Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
Verđur ekki ađ kippa karlinum....
7.5.2010 | 21:50
Ekki er forsvaranlegt ađ láta hann valda meira tjóni en orđiđ er.
Hann er sjúkur, og ţarfnast ađhlynningar.
![]() |
Kannast ekki viđ handstýringu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mér er í dag dóttursonur fćddur
7.5.2010 | 19:04
Yngri dóttir mín, Ingibjörg Axelma og hennar mađur, Alistair Jón, eignuđust myndarstrák um miđjan dag í dag.
Fćđingin gekk bćđi fljótt og vel fyrir sig og móđur og barni heilsast vel. Benjamín er 51 cm og 3760 gr.
Ţá eru fjögur barnabörn í höfn og ţađ fimmta á leiđinni.
Ţetta verđur gott ár.
Vinir og fjölskylda | Breytt 8.5.2010 kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Klessa á vegg.
7.5.2010 | 17:43

Ţingmenn Hreyfingarinnar bjóđast til kosta annađ húsnćđi fyrir ţinghald yfir skemmdarvörgum svo koma megi ađ sem flestum stuđningsmönnum ţeirra á áhorfenda- pallana, í ţeirri von ađ geta breytt dómstólnum í sirkus.
Merki Hreyfingarinnar á heimasíđu ţeirra er afar athyglisvert . Ţađ líkist mest málningar slettu á vegg. Sem mun vera myndrćn útfćrsla á stefnuskrá Hreyfingarinnar.
Sem er ţegar allt kemur til alls einmitt ţađ sem hreyfingin virđist standa fyrir og vera - klessa á vegg.
![]() |
Vilja ţinghald í stćrra rými |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Nú eru ţeir hlessa Björn Bjarna og snati hans, Árni Matt...
7.5.2010 | 16:06
...og botna hvorki upp né niđur í dómsmálaráđherranum, sem lét umsögn og mat dómnefndar á hćfi umsćkjenda ráđa för viđ skipan dómaranna en ekki flokksskírteinin eđa ćttar- og vinatengsl.
![]() |
Fimm hérađsdómarar skipađir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fleiri hafa hent heilum plötum
7.5.2010 | 11:15
Ég henti tveim heilum plötum (diskum) međ Kristjáni Jóhannssyni 2004 eftir ađ hann hćldist af ţví ađ hann kćmi fram frítt á tónleikum til styrktar krabbameinssjúkum börnum, ásamt öđrum listamönnum sem gáfu vinnu sína.
Svo upplýstist ađ Kristján tók ađeins 2 milljónir fyrir launalausa framlagiđ og hafđi ađ auki logiđ út frítt flug međ Flugleiđum, ţví hann ćtlađi ađ syngja launalaust fyrir veiku börnin.
Í framhaldinu varđ hann sér illilega til skammar í Kastljósţćtti.
Diskur međ Kristjáni mun aldrei aftur koma inn á ţetta heimili.
![]() |
Heil plata fór á haugana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Toppurinn ađ vera í teinóttu.
7.5.2010 | 08:39
Ef jakkafatakrimmar fara ađ streyma inn í fangelsin er ljóst ađ hanna verđur nýja fangabúninga.
Ţađ er ekki forsvaranlegt ađ bjóđa forhertum bankastjórum upp á almúga teinóttar druslur.
Međfylgjandi er tillaga ađ fanga teinóttu fyrir auđmenn, svo ţeir geti boriđ höfuđiđ hátt innanum óbreytta fanga.

.
![]() |
Hefur frest til hádegis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Erótískir lögreglubúningar! Já góđan daginn...
7.5.2010 | 07:43
...hvađ er nú ţađ, er svoleiđis til? Hugsađi ég međ mér.
Eftir stutta skođun opinberađist fáfrćđi mín, nánast allar starfsstéttir virđast eiga erótíska-útgáfu af einkennisfatnađi ţeirra,.....lítum á nokkur dćmi.






![]() |
Stal erótískum lögreglubúningum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bođunin er í póstinum Ólafur....
6.5.2010 | 19:24
....nćsti gjöri svo vel!
6.5.2010 | 19:14
Ritskođun er ekki bara í Úkraínu hún er líka á mbl.is
6.5.2010 | 17:48
Í ţessari frétt segir mbl.is frá meintri ritskođun í Úkraínu ţar sem fréttamenn fái ekki ađ fjalla um ákveđin mál.
Morgunblađiđ hefđi átt ađ geta ţess ađ ţví hugnađist vel ţessi stefna stjórnvalda Úkraínu ţví ţeir viđhefđu og framkvćmdu ţađ sama.
Í dag fékk ég tölvupóst frá Árna Matthíassyni umsjónamanni mbl.is, ţar sem mér var gert ađ afmá af blogginu athugasemdir frá Skúla Skúlasyni. Í póstinum frá ÁM segir m.a:
Í umrćđum viđ bloggfćrslu ţína "Hefur bann viđ búrkum tilćtluđ áhrif?", http://skagstrendingur.blog.is/blog/skagstrendingur/entry/1051058/, eru athugasemdir frá Skúla Skúlasyni sem brjóta gegn skilmálum blog.is ađ okkar mati,... ...Ég bendi ţér á ađ taka athugasemdirnar út, ....
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Mbl.is verđur ađ ákveđa hvorumegin ábyrgđin á skrifum og athugasemdum liggur, ţeir geta ekki sagt hana hjá bloggara en ćtla samt ađ ritstýra bloggum ţegar ţeim ţykir henta.
Ţó ég sé ekki sáttur viđ ţessa ritskođun ţá eyddi ég athugasemdum SS ţví ég get ekki annađ en veriđ sammála ţeim hjá mbl.is ađ ţađ sem frá Skúla Skúlasyni kemur er á köflum vart prenthćft eđa eftir hafandi.
![]() |
Segja ritskođun í Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)