Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010
Átakanlegt
31.3.2010 | 16:57
Ţetta gćti veriđ viđtal viđ manninn, eđa ţannig.
Fyrirgefiđ aulahúmorinn.
Fjarlćgđu rangt eista | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Sko mínar!
31.3.2010 | 15:45
Stelpurnar OKKAR eru alltaf betri en strákarnir okkar hvort heldur er í knattspyrnu eđa heyskap.
Sökum ţjóđernisrembings, tek ég ofan, ţótt ég hafi minna en engan áhuga á boltasparki sem slíku.
Öruggur sigur Íslands í Króatíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Nú ţurfa Árni Finnsson og.....
31.3.2010 | 15:32
..... einsmanns samtökin hans aldeilis ađ raspa raddböndin.
Obama hyggst leggja til ađ leyfa olíuborun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mulningur #22
31.3.2010 | 15:15
Mér er létt!
31.3.2010 | 14:44
Stór og ţanin bjórvömb er afskaplega hvimleitt fyrirbrigđi og berandanum lítt til fegurđarauka.
Hér er talađ af reynslu, ţótt bjórvömbin mín hafi orđiđ til vegna ofneyslu á mat frekar en bjór.
Ţessi frétt er yndisleg, hún fćrir mér sanninn um ađ bjórvömbin er ekki mín sök heldur konunnar.
Ég veit núna ađ ég ber enga ábyrgđ á aukakílóunum, ţau get ég alfariđ skrifađ á reikning konunnar og formćđra hennar, ţótt flest hafi kílóin komiđ eftir ađ viđ hjónin skildum.
Ţetta vissi ég alltaf, svona ómeđvitađ, en hér er ţađ svart á hvítu.
Mér er létt, stórlega. Skál fyrir ţví.
.
Karlmenn eiga konum bjórinn ađ ţakka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ađ slá gras getur veriđ dauđans alvara.
31.3.2010 | 07:55
Ţađ er vissara ađ fara ađ öllu međ gát ţótt grćjurnar séu ekki af stćrrigerđinni.
Gullna reglan er ađ velja ekki stćrri tćki en mađur rćđur ţokkalega viđ.
Ótrúleg uppákoma í Króatíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţvílíkt viđtal.
30.3.2010 | 20:28
Viđtaliđ viđ unga manninn drátthaga Alexander Ómar í Kastljósinu í kvöld var ţađ jákvćđasta og besta efni sem ég hef séđ í sjónvarpi lengi. Hann er ţvílíkur menningarköggull og jákvćđnibolti ţessi ungi drengur ađ ţađ hálfa af hálfa vćri nóg.
Ţetta minnti mig á ţegar ég var ađ vanda um viđ 4 ára dótturson minn og nafna. Ţá greip hann fram í fyrir mér og sagđi;
Afi, afi bara slaka ögn á og vera rólegur!
Ţađ virkađi.
Áfram unga fólkiđ!
Hvađ hverfur?
30.3.2010 | 20:22
Hver er tilgangurinn ađ leggja niđur einhverja stofnun ađ nafninu til ef starfsemin og kostnađurinn verđur ađeins flutt óbreytt á ađra stofnun?
Hćttir kostnađurinn viđ óeđlilega hernađarţátttöku Íslendinga ađ vera til viđ ţađ eitt ađ flytja bókhaldslykilinn milli skúffa í utanríkisráđuneytinu?
Hvađ breytist?
Ekkert!
Össur ????
Varnarmálstofnun lögđ niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekki á okkar líftíma.
30.3.2010 | 09:10
Sé miđ tekiđ af ţeim svartnćttis og forneskju hugsunarhćtti sem ríkt hefur innan kaţólskukirkjunnar um aldir, er hvert örstutt skref út úr myrkrinu í sjálfu sér risastökk fyrir kirkjuna. En betur má ef duga skal.
Ţađ kemur aldrei ásćttanleg og trúverđug niđurstađa út úr rannsókn sem kirkjan gerir á sjálfri sér og gildir ţá einu hverju sú rannsókn skilar.
Í ţessu máli kemur ađeins afhjúpun sannleikans ađ gagni, skvettur af vígđu vatni og haugar af Maríubćnum gera ekki annađ en auka á tortryggnina.
Miđađ viđ ţann hrađa sem veriđ hefur á framţróun og breytingum innan kaţólskukirkjunnar ţá verđur ţađ, sem Benedikt páfi 16. kallar skjót viđbrögđ, sennilega ekki á okkar líftíma.
Neyđarlína fyrir fórnarlömb kaţólskra presta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Mulningur #21
29.3.2010 | 19:49
Hannes kom í hasti inn í apótek og spurđi apótekarann óđamála hvort hann ćtti ekki eitthvađ viđ hiksta. Apótekarinn brá skjótt viđ og sló Hannes snöggt utanundir til ađ bregđa honum.
Af hverju í andskotanum gerđir ţú ţetta? spurđi Hannes í forundran.
Ég ţori ađ veđja ađ hikstinn er horfinn sagđi apótekarinn.
Viđ verđum ţá ađ fara út og athuga međ konuna mína, hún situr út í bíl og hikstađi áđan eins og henni vćri bogađ fyrir ţađ.
Mulningur | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)