Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011
Hvađan koma börnin?
8.11.2011 | 20:24
Ţađ er löngu tímabćrt ađ ţessu fólki sé sagt hvernig börnin verđi til og ađ getnađur sé frjálst einkaframtak en ekki Guđleg forsjón.
![]() |
Eiga von á barni númer 20 - vildu ekki hćtta á oddatölu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Líf og fjör í fangelsum
8.11.2011 | 06:26
Margt hefur veriđ skrifađ og skrafađ um fangelsin í Mexico, um meint harđrćđi og illan ađbúnađ fanga. Nú hefur komiđ í ljós ađ ţetta er alrangt. Fangelsin í Mexico eru ţvert á móti međ ţeim frjálslegri sem sögur fara af.
Ţetta kom í ljós viđ skyndileit í fangelsi einu í Mexico. Ţá fundust auk vopna, sex kvenfangar sem áttu ađ vera á kvennadeildinni en ekki karladeildinni, 19 vćndiskonur, haugar af eiturlyfjum, 100 hanar og allskonar munađarvarningur sem er ađ öllu jöfnu ekki stađalbúnađur fangelsa.
Opnari og frjálslegri gerast fangelsin varla. Hvernig ćtli ţessu sé háttađ á Hrauninu?
![]() |
Vćndiskonur, hanar og dóp í fangelsi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţöggun 102
7.11.2011 | 20:11
Ţetta er og verđur vandrćđa mál. Erfitt verđur ađ sanna eitt eđa neitt úr ţví sem komiđ er og hvađ ekki síst eftir ţetta síđasta útspil systkina Guđrúnar Ebbu og móđur ţeirra.
En hvađ sem ţví líđur, ţá virkađi málflutningur séra Skúla S. Ólafssonar í Kastljósinu áđan ekki mjög trúverđugur á mig.
Rökstuđningur hans, máli sínu til stuđnings, ađ heimilislífiđ hafi veriđ hefđbundiđ er í besta falli broslegur. Ţekkir séra Skúli muninn á lífi á heilbrigđu heimili og lífinu á heimili misnotkunar ţar sem bćđi gerandi og ţolandi gera hvađ ţau geta til ađ leyna viđbjóđnum? Ég vona hans vegna ađ hann geri ţađ ekki og ţetta hafi veriđ honum gersamlega huliđ.
Ég skynja ţetta sem neyđartilraun fjölskyldu Ólafs Skúlasonar til ţöggunar, jörđunar á ljótu máli sem hún getur og vill ekki horfast í augu viđ.
Er annađ hćgt?
![]() |
Heimilislífiđ hefđbundiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (77)
Sakamannaframabrautin beina
6.11.2011 | 15:25
Ţađ hlýtur ađ vera rannsóknarefni fyrir sérfrćđinga hverskonar, umhverfis, sálar, félags, og menningarmála, hvers vegna Sjálfstćđisflokkurinn í Suđurkjördćmi, umfram önnur kjördćmi, hallast ađ ţví ađ velja dćmda sakamenn til frambođs til ţings og bćjarstjórna.
![]() |
Finnur fyrir miklum stuđningi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Vonarstjarnan
6.11.2011 | 13:22
Hvađ hefur ţessi Hanna Birna sér til frćgđar unniđ annađ en ađ tapa stórt í borginni.... fyrir trúđ?
Ekki er bjart yfir Betlehem ef hún er vonarstjarnan eina.
![]() |
Hanna Birna í herferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ó, Gvöđ
6.11.2011 | 00:50
Ég fć í hnén viđ svona lestur svona frétta og hefđi hreinlega misst í buxurnar af eftirvćntingu og spenningi, hefđi ég ekki veriđ nýbúinn ađ tćma alla tanka.
Váooovvv mađur, royal-barn á leiđinni, hvert ćtli alheimsrađnúmeriđ verđi á ţví ?En hvađ sem öllum spenningi líđur verđur ţetta barn ađeins enn einn ađals ónytjungurinn til viđbótar á framfćri almennings í Bretlandi.
![]() |
Middleton međ barni? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Undarlegt smástirni
3.11.2011 | 20:32
Myndin sem fylgir ţessari frétt er fráleitt af loftsteini (smástirni) heldur líkist ţetta mest geimţoku sem myndast hefur eftir dramatísk ćvilok sprengistjörnu (super novu).
![]() |
2005 YU55 heimsćkir jörđina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvađ?
1.11.2011 | 20:44
Ćtla Ísraelar ađ gera árás á Sameinu ţjóđirnar?
Ef ţeir ćtla ađ hefna sín međ ţví ađ herđa enn frekar kúgunina gagnvart Palestínsku ţjóđinni verđa ţeir ađ átta sig á ţví ađ afstađa heimsins gagnvart helstefnu ţeirra er ađ breytast.
Ţeir geta ekki lengur gengiđ ađ ţví sem gefnu ađ helförin verđi ţeim framvegis sá hulinshjálmur til ódćđisverka, sem hann hefur veriđ.
Sá tími er liđinn.
![]() |
Ísraelar bregđast viđ af hörku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Ţetta eru Bandaríkin í dag
1.11.2011 | 20:33
Á öndverđri stefni viđ alla skynsemi, á ţessu sviđi sem öđrum.
![]() |
Kirkjugestir skilji byssuna eftir heima |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)