Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
Sprunga undir Íslandi og ...
16.5.2010 | 19:47
...ţađ á ţessum stađ og međ ţessa stefnu, nokkuđ austan viđ norđur?
Ja hérna, hverjum hefđi dottiđ ţađ í hug?
![]() |
Sprunga undir Eyjafjallajökli? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţarna er ţađ komiđ....
16.5.2010 | 18:32
....ţađ sem Pétur Blöndal hefur alltaf veriđ ađ tala um, fé án hirđis.
Mega ţá ekki allir hirđa ţađ?
Sá á fund sem Finnur Ingólfs.
![]() |
Bćndur vilja losna viđ sauđfé |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fé „millifćrt“ á Englandi
16.5.2010 | 16:36
Lögreglan segir verknađinn lýsandi dćmi um fagmannlega fégrćđgi.
Er ţarna komin skýringin á ţví af hverju Sigurđur Einarsson mátti ekki vera ađ ţví ađ skreppa heim?
Hreiđar, kollegi Sigurđar, hefur auđvitađ pottţétta fjarvistarsönnun.
![]() |
Stal 271 kind |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Verđur vélvćđing prestastéttarinnar...
16.5.2010 | 14:30
.... lausn Kaţólsku kirkjunnar á ţeim siđferđisvanda sem hún hefur átt viđ ađ etja um aldir?
.
.
![]() |
Vélmenni stýrđi hjónavígslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Smásálir Moggans
16.5.2010 | 14:12
Ţeir rísa hátt í fréttamatinu á Mogganum. Ung snót í Danmörku af Suđur Amerískum ćttum er kjörin fegurđardrottning unglinga.
Ţessi atburđur sem slíkur hefur nákvćmlega ekkert fréttagildi á Íslandi.
En svo rekur, einhver bráđskarpur penninn á Mogganum sem vinnur viđ ţađ ađ hálfţýđa fréttir, í ţađ augun ađ snótin ber nafn sem er stafsett eins og eldfjall á Íslandi og viti menn ţađ verđur frétt!
![]() |
Hekla er unglingadrottning Dana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Góđir lögfrćđingar - sterk vörn.
16.5.2010 | 13:45
Nú veit ég auđvitađ ekkert hvernig ţetta Jackson mál er vaxiđ, um sekt eđa sakleysi lćknisins, umfram ţađ sem veriđ hefur í fréttum.
En mér ţótti ţessi vörn og ályktun lögfćđinga lćknisins frábćr og allrar athygli verđ.
Ţetta er svipađ og ef ađeins fyndist eitt dćmi ţar sem Íslensku bankabófarnir svindluđu ekki og sviku, hćgri vinstri, ţá sannađi ţađ alfariđ, ađ mati lögfrćđinga ţeirra, ađ ţar fćru góđir og gegnheiđalegir bankamenn.
![]() |
Lćknir Jacksons bjargađi konu í flugvél |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Og...
15.5.2010 | 16:45
hverjum er ekki sama!
![]() |
Chelsea bikarmeistari annađ áriđ í röđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vooov... ţetta toppar gosiđ í fjallinu....
15.5.2010 | 16:17
.... sem útlendingar geta ekki sagt nafniđ á.
Claudia Schiffer var ađ eignast sitt ţriđja barn og ţađ međ eiginmanni sínum, sem eru víst tíđindi á ţessum síđustu og verstu tímum.
.
.
![]() |
Claudia Schiffer eignast dóttur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mulningur #30
14.5.2010 | 18:37
Hjón voru á búnađarsýningu og koma ţar ađ sem verđlaunanaut var til sýnis.
Hvađ getur nautiđ gert ţađ oft? Spurđi eiginkonan eiganda nautsins.
Svona sex til sjö sinnum á viku. Svarađi bóndinn.
Konan snýr sér reiđilega ađ manninum sínum.
Ţarna sérđu Hannes, boli fer létt međ ađ gera ţađ sex til sjö sinnum á viku.
Bóndinn áttar sig á ţví ađ hann hafi komiđ eiginmanninum í bobba og flýtti sér ađ bćta viđ:
En auđvitađ ađeins einu sinni međ hverri belju.
Mulningur | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Verđur Brown saknađ?
14.5.2010 | 10:11
Veik og ófullburđa ríkisstjórn David Cameron´s hefur sinn feril međ bullandi óánćgju ţingmanna beggja flokkana sem ađ henni standa.
Ţessi stjórn á ekki innistćđu til verka sem ekki eru til vinsćlda fallin. Ţar er Icesave ekki undanskiliđ. Ţađ er hćtt viđ ţví ađ ţađ verđi síst auđveldara fyrir Íslendinga ađ fá viđunandi lausn á Icesave gegn Bretum eftir stjórnarskiptin.
Ţađ skyldi ţá aldrei fara svo ađ ţeir sem hvađ harđast hafa úthúđađ Brown á blogginu og óskađ honum út í hafsauga, fari brátt ađ hugsa til hans međ söknuđi.
![]() |
Óánćgja innan Íhaldsflokksins međ stjórnarsamstarf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)