Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Svona eiga menn ađ vera

Ţađ er frábćrt  framtak hjá ţeim hjónum Margréti og Benedikt í Bílabúđ Benna ađ gefa Mćđrastyrksnefnd 150 hamborgarahryggi til ađ fćra ţurfandi, fleiri mćttu fara ađ ţeirra góđa fordćmi.

Ţađ er heldur meiri reisn yfir framtaki hjónanna en fúlu síldinni sem senditíkin Árni Johnsen fćrđi „ţurfandi“  ţingmönnum frá útgerđarmafíunni í Eyjum, sem mútu fyrir vel unnin störf í ţeirra ţágu.


mbl.is Bílabúđ Benna ađstođar 150 fjölskyldur um jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ć sér gjöf til gjalda

Ţađ er ađeins einn mađur í veröldinni nógu heimskur til ađ kalla til blađamenn og ljósmyndara og láta blađa og mynda í bak og fyrir ţegar hann ber fé (síld) á ţingmenn.

„Det er bare part of programmet“ segir mútugreiđandinn.

(Mynd af Jóni Gunnarssyni  ţingmanni (D) ađ taka viđ mútusíldinni úr hendi Árna Johnsen má sjá međ fréttinni)


mbl.is „Ţetta er bara partur af kryddinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Ég er fegurđardrottning- Ég brosi gegnum tárin"

Ţađ er verđugt verkefni fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ taka aumingja  fallega fólkiđ upp á sína arma ásamt vesalings ríka fólkinu.  Ţađ nćr auđvitađ engri átt ađ fallegt fólk fái ekkert út á fegurđina ekki einu sinni frítt í strćtó.

Ţađ er ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera falleg, vćlir fyrrverandi „fegurđarfljóđ“. Fegurđin er mikil kvöl, svo ekki sé talađ um ţá pínu ađ vera lođin um lófana, eđa ţau ósköp ađ vera jafnvel hvorutveggja.

Ţađ eru engin takmörk fyrir ţví hvađ á sumt fólk er lagt.

 

 

 


mbl.is „Ég var valin fallegust í heimi en ţarf samt ađ borga í strćtó“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott fordćmi

Ţađ er flott hjá Brasilíu ađ hćtta viđ ţessi viđskipti í Bandaríkjunum og beina ţeim annađ. 

Ţađ er mun líklegra ađ Bandarísk stjórnvöld leggi  viđ hlustir sé mótmćlum, viđ ósvífnum njósnum ţeirra um allar jarđir, komiđ til skila gegnum efnahaginn frekar en hina hefđbundnu diplómatísku leiđ.

Vonandi fara sem flestar ţjóđir ađ dćmi Brasilíu og kenna Banda- ríkjamönnum  mannasiđi, međ ţessum hćtti.


mbl.is Kaupa sćnskar ţotur vegna njósna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ feigđina ađ förunaut

Í tíđ síđustu ríkisstjórnar gumuđu andstćđingar hennar gjarnan af ţví hvađ stjórnarandstađan vćri öflug.   En var hún ţađ?  Henni tókst ađ vísu ansi oft ađ trufla störf ríkisstjórnar og Alţingis. En ţađ var ekki út á styrk stjórnarandstöđunnar heldur miklu frekar fyrir veikleika ríkisstjórnarinnar, sem studdist viđ minnsta mögulega meirihluta misseri eftir misseri. Ríkisstjórnin átti, nánast dag hvern, líf sitt undir ţví hve vel henni gekk ađ smala villikattastóđinu ţann daginn.

En núna er komin ný ríkisstjórn sem styđst viđ vćgast sagt mjög góđan meirihluta, 38 ţingmenn af 63.  Ríkisstjórn međ ţann ţingstyrk í vöggugjöf ćtti ađ öllu jöfnu ađ vera sterk stjórn og geta látiđ verkin tala og sett stjórnarandstöđuna  alveg út á kannt.

En hefur ţađ gerst,  er stjórnin ađ sýna styrk sinn og stjórna í krafti hans? Nei ţví fer víđs fjarri, veikri stjórnarandstöđunni hefur, međ sína 25 ţingmenn, tekist ađ beygja „sterku“ stjórnina og beinlínis stilla henni upp viđ vegg í mörgum málum. Og ekki veitir af.

Ţetta vćri  ekki  hćgt, vćri stjórnin jafn sterk og ţingmeirihlutinn segir til um. Hugsanleg skýring á ţessu ráđaleysi ríkisstjórnarinnar er skortur á samvinnu og trúnađi milli stjórnarflokkanna vegna togstreitu ţeirra á milli. Ţađan  er stutt í tortryggni og fullt vantraust manna í milli.

Hvađ sem ţví líđur ţá er ţetta verkminnsta stjórn lýđveldisins.  Ađeins tvö veigamikil mál hafa veriđ afgreidd, eitt gćluverkefni frá hvorum flokki. Forgangsmál  sjálfstćđismanna lćkkun skatta og afnám gjalda á auđmenn og stórgróđaútgerđir og skuldatilfćrsla Framsóknar, sem sennilega verđur misheppnađasta efnahagsađgerđ sögunnar og skilar landsmönnum ađeins auknum ójöfnuđi og sárindum ţegar upp verđur stađiđ.  

Um önnur mál ríkisstjórnarinnar og ađrar úrlausnir ríkir í besta falli vopnađur friđur milli stjórnarflokkanna og  á međan situr veik stjórnarandstađan  sterk  viđ stýriđ eftir ađ hafa náđ fram m.a. desemberuppbótinni, endurskođun veiđigjalda og afnámi sjúklingaskattana.

Silfurskeiđastjórnin ber í sér feigđina og  hefur sennilega ţegar lagst banaleguna. En hún mun örugglega reyna, af veikum mćtti nćstu daga, ađ ţakka sér ađ stjórnarandstađan kom vitinu fyrir hana.

 

 


mbl.is Samţykkt ađ greiđa desemberuppbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eftir ađ hafa taliđ fugla í 60 ár....

... geta varla veriđ margir fuglar eftir ótaldir.

Ţađ hefđi ég nú taliđ, ó-já.


mbl.is Hefur taliđ fugla í yfir 60 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískar ráđningar eru ćtíđ faglegar, sé sjónarhorniđ haft nógu ţröngt

Eftirmađur Páls Magnússonar verđur faglega skipađur ekki spurning um ţađ. Frá Valhöll séđ.

Ferliđ verđur sirka svona;  Í  Valhöll er ţegar búiđ ađ ákveđa hver fái jobbiđ. Stađan verđur auđvitađ auglýst til ađ uppfylla lagaformiđ og „lúkkiđ“. Verđandi útvarpsstjóri sćkir síđan um starfiđ - á ţar tilgerđu eyđublađi sem nálgast má í Útvarpshúsinu eins og ţađ heitir víst - og verđur ţannig einn af vonbiđlunum.

Ákvörđun um ráđningu verđandi útvarpsstjóra gengur hratt og átakalaust fyrir sig enda fyrirfram ákveđiđ ađ  hann sé  áberandi hćfastur umsćkjenda vegna flokkshollustu sinnar og annarra pólitískra mannkosta.

En stjórn RUV og ráđherra munu hinsvegar ţurfa nokkra yfirlegu til ađ sjóđa saman „trúverđuga tuggu“ í lýđinn til rökstuđnings ráđningunni. Ţví erfiđara verđur ţađ verkefni ţví lengra sem flokksdindillinn stendur öđrum umsćkjendum ađ baki í hćfni, hvernig sem málin verđa metin.

Ţađ myndi nú létta undir međ stjórninni og ráđherra ef svo heppilega vildi til ađ verđandi útvarpsstjóri hafi áđur starfađ sem útvarpsstjóri, á ólöglegri útvarpsstöđ flokksins.

Jú, jú ţetta verđur allt mjög faglegt, eins og ćvinlega, jafnvel skrautskrifađ í fundagerđarbćkur.


mbl.is Eftirmađur Páls verđi faglega skipađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Röddin í símanum sagđi....

Frásögn kennarans í Kastljósinu í gćr um meinta barnamisnotkun hans  er samfélaginu  ţörf áminning. Svo er ađ sjá ađ samfélagiđ hafi í ţessum málaflokki stokkiđ úr algeru ađgerđarleysi og ţöggun yfir í lögmál frumskógarins og  nornaveiđar. Í ţessu tiltekna máli virđist pottur ansi víđa vera brotin í málatilbúnađi skólayfirvalda.

Ţađ er í sjálfu  sér ágćtt ađ ţeir, sem benda á misnotkun á börnum og brot gegn ţeim, njóti nafnleyndar kjósi ţeir ţađ. En ţeir sömu eiga ađ sjálfsögđu ađ standa gjörđ sinni reiknisskil reynist áburđurinn falskur.  Ţađ er fráleitt ađ kerfiđ verndi ţá sem misnota ţađ til ađ ná fram persónulegum hefndum á öđrum einstaklingi.   Á rám nafnlaus rödd, međ óljósar ásakanir, í óskráđu símtali virkilega ađ duga til ađ blásiđ sé til nornaveiđa?

Samfélaginu ber skylda til ađ vernda börn og sjá til ţess ađ ekki sé brotiđ gegn ţeim og ţeim refsađ sem ţađ gera. Allir eru sammála ţví. En er hćgt ađ stoppa ţar, ađ ţeirri skyldu uppfylltri? Ef rannsókn innan kerfis sýnir ađ ásakanir sem bornar voru á kennara um brot gegn barni voru tilhćfislausar, er hćgt ađ setja punktinn ţar, getur lífiđ hafiđ aftur sinn vanagang út frá ţeim punkti eins og ekkert hafi í skorist?

Nei augljóslega ekki, ţví eftir situr kennarinn í vonlausri stöđu. Ţó hann eigi ađ heita laus allra mála verđur hann tortryggđur af kerfinu, síđasta val hvers skóla og ţađ sem verra er, dćmdur til „dauđa“ af dómstól götunnar og verđur ţađ sem eftir er í ţví ađ taka út ţann dóm.

Í stađ ţess ađ ţvo eigin hendur ber viđkomandi yfirvöldum og stofnunum siđferđisleg skylda til ţess ađ klára máliđ, hreinlega sanna  sakleysi kennarans ef ţannig má ađ orđi komast og gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ hann verđi  í sömu stöđu og fyrir rannsókn. Ţá og ekki fyrr hefur réttlćtinu veriđ fullnćgt.

 


Atvinnuleysi eykst

Hókus  pókus átak ríkisstjórnarflokkana í atvinnumálum er ađ gera sig – eđa ţannig.  Ekkert mál ađ skapa störf sögđu ţeir fyrir kosningar, bara ađ gefa í og ţá er ţetta komiđ.  

En auđvitađ er ţetta, eins og annađ, fyrri ríkisstjórn ađ kenna, hún stendur enn á bremsunni!


mbl.is Atvinnuleysi eykst lítillega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Simon Cowell, Höttukolla og nýríki Nonni

Hver ekkifréttin rekur ađra á mbl.is ţessa dagana. Fréttir sem hafa minna en ekkert fréttagildi og engan sýnilegan tilgang annan en ađ ţjóna uppbelgdum ţjóđernishroka.

Hverjum hefđi dottiđ ţađ í hug ađ jólaleikrit í sunnudagaskóla í einskis-manns sveitakirkju einhverstađar í miđjum einskis-manns afkima í Louisiana ratađi í fréttir á Íslandi.  

Jú einmitt - ţegar  auka-aukaleikarar í uppfćrslunni reynast vera „íslenskir“. Fjórar kindur af íslensku eđalkinda kyni ráđgera ađ stíga á sviđ um jólin og hefja međ ţví glćstan leiklistarferil. Ţćr munu eflaust leggja Höllívúúd ađ klaufum sér eins og ađrir vaskir leikarar héđan ađ heiman hafa gert.

Karlrembu montvindhaninn Simon Cowell  mismćlti sig eitthvađ um uppruna á íslensku lagi og hvađ gerist? Jú einmitt- allt fer á hliđina á Mogganum og gott ef prentun blađsins var ekki stöđvuđ í miđju kafi til ađ skipta um forsíđu.

Svo er ţađ ţessi frétt um einhvern „nýríka Nonna“ sem bókstaflega elskar íslenska grjótiđ á húsgólfi sínu í Las Vegas. Svo mikiđ elskar Nonni íslenska gólfiđ sitt ađ hann hefur sett ţađ á sölu og er tilbúinn ađ taka matador peninga sem greiđslu, losni hann bara viđ fjandans gólfiđ.

 


 


mbl.is Velur bitcoin og íslensk gólfefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband