Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Hvenćr nćr vitleysan hámarki?

Hvađa helvítis fíflagangur er ţetta?  Hvađa lausn er fólgin í bréfasendingum á  milli umbođsmanns skuldara og ráđherra?  Ţađ er nákvćmlega sama hve mörg bréf ţeir skrifa hvor öđrum, löng eđa stutt, bleik eđa blá, ţađ verđur aldrei sátt í ţjóđfélaginu um ţessa skipan mála.

Á međan Runólfur Ágústsson skipar embćtti umbođsmanns skuldara mun aldrei nást sá trúnađur og ţađ traust sem nauđsynlegt er eigi ţetta embćtti ađ vera trúverđugt sem slíkt.

Félagsmálaráđherra stendur frammi fyrir ţví ađ meta út frá hagsmunum ţjóđarinnar hvort sé mikilvćgara ađ vinur ráđherrans sitji í ţessu  embćtti eđa ađ embćttiđ njóti trausts og trúnađar almennings.

Flóknara er ţađ nú ekki, völin og kvölin er ráđherrans, hann vćntanlega stendur eđa fellur međ henni.

En Runólfur getur stoliđ senunni og haft nokkra sćmd af, međ ţví ađ segja sig frá embćttinu og spara ţannig leiđinlega og óţarfa umrćđu um ţetta leiđindamál sem verđur ţeim einum  til skađa sem embćttiđ á ađ ţjóna.

 
mbl.is Svarar ráđherra á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sér grefur gröf.

Hún var aumleg útskýring Árna Páls Árnasonar félagsmálaráđherra í hádegis- útvarpinu ţegar hann reyndi ađ réttlćta heimskulega embćttisfćrslu sína, ţegar hann skipađi í stöđu umbođsmanns skuldara.

Ţetta viđtal viđ Árna, minnti illilega á viđtaliđ viđ nafna hans Johnsen, ţegar hans vandrćđi voru í hámćli og hann ćtlađi ađ rétta sinn hlut en afrekađi ţađ eitt ađ dýpka holuna sem hann hafđi grafiđ sér, ţví hann gleymdi ađ segja satt.

  


mbl.is Vissi ađ Runólfur tapađi fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert liggur á

Langlífi Japana virđist, ţegar allt kemur til alls, vera ţannig til komiđ ađ ţeir draga um einhverja áratugi ađ tilkynna andlát ömmu og afa.  

 
mbl.is Elsta konan í Tokyo týnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líkar ţér ţetta?

Neđanmáls viđ fréttir á mbl.is er linkur sem heitir „Líkar ţetta“ sem hćgt er ađ smella á til ţess vćntanlega ađ láta í ljós ánćgju sína međ fréttina.

Ég átta mig ekki alveg á tilganginum međ ţessum link, ţví ţađ getur veriđ ćđi misjafnt hvađ mönnum líkar viđ, í viđkomandi frétt.

Ţegar ţetta er ritađ hafa 24 sagst líka viđ ţessa frétt "Dýrkeypt ökuferđ". Hvađ fellur ţessum ánćgjuhrólfum svona vel í geđ?

Er ţađ, ađ unglingur nýkomin međ próf hafi ekiđ á 139 km hrađa?

Er ţađ, ađ drengurinn var nappađur og ţarf ađ greiđa sekt og taka prófiđ aftur?

Er ţađ, ađ honum mistókst ađ drepa einhvern?

Ţessum link mćtti ađ ósekju sleppa ţví hann gefur skilabođ sem í flestum tilvikum er útilokađ ađ túlka á vitrćnan hátt.


mbl.is Dýrkeypt ökuferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru sumir jafnari en ađrir?

Samkvćmt ţessari frétt á Vísi.is  hefur Hollywood leikkonunni Lindsay litlu Lohan veriđ sleppt úr fangelsi eftir ađ hafa einungis setiđ af sér 14 daga af ţeim 90 dögum sem hún var dćmd til.

Ćtli Lindsey litla Lohan vćri laus úr fangelsinu, eftir svo stuttan tíma, vćri hún t.a.m. svört og óţekkt?

Ég leyfi mér ađ efast um ţađ.

 

Bimbirimbirimmbamm

Hvađ vilja ţessir 34 ţingmenn gera falli bankarnir á morgun, fara í 14 mánađa umrćđu á Alţingi um ţađ hvorn fótinn eigi fyrst ađ setja fram fyrir hinn?

 
mbl.is Styđja ekki björgun bankanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ skulum rétt vona...

...ađ Stallone hali ţađ vel inn á drápsmyndina ađ hann nái ađ gera upp skuldahalann. Svona upp á orđsporiđ ađ gera.


mbl.is Stallone stakk af frá ógreiddum reikningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já og fara svo, Magma

Ţađ er auđvitađ ástćđulaust ađ segja Ross Beaty frá ţví hve miklar vonir eru bundnar viđ ađ hann standi viđ ţá hótun, ađ hćtta viđ kaupin.


mbl.is Beaty: Vilja ekki hćtta viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tungunnar lista lipurđ

Ţessi ungi og tungulipri mađur gćti orđiđ, ef ađ líkum lćtur, vinsćll međal kvenţjóđarinnar sem mótleikari í óprenthćfum síđdegisleikjum. 

 
mbl.is Lengsta tunga Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er greinilega...

...ekki allt heimilisofbeldi á sömu bókina lagt.

 
mbl.is Lokađur inni í ţvottahúsi í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband