Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
Duldar meiningar.
25.7.2009 | 20:53
Ţađ hlýtur ađ vera krafan ađ fulltrúar AGS og norrćna lánastofnana, sem hafa lofađ okkur lánum, leggi spilin á borđiđ, tali hreint út, hćtti ađ tala undir rós og skjóta ađ okkur misvel dulbúnum meiningum og beinlínis hótunum.
Ţađ ber eitthvađ nýtt viđ ef hótanir fara vel í Íslendinga. Ţađ er sannarlega óvćnt, ćtli Norđurlöndin ađ bregđa fyrir okkur fćti á ţennan hátt.
Atli Gíslason er örugglega ekki einn um ađ meta afstöđu sína til málsins frá ţessum sjónarhól.
![]() |
Vill ađ AGS leggi spilin á borđiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţrjú hjól undir bílnum.....
24.7.2009 | 20:24
Nú styttist í verslunarmannahelgina sem er ein stćrsta ferđahelgi ársins og ţá er vissara ađ bíllinn og allur búnađur hans sé í sem bestu lagi.
Ţó flestir séu međ allt í lagi hjá sér eru alltaf einhverjir sem leggja í umferđina á bílum sem ekkert erindi eiga út á vegina.
Hér eru nokkrar myndir af kostulegum farartćkjum. Hver veit nema viđ mćtum einhverju ţeirra í umferđinni.
Ökum varlega, komum heil heim. Góđa ferđ!








![]() |
Allt ţarf ađ vera í lagi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eiga gestir ađ skrifa nafn sitt á Höfđann ??
24.7.2009 | 13:13
Vonandi gengur fyrirsögn fréttarinnar ekki eftir, ţví ekki yrđi Höfđinn okkar frýnilegur, allur útkrafsađur.
Skemmtilegar og áhugaverđar gönguleiđir hafa veriđ markađar um Spákonufellshöfđa á Skagaströnd
Hugmyndin um gestabók, stađsetta viđ Vćkilvík, ţar sem gestir geta skrifađ nafn sitt og stađfest komu sína er góđ og í allastađi athyglisverđ.
![]() |
Gestir skrifa nafn sitt á Spákonufellshöfđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tilfinningalegar ógöngur?
24.7.2009 | 10:41
Margir hafa bloggađ um ţessa frétt og eru ţau mjög á einn veg, eđlilega ţví tilfinningar eru látnar ráđa för. Í flestum málum verđur ađ draga línur, spurningin er einungis hvar línan er dregin.
Ţađ er auđvitađ hart ef línur eru dregnar ţvert á fjölskyldur og ţeim sundrađ, ţađ viljum viđ eđlilega ekki. En máliđ er bara ekki svo einfalt, ekki bara svart og hvítt. Dóttirin tilheyrir núna samkvćmt Íslam fjölskyldu eiginmannsins ef ég hef skiliđ hlutina rétt.
Ef viđ viljum ekki sundra fjölskyldum ţá fćrum viđ línuna ađeins til og fáum dótturina hingađ og auđvitađ ásamt eiginmanni ţví ekki viljum viđ sundra ţeim.
Vćri máliđ ţá leyst? Nei ţví miđur ekki. Nú erum viđ ađ sundra fjölskyldu eiginmannsins ef hann kemur hingađ en ekki foreldrar hans og systkini . Ef viđ viljum ekki, eins góđhjörtuđ og viđ Íslendingar erum, halda áfram ađ sundra fjölskyldum ţá verđur enn ađ fćra til línuna okkar góđu og fá hingađ fjölskyldu mannsins.
Sú fjölskylda er auđvitađ tengd ţvers og kruss inn í ađrar fjölskyldur og o.s.f.v. og eigi engar línur ađ draga og engum fjölskyldum ađ sundra bjóđum viđ einfaldlega allri Palestínsku ţjóđinni hingađ, önnur lausn er ekki til.
![]() |
Móđirin á Skaga, dóttirin í Írak |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Ug-andasave?
23.7.2009 | 14:50
Er ţetta ekki sama viđskiptamódel og hin tćra snilld Icesave?
![]() |
Bankinn sem hvarf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hugsanlegur sonur binLaden líklega 85% dauđur!
23.7.2009 | 12:46
Bandaríska leyniţjónustan hefur eftir ítarlegar rannsóknir komist ađ merkilegri niđurstöđu, hún telur ađ hugsanlegur sonur binLaden sé mögulega látinn, hann var sennilega á ţrítugsaldri!
Ţetta er fagleg niđurstađa sömu stofnunar og gerđi hauga af skýrslum um dobíu af efnavopnum í Írak, sem ekki voru til.
Ţetta er stofnun sem mótar ađ hluta utanríkisstefnu Bandaríkjanna.
![]() |
Sonur bin Ladens líklega drepinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
„Svínaflensu“ ţráhyggja fjölmiđla
22.7.2009 | 22:33
A(H1N1) flensan, sem er rétt eins og ađrar inflúensur, er orđin ađ svo magnađri ţráhyggju hjá fjölmiđlum ađ undrun sćtir.
Daglegar fréttir eru fluttar, 18 tilfelli hér, 11 greindir ţar, 24 smitađir víđar, margir veikir allstađar o.s.f.v.
Flensan er greinilega víđar en hjá fleirum eins og konan sagđi.
Og nú til ađ kóróna dramatíkina ţá kom 54 ára gamall bandarískur ferđamađur smitađur til Íslands 15. júlí sl. og hugsiđ ykkur 7 ára gamall drengur kom smitađur frá Bretlandi 17. júlí sl.
Vćri ekki rétt ađ taka smá frí frá ţessu bulli?
![]() |
18 greindir međ svínaflensu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Hvađ, á ađ grafa Halldór karlinn upp...
22.7.2009 | 17:39
...svo erlendir skátar geti krufiđ hann á hestbaki?
Krakkarnir munu hafa ćft sig fyrir krufninguna međ ţví ađ rista niđur njóla.
Eru menn ekki allsgáđir á mbl.is?
![]() |
Skátar á hestbaki kryfja Halldór Laxness |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ć,ć ţetta er...
22.7.2009 | 12:08
....hrćđilegt ađ heyra. Nú hćtta sjö krár rekstri á degi hverjum í Bretlandi í stađ fimm á dag í fyrra.
Nú verđur örlítiđ lengra af einni hlandfýlubúllunni á ţá nćstu, synd.
Lögmáliđ um frambođ og eftirspurn getur veriđ djöfullegt í sinni villtustu mynd.
.
![]() |
Breskir barir í ţrot í kreppunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |