Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016
Bjarni Ben: "Grćddi ekki á stađsetningunni"
31.3.2016 | 06:26
Grćddi ekki á glćpnum segir Bjarni.
Óbreyttir glćpamenn hljóta ađ fagna ţessari yfirlýsingu fjármálaráđherrans.
Götuglćponar sjá fram á breytta og betri tíma. Nú ţurfa ţeir bara ađ sýna ađ fjármálavafstur ţeirra skili ekki hagnađi og ţá teljast umsvif ţeirra ekki afbrot eđa ámćlisverđ ađ neinu leiti.
Ţetta framlag fjármálaráđherrans eykur klárlega jöfnuđ í ţjóđfélaginu.
Bjarni: Grćddi ekki á stađsetningunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfgefin syndaaflausn
27.3.2016 | 21:26
Hver man ekki ţegar Bjarni Ármannsson bankagúrú veitti sjálfum sér skuldaaflausn og sagđi ađ ţađ vćri fullkomlega ábyrgđalaust af honum, greiddi hann skuldir sínar.
Núna hefur Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra leitađ í smiđju Bjarna og veitt sjálfum sér syndaaflausn, međ ţeim rökum ađ ţađ hefđi veriđ fullkomlega óeđlilegt og ábyrgđalaust af honum, hefđi hann sagt sannleikann og komiđ fram af heiđarleika og hreinskilni.
Menn geta rétt ímyndađ sér stóryrđin og lćtin í Sigmundi núna, snérist ţetta sérhagsmunamál og siđleysi forsćtisráđherrans ekki um hann og hans maka heldur Jóhönnu Sigurđardóttur og hennar maka.
Kvíđir ekki vantrauststillögu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Búiđ spil - úrslitin ráđin
22.3.2016 | 20:02
Nú geta ţeir fjölmörgu sem sjá sjálfa sig fyrir sér í húsbóndasćtinu á Bessastöđum en hafa enn ekki bođiđ sig fram, gleymt ţeim áformum. Ţeir frambjóđendur sem ţegar hafa stigiđ fram hljóta ađ sjá sína sćng uppreidda og draga sig í hlé.
Ţví mćttur er til leiks sterkur frambjóđandi međ sjálfan Guđ almáttugan sem kosningastjóra.
Ţađ segir sig sjálft ađ slíkt teymi er ósigrandi, sé eitthvađ ađ marka ţćr sögur sem af kosningastjórnaum fara.
Sótti svariđ í Biblíuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Munum viđ friđa okkur í hel?
21.3.2016 | 06:37
Ţarna höfum viđ ţađ svart á hvítu, hvađ undanlátssemi viđ öfgafriđunarsinna kostar.
Ţegar alfriđun hvala er í höfn, ţá ţurfa öfgatapparnir, sér til viđurvćris, annađ fórnarlamb. Nú er ţađ ţorskurinn.
Síđan verđur hver tegundin eftir ađra tekin uns ekkert verđur eftir ađ éta annađ en gras. Svo ţarf auđvitađ ađ friđa ţađ líka, ţví ekki má taka matinn frá blessuđum dýrunum.
Svo munum viđ lifa hamingjusöm upp frá ţví.
Slćmar afleiđingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 06:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Í hár saman
19.3.2016 | 20:50
Ţetta er efnilegt og lofar góđu! Stjórnarslit fyrir páska?
Treysti ekki Vilhjálmi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Smjörklípa forsćtisráđherrans
16.3.2016 | 19:15
Ţađ leit út fyrir um tíma ađ Sigmundur Davíđ, forsćtisráđherra lýđveldisins, ćtlađi ađ láta til sín taka svo um munađi í byggingarmálum Landsspítalans. Beđiđ var eftir ađ hann fylgdi eftir hugmyndum sínum um breytta stađsetningu spítalans í ríkisstjórninni og á Alţingi í framhaldinu.
En núna er ljóst ađ háttvirtur forsćtisráđherrann ćtlađi sér aldrei ađ hreyfa viđ stađsetningu Landsspítalans. Tillanga hans var sett fram sem smjörklípa og međ ţann eina tilgang ađ skapa eins hávćrar deilur og úlfúđ um byggingarmál Landsspítalans og róta upp eins miklu moldviđri og kostur vćri.
Smjörklípunni var ćtlađ ađ draga sem mesta athygli frá skattaskjóls fjármálum eiginkonu hans og 500 milljóna kröfu hennar í ţrotabú bankanna, sem Sigmundi var ljóst ađ vćru um ţađ bil ađ komast í hámćli.
Kröfur ţessar, sem Sigmundur Davíđ kallađi hrćgammakröfur, og ólmađist yfir á Alţingi og hann krafđist ađ upplýst yrđi hverjir stćđu á bak viđ.
Nú er ljóst ađ Sigmundur vissi sjálfur meira um ţau mál en ađrir ţingmenn.
Sagđi Sigmund vera kröfuhafa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Batnandi manni....
11.3.2016 | 18:36
Ţetta er fyrsta vitglóran sem örlar á, hjá ţessum manni.
Ćtli sé von á meiru?
Vill nýjan spítala á Vífilsstöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5...6...7...8...
7.3.2016 | 12:39
Vá hann er fimm daga gamall í dag, litli Svía-prinsinn.
Á morgun verđur hann svo sex daga gamall og 7 daga á miđvikudaginn.
Sennilega eldist hann svo um einn dag á dag alveg eins og öll önnur börn sem fjölmiđlar ákveđa af einhverju ástćđum ađ séu ekki fréttar virđi.
Svíaprins fimm daga gamall | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Snorri velur silfriđ
4.3.2016 | 16:21
Var uppsögnin ţá ekki Guđs vilji?
Kristur var metinn á 30 silfurpeninga.
Snorri vill meira.
Ţetta snýst ţá ekki um orđ Guđs, fyrirgefninguna, launa illt međ góđu og allt ţađ, heldur peninga - eins og alltaf - ţegar upp er stađiđ.
Mammon glottir, veit sem er ađ gegn honum á Guđ ekki séns.
Snorri krefst 12 milljóna í bćtur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Minn er stćrri en ţinn jú víst!
4.3.2016 | 14:31
Ţađ er óţćgilegt tilhugsunar, svo ekki sé dýpra í árinni tekiđ, ađ svo geti fariđ ađ ein af ţessum mannvitsbrekkum repúblikanaflokksins verđi kjörinn í valdamesta embćtti heims og hafi fjöregg heimsins í höndum sér.
Ţjóđ sem kaus George W. Bush, ekki bara einu sinni heldur tvisvar, er til alls vís. Bush karlinn var tćpur, en ţessir menn almáttugur minn, myndi einhver segja!
Aumt er mannvaliđ í repú- blikanaflokknum, ef ţetta er rjóminn.
Rökrćddu um ređurstćrđ Trump | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)