Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Misheppnađ valdarán
5.4.2016 | 20:20
Bessastađaför Sigmundar Davíđs lítur helst út fyrir ađ hafa veriđ tilraun, af hans hálfu, til valdaráns.
Hugđist vopnast fyrir framhaldiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Nú er ţađ svart
3.4.2016 | 19:26
Dökkt var ţađ fyrir Kastljósţáttinn, en nú er ţađ svart mađur!
Hverju kennir Simmi "sótsvarti" um núna? Fullyrđing hans um illgirnis- og lygasamsćri RUV heldur ekki vatni lengur.
Seldi hlutann degi fyrir breytingu á lögum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bjarni Ben: "Grćddi ekki á stađsetningunni"
31.3.2016 | 06:26
Grćddi ekki á glćpnum segir Bjarni.
Óbreyttir glćpamenn hljóta ađ fagna ţessari yfirlýsingu fjármálaráđherrans.
Götuglćponar sjá fram á breytta og betri tíma. Nú ţurfa ţeir bara ađ sýna ađ fjármálavafstur ţeirra skili ekki hagnađi og ţá teljast umsvif ţeirra ekki afbrot eđa ámćlisverđ ađ neinu leiti.
Ţetta framlag fjármálaráđherrans eykur klárlega jöfnuđ í ţjóđfélaginu.
Bjarni: Grćddi ekki á stađsetningunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfgefin syndaaflausn
27.3.2016 | 21:26
Hver man ekki ţegar Bjarni Ármannsson bankagúrú veitti sjálfum sér skuldaaflausn og sagđi ađ ţađ vćri fullkomlega ábyrgđalaust af honum, greiddi hann skuldir sínar.
Núna hefur Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra leitađ í smiđju Bjarna og veitt sjálfum sér syndaaflausn, međ ţeim rökum ađ ţađ hefđi veriđ fullkomlega óeđlilegt og ábyrgđalaust af honum, hefđi hann sagt sannleikann og komiđ fram af heiđarleika og hreinskilni.
Menn geta rétt ímyndađ sér stóryrđin og lćtin í Sigmundi núna, snérist ţetta sérhagsmunamál og siđleysi forsćtisráđherrans ekki um hann og hans maka heldur Jóhönnu Sigurđardóttur og hennar maka.
Kvíđir ekki vantrauststillögu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Búiđ spil - úrslitin ráđin
22.3.2016 | 20:02
Nú geta ţeir fjölmörgu sem sjá sjálfa sig fyrir sér í húsbóndasćtinu á Bessastöđum en hafa enn ekki bođiđ sig fram, gleymt ţeim áformum. Ţeir frambjóđendur sem ţegar hafa stigiđ fram hljóta ađ sjá sína sćng uppreidda og draga sig í hlé.
Ţví mćttur er til leiks sterkur frambjóđandi međ sjálfan Guđ almáttugan sem kosningastjóra.
Ţađ segir sig sjálft ađ slíkt teymi er ósigrandi, sé eitthvađ ađ marka ţćr sögur sem af kosningastjórnaum fara.
Sótti svariđ í Biblíuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Í hár saman
19.3.2016 | 20:50
Ţetta er efnilegt og lofar góđu! Stjórnarslit fyrir páska?
Treysti ekki Vilhjálmi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Smjörklípa forsćtisráđherrans
16.3.2016 | 19:15
Ţađ leit út fyrir um tíma ađ Sigmundur Davíđ, forsćtisráđherra lýđveldisins, ćtlađi ađ láta til sín taka svo um munađi í byggingarmálum Landsspítalans. Beđiđ var eftir ađ hann fylgdi eftir hugmyndum sínum um breytta stađsetningu spítalans í ríkisstjórninni og á Alţingi í framhaldinu.
En núna er ljóst ađ háttvirtur forsćtisráđherrann ćtlađi sér aldrei ađ hreyfa viđ stađsetningu Landsspítalans. Tillanga hans var sett fram sem smjörklípa og međ ţann eina tilgang ađ skapa eins hávćrar deilur og úlfúđ um byggingarmál Landsspítalans og róta upp eins miklu moldviđri og kostur vćri.
Smjörklípunni var ćtlađ ađ draga sem mesta athygli frá skattaskjóls fjármálum eiginkonu hans og 500 milljóna kröfu hennar í ţrotabú bankanna, sem Sigmundi var ljóst ađ vćru um ţađ bil ađ komast í hámćli.
Kröfur ţessar, sem Sigmundur Davíđ kallađi hrćgammakröfur, og ólmađist yfir á Alţingi og hann krafđist ađ upplýst yrđi hverjir stćđu á bak viđ.
Nú er ljóst ađ Sigmundur vissi sjálfur meira um ţau mál en ađrir ţingmenn.
Sagđi Sigmund vera kröfuhafa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bjarni Ben er ađ stíga upp í flugvél á leiđ til Kína međ 2,3 milljarđa úr sjóđum samfélagsins í vasanum til ađ kaupa hlut í snobbbanka austur í Asíu.
Í banka sem á ađ ţjóna Asíu takiđ eftir!
Á sama tíma segir ţessi "dáđa drengur" öldruđum, sjúkum og öđru ţurfandi fólki á Íslandi ađ éta ţađ sem úti frýs, engir peningar séu til.
Ţeir blikna ekki ţessir "herrar" ađ bruđla svona međ almannafé erlendis á međan sjúkir og aldrađir veslast upp hér heima fyrir framan nefin á ţeim.
Hér vćri viđeigandi ađ segja fjármálaráđherranum ađ skammast sín, en ţađ er gagnslaust hann og hans slekti skilja ekki hugtakiđ.
Bjarni fer til Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.1.2016 kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ekki ríđa hetjur um hérađ
11.1.2016 | 12:22
Ć, ć, ćtluđu ţeir Bankabrćđur, Óli, Mangi og Siggi ađ hnýta nafnlaust í fangelsismálastjóra, hetjurnar.
Spurning hvort ţessi ađför ađ Páli Winkel sé ekki undan pólitískum rifjum runnin, frá vinum bankabrćđra fyrir sunnan. Páll hefur unniđ sér ţađ til óhelgi ađ vera óragur ađ benda ríkisstjórninni á hvađ betur mćtti fara í fangelsismálum. Á ţeim bćnum ţola sumir gagnrýni afar illa, eins og frćg fésbókarergelsi sanna.
Eitt af ţví sem olli pirringi ţeirra Bankabrćđra var ađ Páll gaf ekki leyfi fyrir reiđnámskeiđi sem ţeir höfđu pantađ á svćđiđ, sér til dćgrastyttingar. Sá pakki átti ađ kosta 540 ţúsund á mann fyrir utan kostnađ viđ hest og búnađ.
Hvernig Siggi Bankabróđir ćtlađi ađ fjármagna sinn part er á huldu, enda mađurinn búinn, vegna blankheita, ađ óska eftir persónulegum gjaldţrotaskiptum.
Undarlegt er ađ umbođsmađur Alţingis skuli láta nota sig í svona skítverk.
Óskuđu eftir nafnleynd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trjóuhestur Evrópu
10.1.2016 | 12:42
Í ljósi síđustu atburđa víđsvegar um Evrópu um áramótin hlýtur ţađ ađ teljast hin fullkomna blinda, neiti fólk algerlega ađ horfast í augu viđ eđa vilja rćđa ţann möguleika - ađ innflytjendastefna samtímans sé vandamál í sjálfu sér jafnvel Trjóuhestur okkar tíma.
Hvađ ţarf ađ gerast eđa hvađa veruleiki ţarf ađ blasa viđ ţeim sjóndöpru áđur en máliđ fćst tekiđ á dagskrá? Hvađa hćtta getur stafađ af ţví ađ rćđa máliđ?
Umrćđan ţarf ađ fara í gang, frá ţví verđur ekki vikist. Annars taka öfgarnar völdin, međ öllu sem ţeim fylgja.
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/01/08/ofbeldi_i_finnlandi_a_nyarsnott/
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/01/09/merkel_ihugar_hertari_loggjof/
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/01/08/arasir_i_svithjod_a_nyarsnott_2/
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/01/08/31_handtekinn_i_koln/
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/01/07/svipadar_arasir_i_sviss/
Ég skammast mín virkilega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (32)