Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
Veikinda „frí“
4.7.2010 | 12:43
Ég hef orđiđ var viđ ţetta sjónarmiđ hér á landi. Margir líta á ţessa tvo daga í mánuđi, sem heimila veikinda fjarveru án vottorđs, sem eđlilega frídaga.
![]() |
Ungt norskt fólk nennir ekki ađ vinna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
Mulningur #37
4.7.2010 | 09:04
Jú viđ hjónin vorum ađ spila golf og viđ vorum á ţriđju braut ţegar kúlan hennar týndist. Viđ leituđum um allt, en hvergi fannst kúlan. Ţá sá ég belju, sem lá og jórtrađi, svo mér datt í hug ađ lyfta á henni halanum og viti menn ţar var kúla sem líktist kúlu konunnar svo ég kallađi; sjáđu, ástin mín, ţessi er alveg eins og ţín!
Viđ skulum vona...
3.7.2010 | 15:21
...ađ Bandaríkjamenn lendi ekki í ţví, í ţetta sinn, eins og svo oft áđur ađ vopnum sem ţeir dreifđu um allar jarđir til bandamanna sinna, var um síđir snúiđ gegn ţeim sjálfum.
![]() |
Samiđ um eldflaugavarnir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Naktir eru vopnlausir Kanar.
2.7.2010 | 22:14
Í frétt á DV.is segir frá ţví ađ Chicago borg hafi samţykkt í dag nýja reglugerđ um byssueign. Reglugerđin er víst sú strangasta, ţeirrar tegundar, í Bandríkjunum.
Reglugerđin er sú strangasta sem ţekkist í Bandaríkjunum, og kveđur á um ađ einungis megi kaupa eina byssu í mánuđi, eđa samtals tólf á ári.
Vá, ađeins 12 byssur á ári, ţetta hlýtur ađ gera heimilin gersamlega varnarlaus fyrir ribböldum og gangsterum.
Ég get ímyndađ mér hrollinn sem lćđist niđur varnalausa hryggina á Könunum viđ tilhugsunina um nýju reglugerđina, ţeim líđur örugglega líkt og nöktum jólasveinum á jólaballi.
Allar skorđur viđ byssueign geta gersamlega drepiđ niđur góđa, uppbyggilegra og kraftmikla byssubardaga í hetjuanda villta vestursins.
Ţađ vćir synd.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Gimbrin Vala
2.7.2010 | 13:23
Ţađ fer ekki á milli mála ađ líf ţessarar manneskju stjórnast af taumlausri athyglissýki.
Hvađ er ţađ sem gerir konu ađ konu og mann ađ manni? Er ţađ virkilega nóg ađ fjarlćgja karlkynfćrin og búa til einhverja runkholu, ásamt ţví ađ dćla sílikoni og eđa hormónum í líkamann, til ađ skapa konu úr manni?
Ef ţessi dama fengi ţá hugmynd ađ láta grćđa á sig gćru, horn og klaufir, vćri hún ţá orđin kind?
Ég er viss um ađ hún vćri tilbúinn í slíka ađgerđ, tryggđi ţađ henni pláss í fjölmiđlum.
Sjá nánar hér:
Íslenskir karlmenn eru građir og forvitnir
Vilja ekki tengdadóttur eins og mig
Baldvin: Ađgerđin var ekki fyrir mig
Nýjasta Monitor má lesa í rafrćnni útgáfu hér.
![]() |
Vala Grand í Ungfrú Ísland |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (243)
Vandinn horfinn?
1.7.2010 | 12:31
Hvađ varđ um alla óvissuna og vandamálin viđ útreikning lánanna? Er önnur ađferđarfrćđi og einfaldara fyrir bankanna ađ reikna út lán međ 8% vöxtum en 4% vöxtum?
Ţađ kann ađ vera ađ Hćstiréttur hafi gert mistök ţegar hann skildi eftir vextina óhaggađa ţegar hann dćmdi gengistrygginguna ólöglega en hún var auđvitađ forsenda vaxtanna.
En ţađ breytir ekki ţví ađ dómurinn, réttur eđa rangur hlýtur ađ standa ţar til Hćstiréttur ákveđur annađ.
Ţetta er ekki bara spurning um vexti og sanngirni, heldur ekki síđur hvort dómar Hćstaréttar skuli standa eđa ekki og hverjir hafi vald til ađ hafa ţá ađ engu.
![]() |
Íslandsbanki fer ađ tilmćlunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Er ţetta ekki öfugt?
1.7.2010 | 08:48
Eru bílastćđin ekki nćgjanlega mörg en húsiđ alltof stórt?
![]() |
Of fá bílastćđi viđ Hörpu? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Er ţetta ekki full langt gengiđ?
1.7.2010 | 07:35
Ef ţetta er svona, hlýtur fréttin sjálf ađ vera brot á Ţýsku stjórnarskránni.
Hvađa dýrđarinnar útgáfa af skođana- og tjáningarfrelsi telst ţetta ađ vera?
Var ţađ ekki einmitt svona sem Nazistarnir útfćrđu sína útgáfu af tjáningarfrelsinu?
Er ţađ til eftirbreytni?
![]() |
Fangelsađur fyrir Hitlersrćđu-hringitón |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (28)