Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
Veitt í matinn
10.7.2010 | 17:09
Fólk ţyrpist niđur ađ höfnum til ađ moka upp Makríl sem ţar svamlar. Hvađ ćtlar fólk svo ađ gera viđ aflann?
Ekki get ég sagt ađ veiđi úr menguđum höfnum landsins sé girnileg til átu í mínum augum.
En sínum augum lítur hver silfriđ.
Makríll í Kópavogshöfn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvatt til morđa og mannvíga
10.7.2010 | 14:37
Ég er sannfćrđur um ađ hvetti ég, á blogginu, fólk til ađ nota eitur til ađ fjarlćgja ákveđnar persónur t.d. pólitíska andstćđinga, ţ.á.m. ritstjóra Moggans, yrđi blogginu umsvifalaust lokađ og málinu vísađ til lögreglunnar og ţađ međ réttu.
Mér er óskiljanlegt hvernig blogg Lofts Altice Ţorsteinssonar og ţá sérstaklega ţessi fćrsla hér, fćr ađ standa eins og ekkert sé sjálfsagđara. Mbl.is hefur lokađ bloggum af minna tilefni.
Í fćrslu Lofts er ţessi texti:
Hér var tilvitnun í umrćddan texta Lofts. Ég hef fjarlćgt hann vegna sjálfsagđrar kröfu mbl.is ţar um.
En ţví verđur ekki á móti mćlt ađ oft hafa viđbrögđ mbl.is veriđ sneggri.
Neđanmáls í hverju bloggi birtist eftirfarnandi: ! Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Ég hvet alla sem ekki eru sáttir viđ svona ófögnuđ ađ fara inn á blogg Lofts og smella á ţessa tilkynningu, ţá getur Mbl.is ekki lengur látiđ sem ekkert sé.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.7.2010 kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (65)
Taser startbyssur
10.7.2010 | 13:37
Ćtli lögreglan hafi ekki einfaldlega ćtlađ ađ skjóta honum í gang aftur ţegar hún beitti rafbyssunni á kauđa.
Ég ţjáist af gáttatifi og ef ég ćtti svona töfratćki gćti ég skotiđ mig sjálfur í stađ ţess ađ fara á sjúkrahús til ţess.
Lögregla beitti rafbyssu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţar hittir skrattinn ömmu sína.
9.7.2010 | 22:43
Naomi Campbell er ađ sögn ekki barnanna best ţegar sá gállinn er á henni og skapiđ hleypur međ hana í gönur.
.
.
.
Campbell fyrir stríđsglćpadómstól | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
"Tvö hjól undir bílnum,...
9.7.2010 | 21:31
- ....en áfram skröltir hann ţó.
- Í sumarfrí á fjallaslóđ,
- fárviđri hvín, dagsljós dvín,
- en viđ kyrjum samt kát í nćđi og ró
- viđ syngjum:Hibbidí-hć og hibbidí-hí,"
Stálu bifreiđ og fóru í bíltúr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ er alveg makalaust...
9.7.2010 | 16:02
...ađ núna á verstu og erfiđustu tímum sé markvisst unniđ ađ ţví ađ drepa niđur sprotafyrirtćkin og frjálst framtak.
.
.
15 mánađa fangelsi fyrir vćndi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
Er sekt allt og sumt?
9.7.2010 | 14:52
Er málinu einfaldlega lokiđ međ ţví ađ Síminn greiđir sekt til ríkisins? Eiga ţeir ađilar sem urđu fyrir tjóni vegna samkeppnisbrota Símans ađ bera tjón sitt sjálfir eđa velta ţví á neytendur?
Ţetta getur valdiđ ţví ađ markmiđ fyrirtćkis, Símans í ţessu tilfelli, ađ knésetja samkeppnisađila takist og ţá kann sektarómynd eins og ţessi ađ vera ómaksins virđi.
Ţetta hljómar eins og tryggingabćtur vegna tjóna séu greiddar til ríkisins en ekki tjónţola.
Viđurkenna ólöglegt samráđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Brosi bregđur fyrir
9.7.2010 | 07:25
Ţađ er beinlínis móđgun viđ ţjóđina ađ Björn Valur Gíslason skuli fá ađ koma nálćgt starfshópi um endurskođun fiskveiđistjórnunnar, ef markmiđ hópsins á ađ vera ađ finna fćra leiđ til fyrningar á kvótanum og framkvćmd hennar.
Björn Valur er ekki talsmađur fyrningarleiđar ríkisstjórnarinnar, enda er mađurinn ađeins í leyfi frá störfum sem stýrimađur og skipsstjóri, hjá einu stćrsta útgerđarfélagi landsins, međan hann gegnir ţingmennsku.
Björn Valur er ekki fulltrúi ţjóđarinnar í starfshópnum, hans persónulegu hagsmunir liggja í allt öđru en fyrningu kvótans, ţví makki hann ekki rétt er starfiđ fokiđ og lokađ á starf um alla framtíđ innan LÍÚ mafíunnar.
Hjá LÍÚ gleđjast gumar og tala um nýja nálgun, ţađ veit ekki á gott ţegar bregđur fyrir brosi á ţeim bćnum.
Styttist í löndun endurskođunar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vatnaskil
8.7.2010 | 16:07
Batnandi stađa krónunnar er ađ skila sér í lćgra vöruverđi og sýnir ađ ađgerđir ríkisstjórnarinnar eru ađ skila árangri.
Öllum var ljóst eftir hruniđ ađ langur og strembinn róđur biđi ţjóđarinnar. En eftir ţví sem liđiđ hefur á ţann róđur hafa fleiri og fleiri ţrotiđ örendiđ og hvatt til uppgjafar og ţađ sem verra er hafiđ róđur gegn settu marki.
Ţó hjöđnun verđlags sé hafiđ er enn langt í land, ţangađ náum viđ ekki nema allir leggist á árar og rói í sömu átt.
En ţađ ţýđir ekki ađ viđ getum ekki rökrćtt hver situr hvađa ţóftu og hve erfitt rúm hver og einn skipar, međan viđ erum sammála um stefnuna og siglum hana.
Matvörur hafa lćkkađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Lögreglan auglýsir eftir....
7.7.2010 | 17:55
....fullsnyrtum og vellyktandi nátthröfnum.
Unnu skemmdarverk og stálu snyrtivörum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)