Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Hönnuđ atburđarás?

Hvađa skođun sem menn kunna ađ hafa á Ólafi Ragnari ţá er hann eini frambjóđandinn, enn sem komiđ er, sem atkvćđinu vćri eyđandi á.

Eitt vekur samt athygli. Ólafur Ragnar rökstuddi viđsnúning sinn m.a. međ ţví ađ vitna til atburđa liđinna vikna og mótmćlum ţúsunda manna á Austurvelli, sem kröfđust afsagnar forsćtisráđherra og ţingkosninga.

Skilja mátti af orđum Ólafs ađ hann hefđi komiđ ţví fyrrtalda í kring fyrir ţjóđina. En af hverju sveik hann svo ţjóđ sína um ţingrof og kosningar?

Ţađ verđur ţví ađeins skiljanlegt ađ dramađ í kringum fund Ólafs Ragnars og Sigmundar Davíđs á Bessastöđum hafi ađeins veriđ leiksýning af Ólafs hálfu til ađ skapa honum kjörađstćđur til upprisu.


mbl.is „Hlýtur ađ vera svona einstakur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glatađi sonurinn, sem enginn vill sjá

Ţeir eru ófáir framsóknarmennirnir sem liggja á bćn ţessa dagana og biđja ţess ađ Sigmundur Davíđ snúi ekki aftur úr fríinu og hafi sjálfur vit og frumkvćđi ađ ţví ađ gera fjarveru sína varanlega.

En í ljósi bráđlćtis fallna forsćtisráđherrans er ólíklegt ađ órólegum ţegnum hans verđi ađ ţeirri ósk sinni, ţeir sjá ţví framá ađ ţurfa ađ gyrđa hann, nauđugan, í brók.


mbl.is Funda međ Sigmundi eftir frí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fé sett í fjárdrátt

Meeeee!

Segir ráđstöfunarfé Sigurđar Inga.

 

 

 


mbl.is Fé sett í úttekt á skattkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilrćđi

Til hvers er RUV ađ eyđa milljónum í Eurovision ef markmiđiđ er ađ lágmarka áhorfiđ?

Ađ setja Gísla Martein í ţularstarfiđ er beint tilrćđi viđ ţetta annars vinsćla dagskrárefni.

 


mbl.is Gísli Marteinn mun kynna Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gamall, en sem nýr

Sá gamlan brandara á Fésinu í dag. Í ljósi síđustu atburđa og ţess óhjákvćmilega er rétt ađ dusta af honum rykiđ.

--o0o--

Flugvélin var viđ ţađ ađ hrapa, ţađ voru 5 farţegar um borđ en ađeins 4 fallhlífar. Fyrsti farţeginn sagđi: "Ég er Sigmundur Davíđ, hinn útvaldi forsćtisráđherra. Heimurinn ţarfnast mín, ţađ er ekki minn tími til ađ deyja." Hann tók fyrstu fallhlífina og stökk úr flugvélinni.

Annar farţeginn, Bjarni Ben, sagđi: "Ég er fjármálaráđherra og formađur stćrsta stjórnmálaflokks á Íslandi." Hann greip fallhlífina viđ hliđina á honum og stökk.

Ţriđji farţeginn, Vigdís Hauksdóttir, sagđi: "Ég er formađur fjárlaganefndar og hlutverk mitt er ađ vinda ofan af bótavćđingu síđustu vinstristjórnar!!!" Hún tók ţriđju fallhlífina og stökk út úr flugvélinni.

Fjórđi farţeginn, Ómar Ragnarsson, sagđi viđ fimmta farţegann, 10 ára gamla stelpu, "Ég hef lifađ góđu lífi og ţjónađ landi mínu eins og best var á kosiđ. Ég mun fórna lífi mínu og láta ţig hafa síđustu fallhlífina."

Litla stúlkan sagđi, "Ţetta er allt í lagi, Ómar. Ţađ eru 2 fallhlífar eftir, Vigdís stökk međ skólatöskuna mína."


mbl.is Klára ákveđin mál - svo kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert fyrir allt

allt_fari.jpgSigmundur Davíđ vildi ađ ríkisstjórnin stćđi saman eđa félli ađ öđrum kosti.

Honum varđ ekki ađ ósk sinni, ţví hvorugt gerđist.

Sigmundur brá fćti fyrir sig sjálfan og féll međ bauki og bramli.

 


mbl.is Stjórnin stćđi saman eđa félli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forin hrćrđ

„Sigmundur Davíđ segir konu sína reiđubúna ađ birta frekari gögn um skattamál ţeirra hjóna ef ađrir forystumenn stjórnarflokkanna geri slíkt hiđ sama".

da05167fda1f0b20e237bdee2c339ade.jpgŢađ er bara svona. Er ţetta vörn hvítflibbans? Vörn ţess sem segist ekkert hafa ađ fela. Hefur Sigmundur ekki margsagt ađ öll spilin hafi ţegar veriđ lögđ á borđiđ?

Ţađ hefur ţá veriđ ósatt en  smellpassar viđ módeliđ– eđlilegt ađ hann segi ósatt, međan ađrir gera ţađ sama.

Síđar kemur vćntanlega í  ljós, reyni á ţessa yfirlýsingu Sigmundar, ađ hún á litla tengingu viđ sannleikann - eins og flest sem frá honum hefur komiđ.

Ţessi gagnvirka vörn Sigmundar er auđvitađ himnasending fyrir smáglćpona. Ţeir hljóta ađ taka ţetta sér til fyrirmyndar og viđurkenna ekki sín „mistök“, nema ţví ađeins ađ öll starfsstétt ţeirra geri slíkt hiđ sama - á einu bretti og máliđ dautt!


mbl.is Hjónin tilbúin ađ birta gögnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Getur loftbelgurinn ekki ákveđiđ sig?

besservisser_1280231.jpgSigmundur Davíđ Gunnlaugsson varđi í dag ríkisstjórnina og ţingmeirihluta hennar vantrausti međ atkvćđi sínu á Alţingi.

Er ţetta ekki örugglega sami Sigmundur, sem hér ver ríkisstjórnina, og fór hrađferđ út á Bessastađi í vikunni viđ ţriđja mann, til ađ fá snöggsođna heimild hjá forsetanum til ađ rjúfa ţing og sprengja ţessa sömu stjórn?


mbl.is Heimta aftur völdin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klórađ yfir skítinn

Fyrir viku hefđi ţađ ekki hvarflađ ađ nokkrum manni ađ ţađ ćtti yfir höfuđ fyrir Sigurđi Inga Jóhannssyni ađ liggja á lífsleiđinni ađ verđa forsćtisráđherra Íslands.

Ţá allra síst honum sjálfum.

Sigurđur Ingi er klárlega risminnsti og hćfileikasnauđasti mađur sem nokkurn tíma hefur sest í stól forsćtisráđherra Íslands. Val hans sýnir betur en flest annađ veruleikafyrringu Framsóknarflokksins.

Sjálfstćđisflokkurinn telur eđlilega öllu til kostandi ađ hanga á rođinu svo ţeir nái ađ koma ţví í verk ađ útdeila rjómanum af ríkiseigum til valinna vildarvina – enn og aftur!

Aum var ríkisstjórn Sigmundar, en ţessi skítaredding – almáttugur!

 


mbl.is Sigurđur Ingi nćsti forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misheppnađ valdarán

Bessastađaför Sigmundar Davíđs lítur helst út fyrir ađ hafa veriđ tilraun, af hans hálfu, til valdaráns.

 


mbl.is Hugđist „vopnast“ fyrir framhaldiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband