Glettin lygasaga

23 ára amma2Ţessi rúmenska barnamömmusaga er ekki ýkja sennileg og ekki eykst trúverđugleikinn ef marka má myndina af hinni  23 ára meintu ömmu.

Ekki ţýđir ađ reyna ađ segja mér ađ konan á myndinni  sé deginum yngri en 45 ára.

Myndin ef fengin ađ láni af Vísir.is 


mbl.is 23 ára amma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig slökkva menn sinu?

Vonandi getur blađamađur mbl.is upplýst okkur um leyndarmáliđ.

 


mbl.is Sina slökkt viđ Egilsstađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er eftirspurn eftir Elísabetu á Írlandi?

Ćtli skođanir Ískra Íra á Bretum séu frábrugđnar skođunum kaţólskra trúbrćđra ţeirra, "ensku" Íranna á Norđur Írlandi?

Vill Írska ţjóđin fá ţessa konu í heimsókn,  holdgerving  forneskju og afturhalds og  lifandi minnisvarđa um ţćr ţjáningar sem Írar ţurftu ađ líđa undir stjórn og ofríki Breta.

   


mbl.is Fyrsta heimsóknin til Írlands í 100 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđir strákar í slćmum félagsskap

Hell Angels IcelandÉg hef enga ástćđu til ađ rengja strákana í mótorhjólaklúbbnum MC Iceland, ţegar ţeir segjast vera góđir strákar og vilja engum illt.

En hitt skil ég ekki, af hverju góđir drengir leggja svo hart ađ sér ađ gerast međlimir í „mótorhjóla“ samtökunum Hells Angels, sem hafa vćgt til orđa tekiđ, afar vafasamt orđ á sér, hvar í heiminum sem ţeir hafa drepiđ niđur hjóli.


mbl.is Brottvísun kemur ekki í veg fyrir fullgildingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessi regla,...

food-on-floor...sem enginn hér á landi hefur heyrt um, er sjálfsagt klassísk amerísk "stađreynd".

 


mbl.is 5 sekúndna reglan stenst ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

The Wall – í fullri lengd

Kvikmyndin the Wall  gerđ viđ meistaraverk Pink Floyd the Wall, í fullri lengd.

Tćt snilld.

  

Ótrúleg stađa

Ţađ hefđi einhvern tíman ţótt geggjuđ tilgáta ef ekki klár vísindaskáldskapur, hefđi ţví veriđ haldiđ fram fyrir nokkrum árum, ađ sá tími rynni upp ađ Bandaríkjamenn yrđu algerlega upp á Rússa komnir međ mannađar geimferđir. En svo undarlega sem ţađ...

Veit einhver...

...hvort Egill Helgason hafi fundiđ ţennan skjálfta eins og kippinn um daginn og fréttnćmt ţótti?

Sá, vissi og sveik.

Jú Baldur sá hvert stefndi, hann gerđi meira en ţađ, hann snarađi sér í björgunarbátinn og bjargađi sjálfum sér, en lét ógert ađ vara ţjóđina viđ yfirvofandi strandi. Glćpur hans snýst ţví ekki bara um krónur og aura heldur svik hans viđ ţjóđina sem...

Icesave-landvćttirnir, fyrir hvađ standa ţeir?

Ađ sjálfsögđu vill enginn greiđa eitthvađ sem honum ekki ber ekki ađ greiđa og ţá ekki hvađ síst fyrir glamur og sukk annarra. En ţegar mest á reynir getur veriđ ansi djúpt á hinu fullkomna réttlćti. Meira ađ segja Biblían sjálf getur ekki bođiđ upp á...

Ţví er ekki ađ neita...

...ađ viđ lestur á svona viđbjóđsfrétt, ţá kemur ósjálfsátt upp í hugann máltćkiđ „auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“.

Magga, hvađ ţurfa menn ađ vera harđir á móti Icesave til ađ telast hlutlausir?

Af hverju kemur Margrét Tryggvadóttir ekki međ tillögur um ţá ađila sem hún telur nćgjanlega hlutlausa og hćfa til ađ koma á framfćri viđ ţjóđina fullkomlega „óháđum upplýsingum“ um nýjasta Icesave samninginn, úr ţví hún ţekkir ađferđirnar?...

Hernađarađstođ Íslendinga

Ţađ kemur vissulega spánskt fyrir sjónir ađ Bretland hafi veitt ríkjum eins og Rússlandi og Kína ţróunarađstođ! Ţessi ríki verja óhugnanlegum fjármunum til hermála og hönnunar drápstćkja, en leggjast svo lágt ađ ţiggja „ţróunarađstođ“ frá...

Öfugur misskilningur?

Ţetta er svakalegt mađur, samkvćmt ţessu hefur myndast brekka í Gíbraltarsundinu. Eđa misskil ég ţetta öfugt eins og kerlingin sagđi.

Hryđjuverk eđa sorpeyđing?

Áćtlun um ađ sprengja upp virkjanir og kjarnorkuver má vissulega flokka til hryđjuverka. En fráleitt er ađ kalla áćtlun um ađ farga George W. Bush eitthvađ annađ en sorpeyđingu.

Ţar sem...

... ný stjórnlagaţingskosning hefur ađ öllum líkindum veriđ slegin af hef ég lokađ skođanakönnunni, ţar sem spurt var: Vilt ţú ađ kosiđ verđi ađ nýju til stjórnlagaţings, samhliđa ţjóđaratkvćđagreiđslunni um Icesave? Niđurstađan var ţessi: Já sögđu 56,6%...

Valkyrjur á háum hćlum

Einvaldar rísa, ríkja um tíma en falla svo óhjákvćmilega af stalli sínum, ţađ er ađeins spurning um tíma. Svo er ađ sjá ađ tími Gaddafis Líbýualvalds sé liđinn. Hann hófst međ byltingu og honum líkur međ byltingu. Flćrnar sem nćrst hafa á húsbónda sínum...

Frábćrt!

Ekki ţarf ađ hafa fleiri orđ um ţađ. Minni á könnunina hér til vinstri!

Vilt ţú....

.....ađ kosiđ verđi ađ nýju til stjórnlagaţings, samhliđa ţjóđar- atkvćđagreiđslunni um Icesave? Ég var ađ setja inn skođanakönnun hér til vinstri ţar sem ţessari spurningu er varpađ fram. Endilega, takiđ ţátt!

Bretar bíđa átekta

Já bretarnir bíđa, bíđa eins og ljón í leyni eftir ţví ađ bráđin komi aftur í fćri. Hvađ annađ gćtu ţeir svo sem gert í stöđunni?

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband