Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ţađ var Síminn sem rćndi bankanna!

Ţessa frábćru hugmynd gćtu bankadólgarnir nýtt sér.

Gert símafyrirtćkin, eigendur símalínanna, sem notađar voru til ađ flytja og forđa illa fengnu fé út og suđur,  ábyrga fyrir glćpnum.

Pottţétt.


mbl.is Lögsćkir símafyrirtćkiđ vegna framhjáhalds
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ef ég hlýt ekki kosningu...

...geta borgarbúar étiđ ţađ sem úti frýs!

Ţannig hljóma orđ borgarfulltrúans Ólafs F. Magnússonar í lauslegri ţýđingu.

Betri ţýđing óskast.


mbl.is „Ef ég fell í kosningunum segi ég bara verđi ykkur ađ góđu"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur #31

Pabbi Hannesar dó og mamma hans tók ţví afspyrnu illa og var gersamlega óhuggandi, sat ein inni hjá sér í herberginu á elliheimilinu dögum saman og talađi ekki viđ nokkurn mann.

Loks tók hún sér tak og fór ađ blanda geđi viđ ađra vistmenn. Ţegar Hannes kom í heimsókn einn daginn sá hann sér til skelfingar ađ mamma hans gekk međ nćrbuxur pabba hans um hálsinn. 

Hannes kom ţví ađ máli viđ prestinn  og bađ hann ađ gera eitthvađ í málinu.

Séra Jón Valur fór til fundar viđ gömlu konuna og reyndi ađ fá hana til ađ sleppa nćrbuxunum, en ţađ var sama hvađ hann sagđi, sú gamla var ófáanleg til ţess.

„En af hverju ertu međ nćrbuxurnar hans Jónasar heitins um hálsinn?“ –Spurđi presturinn.

„Ţađ er vegna ţess ađ ţćr veita mér svo mikla huggun.“  -Svarađi gamla konan.

„Ţú ćttir ţá frekar ađ ganga um međ Biblíuna. Ţar er miklu meiri huggun ađ finna.“ –Sagđi presturinn.

 

„Já ţú segir ţađ“ –sagđi gamla konan, „en ţađ stendur ekki í Biblíunni sem stóđ í buxunum hans Jónasar“.

 

Öllu má nú nafn gefa.

Ađ mati Gests Jónssonar lögfrćđings Sigurđar Einarssonar er handtökuskipun á hendur Sigurđi of harkaleg,  mannsins sem talin er einn af höfuđpaurunum í stćrsta samsćri gegn ţjóđinni í sögu hennar.

Víđa erlendis vćri svona menn taldir ţjóđníđingar og glćpir ţeirra taldir landráđ og handtökur og réttarhöld afstađin og jafnvel aftökur afgreiddar.

  
mbl.is Handtökuskipun alltof harkaleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannasta frétt sem komiđ hefur lengi um bresku konungsfjölskylduna.

Beta frćnka er ekki á lífi og hefur aldrei veriđ.

Eđa er ţađ líf, sem hún lifir?  Innilokuđ, steinrunnin, veruleikafirrt, öfugsnúin og hrokafull.

  
mbl.is Sagđi ađ Englandsdrottning vćri látin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andsk..... sjálfur, ţar lá ég í ţví.

IMG_bangsiŢađ rann upp fyrir mér ţegar ég las ţessa frétt ađ ég er vćntanlega sekur um gróf skattsvik. Ég hef aldrei gefiđ besta vininn og trúnađarfélaga, hann Bangsa upp til skatts.

Bangsi telst ekki fjárfesting ţar sem ég, líkt og Obama, fékk hann gefins á sínum tíma. En ef ég hefđi taliđ  hann fram frá upphafi,  vćri hann núna ađ fullu afskrifađur.

Ekki veit ég hvernig Bangsa líkađi ţađ ađ vera afskrifađur.

 
mbl.is Obama taldi Bo fram til skatts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjáls eins og fuglinn

 

 Beatles- Free As A Bird

 


mbl.is Sleppt úr haldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn bólar ekkert á skilningi fjórflokksins á velgengni Besta flokksins.

Kannanir sýna ađ Besti flokkurinn eykur stöđugt fylgi sitt í Reykjavík. Ekki endilega fyrir eigin stefnumál heldur  miklu fremur fyrir slappleika annarra frambođa og tregđu ţeirra til ađ horfast í augu viđ eigin syndir og afglöp.

Ég er raunar farinn ađ efast um ađ glćst útkoma Bestaflokksins og afhrođ fjórflokksins dugi til ađ vekja  fjórflokkinn af ţyrnirósarsvefni sínum og ađ ţeir muni nokkurn tíma skilja ađ kjósendur vilja breytingar og pólitíska sótthreinsun.

Ţessi könnun var gerđ fyrir Sjálfstćđisflokkinn og spurningum auđvitađ hagađ ađ ţörfum kaupandans ţannig ađ aukiđ fylgi hans frá fyrri könnunum skýrist af ţví.

Góđ útkoma borgarstjóra kemur ekki á óvart enda  hefur starfandi borgarstjóri undantekningarlítiđ komiđ best út úr svona könnunum, enda ţađ andlit sem oftast kemur inn í stofur landsmanna.

Frambjóđendur Bestaflokksins er ađ vísu reynslulítiđ í pólitík, en gott fólk ţarf ekki reynslu til ađ vilja standa sig vel. Vert ađ hafa ţađ í huga ađ ţađ voru reyndir og sjóađir pólitíkusar sem sköpuđu ástand dagsins.

Tilkoma Besta flokksins er bestatćkifćriđ sem kjósendur hafa nokkurn tíma fengiđ til ađ segja gömlu flokkunum til syndanna. Vonandi láta kjósendur tćkifćriđ ekki úr greipum sér ganga og láta hrćđa sig frá ţví ađ hafa áhrif til bćtts samfélags.

Kjósendur hafa engu ađ tapa - nema tćkifćrinu, sem óvíst er ađ gefist aftur.


mbl.is Besti flokkurinn stćrstur í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tökum ofan...

...fyrir slitastjórn Kaupţings  sem hefur komist ađ komast ađ ţessari merkilegu niđurstöđu,  eftir ađeins 19 mánađa  umhugsun.

Ţađ er virkilega gleđilegt og fólki hvatning ţegar menn láta hendur standa fram úr ermum á ţessum síđustu og verstu tímum.


mbl.is Niđurfellingu ábyrgđa rift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heggur sá er vćgja skyldi.

BM Vallá hf.  er falliđ í valin og eru örlög fyrirtćkisins vissulega sorgleg.

En frekar lágkúrulegt ţykir mér ađ stjórn fyrirtćkisins skuli kenna núverandi stjórnvöldum um, hvernig fór.

Ekki voru ţađ  núverandi stjórnvöld sem skuldsettu fyrirtćkiđ upp í rjáfur í rúllettuleik grćđginnar í miđju góđćrinu.

Allir töldu ađ fyrirtćkiđ vćri stöndugt og vel rekiđ af hćfum mönnum, en svo bregđast víst krosstré sem önnur.

 
mbl.is BM Vallá óskar eftir gjaldţrotaskiptum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband