Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Hvar eru mörkin á milli stríđs og stríđsglćps?

Varla er nokkur svo einfaldur ađ halda ađ stríđ verđi rekin eftir bókinni og alţjóđasamningum án ţess ađ útaf bregđi. Bandaríkjamenn eru ekki heilagri í hegđun sinni á vígvellinum en ađrir stríđsunnendur.

 

Stríđsglćpir verđa stundađir svo lengi sem menn telja ađ stríđsrekstur leysi fleiri vandamál en hann skapar.  

 
mbl.is Vísbendingar um stríđsglćpi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og koma svo.....

....ofurandstćđingar ESB og krossfarar "sannleikans".

Segiđ okkur frá ósvífni Össurar, ţjóđníđings hćtti, svikum, glćpum og landráđum hans,  ađ hann skuli dirfast ađ koma viđ í Brussel án ţess ađ hafa ykkar umbođ til ţess.

Ţetta verđur ađ stöđva!

 
mbl.is Össur á leiđ til Brussel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Velkominn til Íslands Hugo Chavez

Ég rétt eins og flestir Íslendingar er ekki par hrifinn af ţví ađ útlendingar eignist auđlindir landsins. Vg fékk, eftir langa međgöngu, skyndilega ţá hugljómun ađ kaup Magma á HS sé ólögleg.  Gott vćri ef ţađ reyndist rétt.

En lögfrćđingurinn Atli Gíslason er ekki sannfćrđur um ađ samningurinn sé ólöglegur. Ţađ segir meira en mörg orđ ţegar lögfrćđingur Vg stendur ekki lengur stífur á ţeirri skilgreiningu og telur ađ samningurinn geti meira ađ segja veriđ löglegur.  

Er Atli ţá af baki dottinn, nei ekki aldeilis, hann er međ lausnina á ţví litla vandamáli. Gefum bara skít í lögin og ţjóđnýtum drasliđ, segir Atli.  „Hugo Chavez“  er mćttur til leiks, einmitt ţađ sem vantađi í ţetta bull allt saman.

 

En ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó jafnvel  hörđustu frjálshyggjupostular leggi trúarbrögđin til hliđar um stundarsakir og taki hugmynd Atla fagnandi og gerist jafnvel manna ákafastir ađ ryđja henni braut.

 
mbl.is Vill taka hlut Magma eignarnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Legiđ í lummunni.

shitAuđvitađ fordćmir Bandaríkja- stjórn ţennan leka.

Hver vill láta ţađ vitnast ađ ţeir séu ekki bara međ skítinn upp á bak heldur standi í honum upp ađ nösum.

.


mbl.is Bandaríkin fordćma birtingu leyniskjala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mönnum skrikar fótur í eigin afurđ.

Ţeir voru ófáir sem gersamlega ćtluđu af hjörunum, ţegar  ráđherrar leyfđu sér ađ velta vöngum yfir gengislánadómi Hćstaréttar og afleiđingum hans.

Einstaklingar og hagsmunasamtök  hrópuđu á torgum af hneykslan yfir ţeirri ósvinnu og sögđu ađ án undantekninga ćttu dómstólarnir ađ vera yfir gagnrýni hafnir.

Núna ná ţessir sömu ađilar ekki upp í nefiđ á sér af vandlćtingu og rífa sig niđur í rassgat í gagnrýni sinni og fordćmingu á vaxtadómi Hérađsdóms og vanda dómaranum ekki kveđjurnar.

Ţađ er greinilega mjög afstćtt hvort og hvenćr dómstólar eru hafnir yfir gagnrýni og hverjum leyfist slíkt.


mbl.is Furđa sig á gengisdómi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin er sprungin...

rip...en ţađ verđur bara ekki tilkynnt formlega fyrr en náđst hefur í alla nánustu ađstandendur.

.

.

 
mbl.is Gćti ógnađ ríkisstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđbragđ er mćlikvarđi á málefnastöđuna.

Ég rakst áđan á eftirfarandi pistil Evrópusambandsandstćđings og ţar sem hann leyfir ekki athugasemdir á sínu bloggi má ég til međ ađ birta pistilinn hér. Vonandi fyrirgefur höfundurinn mér ţađ, ţó ţađ sé gert ađ honum forspurđum.

Uppnefni Evrópusambandssinna

Ţađ er iđulega taliđ til marks um slćma málefnastöđu ţegar gripiđ er til ţess ráđs ađ uppnefna ţá sem eru andstćđrar skođunar. Formađur Evrópusamtakanna undirstrikađi málefnafátćkt sína á dögunum í ađsendri grein í Fréttablađinu međ ţví ađ uppnefna brezka ţingmanninn Daniel Hannan "agúrkumanninn" vegna ţess ađ hann gat ekki svarađ honum málefnalega og síđan hafa fáeinir Evrópusambandssinnar fylgt í kjölfariđ.

Látiđ hefur veriđ skína í ţađ ađ um uppnefni sé ađ rćđa sem hafi lengi lođađ viđ Hannan og hann sé ţekktur undir. Stađreyndin er ţó sú ađ ađeins er um ađ rćđa nokkurra daga gamalt örţrifaráđ fáeinna íslenzkra Evrópusambandssinna vegna ţess ađ ţeir eru ađ tapa umrćđunni um Evrópumálin enn eina ferđina ţar sem málefnastađa ţeirra er eins og áđur engin.

Höfundi pistilsins er mjög misbođiđ yfir orđbragđinu, eđlilega. Ef eitt uppnefni er til marks um algera málefna fátćkt Evrópusinna ţá óar manni viđ ţeirri málefnaörbyrgđ sem hlýtur ađ ríkja hjá Evrópusambandsandstćđingum í ljósi uppnefna, fúkyrđaflaums og jafnvel morđhótana sem, streymir frá ţeim í síbylju, sumum hverjum.

Sem betur fer, verđ ég ađ segja, hefur pistilshöfundur greinilega ekki séđ ţann fúkyrđaflaum, ţví ţá yrđi honum fyrst illa brugđiđ ef eitt uppnefni setur hann á hliđina.

„Landráđamenn, Sossaskítur, ţjóđnýđingar, skítseiđi, glćpamenn, gungur og druslur, meindýr,  Tungan ţagni og höndin visni á ţeim“,  rasistar íslenskra hagsmuna“.

Ţetta eru ađeins fátt eitt og ţađ nýjasta, sumt er ekki prenthćft og svo gróft ađ jafnvel ritstjórn mbl.is hefur séđ sig knúna til ađgerđa, ţó hún kalli ekki allt ömmu sína ţegar andstćđingar ríkisstjórnarinnar tjá sig.

  

Mulningur #42

Bandaríkjamađur var  á ferđalagi í Rússlandi og hitti Rússneskan verslunarmann. Ţegar ţeir höfđu spjallađ saman um hríđ sagđi Bandaríkjamađurinn:

„Venjulegur Bandaríkjamađur er tíu sinnum snjallari en venjulegur Rússi. Ég skal veđja viđ ţig um ţađ. Ef ég get ekki svarađ einhverri spurningu ţinni skal ég gefa ţér 100 dollara. Ef ţú getur ekki svarađ einhverri spurningu minni ţarftu ekki ađ borga mér nema 50 dollara. Og ţar sem ţađ er ég, sem skora á ţig í ţetta veđmál, mátt ţú bera fram fyrstu spurninguna.“

Rússinn hugsađi sig ađeins um og spurđi svo:„Hvađ er ţađ sem hefur sex vćngi, fjögur augu, flýgur á 500 km hrađa, blakar vćngjunum 50 sinnum á sekúndu og blístrar á međan ţađ kúkar, vakir allan sólarhringinn og syngur rokksöngva klukkan tvö á nóttunni?“

„Ţetta veit ég bara ekki“ sagđi Kaninn eftir langa umhugsun. „Hér hefurđu 100 dollara. Hvađ er ţetta eiginlega?“

 „Ţađ hef ég ekki hugmynd um heldur“, sagđi Rússinn. „Hér hefurđu 50 dollara.“


Heill ţér sjötugum Ómar og til hamingju Ísland ađ eiga svona mann.

Ţađ er virkilega gleđilegt ađ ţessi drenglyndi, ósérhlífni og ótrúlega afkastamikli baráttumađur skuli geta, međ samstilltu átaki ţjóđarinnar, horft áhyggjulaus fram á veginn.

Friđrik Weisshappel á heiđur skiliđ fyrir ađ hafa haft frumkvćđi ađ ţví ađ ţjóđin gćti sýnt í verki ţakklćti  sitt fyrir allar ţćr gleđistundir sem Ómar Ragnarsson hefur fćrt henni í gegnum árin.


mbl.is Ómar orđinn skuldlaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ný stjórn í burđarliđnum?

Ţađ fer tvennum sögum af ţví hvort ríkisstjórnin geti rift ţessum samning, ţar sem hún er ekki samningsađili.  

Ef ţađ er ćtlun VG ađ slátra ríkisstjórnarsamstarfinu er ţetta mál eins og klćđskerasniđiđ til ţess. Ţađ er létt verk ađ fullyrđa ađ ríkisstjórnin hafi útgönguleiđ í málinu, ţó svo sé ekki, ţví fátt vilja landsmenn frekar heyra. 

En eitt er víst ađ VG sprengir ekki nema fyrirfram sé frá ţví gengiđ ađ ţeir ţurfi ekki ađ yfirgefa ráđherrastólana. Hvernig stendur á  algerri ţögn Sjálfstćđisflokksins? Hvar er Bjarni Ben, er hann enn ađ dćla diesel  á bílinn fyrir austan?  

 


mbl.is Draugasögur um afarkosti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband