er ţörf á smjörklípu í feld kisu, ţá er ţađ núna.
Stjórnarsamstarfiđ ekki í hćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekkert kattaráp!
29.3.2010 | 16:17
Lausaganga hunda er auđvitađ bönnuđ á Alţingi eins og víđa annarstađar.
Ekki er óeđlilegt ađ slíkt hiđ sama gildi um ketti.
Ráp og ţvćlingur katta um sali Alţingis međ tilheyrandi hlandgangi og óţrifnađi er međ öllu ólíđandi.
Hemjum kettina, nema ţeir ákveđi ađ vana sig sjálfir.
.
Ţingflokkur VG á fundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Mulningur #20
29.3.2010 | 12:43
Hannes var í fúlu skapi á sýsluskrifstofunni ađ borga hrađasekt. Ţegar hann hafđi greitt sektina rétti gjaldkerinn honum kvittun.
Hvern andskotann á ég ađ gera viđ ţessa kvittun, ramma hana inn?, hreytti Hannes í ungu konuna.
Ţú átt ađ geyma hana, svarađi unga konan blíđlega ţví ţegar ţú ert kominn međ ţrjár fćrđu reiđhjól.
.
.
Frelsishetjur eđa Quislingar?
29.3.2010 | 08:47
Ţungamiđjan í ţessari frétt er sú stađreynd, sem ljós hefur veriđ lengi en ekki fariđ hátt, ađ sumir Íslendingar hafa lagt meira upp úr ţjónkun og ţjónustu viđ Bandaríkin en hollustu viđ fósturjörđina.
Ekki hafa ţessir menn ţó veriđ kallađir Quislingar eđa landráđamenn eins og er í tísku ţessa daganna hjá vissum hópi manna ţegar ţeir rćđa um núverandi stjórnvöld landsins.
DV: Leyniskýrslur sendiráđs Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Mulningur #19
28.3.2010 | 18:15
Hannes hringdi í eiginkonuna úr vinnunni.
Heyrđu elskan. Ţađ kom dálítiđ upp hjá mér. Strákarnir buđu mér í viku veiđitúr í Laxá í Ađaldal á besta tíma og ég get ekki sleppt ţví. Viđ förum norđur í kvöld. Geturđu pakkađ niđur fyrir mig? Taktu líka til veiđidótiđ fyrir mig og rauđu silkináttfötin mín. Ég kem eftir klukkutíma og nć í ţetta.
Ađ viku liđinni kom Hannes úr veiđitúrnum.
Var ţetta góđur túr elskan? spurđi konan.
Já alveg frábćr, meiriháttar svarađi Hannes. En ţú gleymdir ađ pakka niđur rauđu silkináttförunum mínum.
Nei elskan svarađi konan, ég setti ţau međ veiđidótinu.
Mulningur | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Frábćrt ...
28.3.2010 | 15:50
...hjá honum. Hann er öđrum til fyrirmyndar!
Fór lamađur ađ eldgosinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Margt er líkt međ skyldum.
28.3.2010 | 14:13
Hún er ekki ósvipuđ, hin heilaga vandlćting og andúđ Repúblikanaflokksins Bandaríska á ţví ađ almenningur ţar í landi eigi ţokkalega möguleika á mannsćmandi heilbrigđisţjónustu og grímulaus barátta Sjálfstćđisflokksins fyrir ţví ađ örfáir menn hafi forrćđi á, og eigi, ađal auđlind landsins en ekki Íslenska ţjóđin.
Palin vekur hrifningu í tebođinu" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Viđ ţessu er ađeins eitt svar
28.3.2010 | 02:19
Tónlist | Breytt s.d. kl. 02:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ţađ er gott ....
28.3.2010 | 00:01
....ađ ţetta mál er frá og endanleg niđurstađa komin, ţótt menn muni eflaust áfram greina á um niđurstöđuna, eins og gengur.
Paul Ramses fćr hćli á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |