Skáldið í Svörtuloftum.
9.10.2008 | 07:57

Nú hefur komið í ljós að sá hinn sami er að margra mati brennuvargurinn, sem með ógætilegu tali og mislögum höndum hefur kveikt flesta þá elda sem loga og nú síðast í Kaupþingi, sem varð eldinum að bráð í morgun.
Neró keisari kveikti í Rómarborg forðum og horfði á borgina brenna til að skapa sér skáldlegan innblástur við ljóðagerð sína.
Nú svífur skáldgyðjan yfir Svörtuloftum, þar sem skáldið situr og fyllist skáldlegum innblæstri meðan það horfir á Ísland brenna.
![]() |
FME yfirtekur Kaupþing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vá maður!
8.10.2008 | 23:44
Selur upp í fjöru á Íslandi, vá........ Kunnið þið annan?
![]() |
Selur í fjörunni á Grenivík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Undarleg nálgun
8.10.2008 | 18:16
Ef ég skil fréttina rétt þá er aðaláhyggjuefni lögfræðings dauðadæmds fanga að illa gangi að taka skjólstæðing hans af lífi vegna offitu.
Ástæða offitunar mun vera slæmt fæði í fangelsinu.
Áfrýjun er því byggð á að yfirvöld beri þannig ábyrgð á offitu mannsins og þar með vandanum að senda hann í annan heim.
Það virðist ekki inní myndinni að aftökur séu yfirhöfuð vafasamar og lítt réttlætanlegar, nema í undantekningartilfellum.
![]() |
Dauðdaginn kvalafyllri vegna offitu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vegir ástarinnar eru órannsakanlegir
8.10.2008 | 17:51
Íbúar þorpa og smábæja eiga allt önnur samskipti sín á milli en íbúar stórborga. Í þorpunum þekkja allir alla og öll samskipti manna á milli eru á persónulegum nótum.
Í borgum er þessu öðruvísi farið. Öll samskipti fólks eru í lágmarki, nágrannar eða jafnvel fólk í sama stigagangi þekkist lítt eða ekki. Menn reyna hvað þeir geta að halda öðrum í hæfilegri fjarlægð.
Nú er netið greinilega að breyta þessu. Fólk sem ekki yrðir á næsta nágranna er tilbúið að hafa samskipti við bláókunnuga manneskju á netinu.
Nágranar kynnast á netinu og verða ástfanginn, afar rómantískt og dramatískt.
![]() |
Voru nágrannar í 17 ár en ástin kviknaði á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úlfaldi gerður úr ......engu.
8.10.2008 | 16:29
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands virðist hafa verið full bráður og harkalegur í yfirlýsingum í garð Íslands.
Um misskilning eða ranga túlkun á boðum milli landana mun að sakast. Það er því greinilegt að vanda verður til þess sem menn láta frá sér svo það verði ekki misskilið.
Það getur orðið dýrkeypt eins og þetta sannar, fjölmiðlar gefa ekki grið ef safarík frétt eða skúbb er undir. Ef eitthvað hefði verið hæft í þessu hefði það valdið okkur ómældum skaða um ókomna tíð.
![]() |
Eignir standi undir Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þeir hugsa um sínar konur suður þar.
7.10.2008 | 22:09
Það verður væntanlega rífandi sala á bílnum í nágranaríkinu Saudi-Arabíu. Sérhannaður fyrir konur en engin sjálfstýring eða snyrtistofa?
.
.
Hann hugsar um sínar konur þessi
![]() |
Bifreið sem er sérhönnuð fyrir konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hvaðan koma bestu peningarnir?
7.10.2008 | 21:17
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Svona á að gera þetta, en ekki .......
7.10.2008 | 19:12
Spaugilegt | Breytt 8.10.2008 kl. 07:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Smjörklípa óskast!
7.10.2008 | 18:36
Tökum eitt skref í einu.
7.10.2008 | 16:37
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Myrkur mánudagur
7.10.2008 | 11:26
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nú er mér öllum lokið
6.10.2008 | 12:52
Kongen er död, kongen længe leve!
6.10.2008 | 11:51
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geir, tak sæng þína og gakk.
6.10.2008 | 09:17
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Að berja í brestina.
6.10.2008 | 00:55
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta var þá bara stormur í vatnsglasi.
5.10.2008 | 23:57
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þreytta höndin orðlausa!
5.10.2008 | 15:36
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aumingja kóngurinn
5.10.2008 | 14:48
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað er klám?
4.10.2008 | 16:12
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Klikkaðir kanar
4.10.2008 | 11:34