Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Spákonuhofiđ á Skagaströnd

Arnţrúđur Karlsdóttir, á útvarpi Sögu,  hefur síđustu tvo morgna fariđ hamförum út af styrkjum sem Alţingi hefur veitt til Spákonuhofs á Skagaströnd.

Ţetta er dćmigerđ sleggjudómaumfjöllun Útvarps Sögu. Fullyrđingum skellt fram án ţess ađ hafa fyrir ţví ađ rannsaka máliđ, hafa samband viđ hlutađeigandi til ađ sannreyna söguna eđa til ađ fá fleiri fleti og önnur sjónarmiđ á máliđ.

Frú Arnţrúđur hefur látiđ í ţađ skína ađ styrkirnir til Skagasrandar hafi veriđ til einnar tiltekinnar spákonu, en ţví fer fjarri, ţví nokkur störf eru tengd ţessu verkefni, atvinnustarfsemi sem teldist heldur betur gild á höfuđborgarmćlikvarđa, vćri höfđatalan tekinn inn í myndina.

Frú Arnţrúđur lćtur alveg hjá líđa ađ greina frá nokkru er varđar, Ţórdísi spákonu, landnámskonu á Skagaströnd, fóstru Ţorvaldar víđförla. Saga Ţórdísar er grunnurinn ađ ţessari starfsemi, sem er umfram allt söguleg kynning og frásögn,  ţó inn í ţađ sé fléttađ dulúđ og öđru ţessháttar.

Svo blandar frú Arnţrúđur smá dassi  af pólitík  í samsćriskenninguna, gefur svo hitt og ţetta til kynna til ađ krydda og styrkja blönduna.  Og sértrúarhópurinn,  sem myndast hefur utan um ţessa  útvarpsstöđ, sem útvarpar fátt öđru en neikvćđni andskotans, tekur andköf og hrópar hólí maaama!

En svo mikiđ veit ég um ađstandendur ţessarar starfsemi á Skagaströnd, ađ styrkirnir, sem veittir hafa veriđ ţessari starfsemi, í tíđ núverandi ríkisstjórnar, hafa ekki veriđ út á pólitík, nema síđur sé.

Ég óska Spákonuhofi á Skagaströnd og sjálfstćđiskonunum sem ţar ráđa ríkjum velfarnađar, svo og annarri sprotastarfsemi á landsbyggđinni, sem á undir högg ađ sćkja, ekki hvađ síst vegna fordóma og sleggjudóma ţéttbýlisins fyrir sunnan sem heldur ađ ţađ geti lifađ af án landsbyggđarinnar. 


Enn og aftur....

....deyr elsti Jarđarbúinn, ef marka má fréttir.

Ćtli gamlinginn fari ekki ađ verđa ţreyttur á ţessari sífelldu endurtekningu?

 
mbl.is Elsta kona heims látin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mogginn skúbbar

Eru ţeir ađ frétta ţađ fyrst núna á Mogganum ađ Hanna Birna njóti ekki fylgis nema tćplega helmings Sjálfstćđismanna?  

 Ţađ er löngu úrelt frétt.

Ţetta var á síđum allra blađa á Úranusi í janúar fyrir ári.

  
mbl.is Hanna Birna nýtur mest trausts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lítiđ gleđur vesćla

Hanna Birna og CoEf viđ ímyndum okkur ađ fylgi Hönnu Birnu, samkvćmt ţessari frétt, sé hrađinn á farartćkinu hennar á leiđ í vinnuna ađ efna kosningaloforđin ţá er ljóst ađ fyrir hverja 50 og hálfan metra í rétta átt fer hún 49 og hálfan metra til baka. 

Ţađ er ţví ljóst, ef fylgiđ er faratćki Hönnu Birnu, ţá má hún ekki búa fjarri ráđhúsinu eigi henni ađ duga restin af kjörtímabilinu til ađ ná í vinnuna síđasta daginn.

 

Ánćgđ međ ţetta? Já Hanna Birna er gífurlega ánćgđ.


mbl.is „Ánćgjuleg stađfesting“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mergurinn málsins

jafnréttiŢetta meinta „jafnréttismál“ snýst ađeins um peninga, eingöngu peninga og ekkert nema peninga hjá Önnu Kristínu.

Aumt ţykir mér hjá konu kindinni ađ svala  fégrćđgi sinni á slíku máli.

 


mbl.is „Ég fer í skađabótamál“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur #64 - Áhrifaríkt salerni

Ég bauđ mig fram fyrir Alţýđuflokkinn til hreppsnefndar Höfđahrepps (Skagaströnd) 1986. Ţađ var ađ mörgu ađ hyggja í kosningabaráttunni, sér í lagi fyrir mig,  nýgrćđinginn í pólitíkinni.

Venju samkvćmt  var haldinn frambođsfundur ţar sem nokkrir helstu frambjóđendur hvers lista töluđu og reyndu hvađ ţeir gátu ađ lokka og lađa kjósendur til fylgis viđ sína lista.

Međ mér í frambođinu var Ţorvaldur Skaftason sem skipađi 4. sćti listans. Ţorvaldi, sem var sjómađur, var eđlilega umhugađ um ţau mál sem ađ sjómennsku og hafnarmálum snéru. Ţau mál urđu honum ţví eđlilega ađ umtalsefni á frambođsfundinum.

Međal ţess sem Ţorvaldur hugđist beita sér fyrir voru úrbćtur í salernismálum á hafnarsvćđinu, sem voru vćgast sagt frumstćđar, eđa öllu heldur, engar.

Góđur rómur var gerđur ađ máli Ţorvaldar, sem m.a. heillađi svo mjög starfsmenn Vélaverkstćđis Karls Berndsen ađ ţeir hófust ţegar handa ađ hrinda ţessu kosningaloforđi Ţorvaldar í framkvćmd, ţótt enn vćri nokkuđ í kosningar. Slíkur var metnađur starfsmanna VKB ađ ţeir höfđu komiđ upp salernisađstöđu á hafnasvćđinu fljótlega upp úr hádeginu, mánudaginn efir frambođsfundinn.

Hafnarsalerniđ

.

.

.

.

.

.

.

Á salerniđ var fest eftirfarandi vísa:

Ljúfi Valdi líttu á

Láttu ei í ţig fjúka.

Hér er svalađ ţinni ţrá

ţurfir ţú ađ kúka.

Vísan er eftir Kristján Hjartarson (bróđir Hallbjarnar) 

Engin dćmi önnur ţekki ég ađ kosningaloforđ hafi veriđ efnd af slíkum hrađa og ţađ fyrir kosningar,  og ţá af öđrum en lofuđu ţeim.  

Ţví miđur hafđi ţáverandi oddviti Höfđahrepps ekki smekk fyrir ţví framtaki starfsmanna bróđur síns ađ  efna kosningaloforđ pólitískra andstćđinga sinna og lét ţví fjarlćgja salernisađstöđuna í heild sinni. Sumir ţola bara ekki mótlćti.

En klósetađstađan viđ höfnina, ţótt ađeins stćđi einn vordag 1986, virkađi, ég náđi kjöri.

  


Ćtlar ađ ryđja sjálfum sér úr vegi, en standa föst fyrir

Erfitt verđur ađ toppa ţetta útspil Guđfríđar Lilju. Aldrei fyrr hefur Alţingismađur óskađ eftir nýju frambođi til Alţingis gegn sér og sínum flokki ţví hann og flokkurinn hans vćru svo lélegir ađ ţeir vćru ekki á vetur setjandi.

Guđfríđur gćti leyst ţetta vandamál strax hvađ hana varđar og látiđ sig hverfa af ţingi og unniđ ađ ţví  innanflokks ađ VG leggi sig niđur. Nei ţađ gerir hún ekki, heldur býđur sig fram gegn hinu nýja andspillingarframbođi, sem hún kallar eftir, annađ vćri í hrópandi andstöđu viđ ţann ţversagnar anarkisma sem hún og ţröngur hópur innan VG hafa ađhyllst og ástundađ.

Óánćgjuhópurinn í VGGuđfríđur, Lilja Mó, Ásmundur og Atli höfđu alveg frá upphafi stjórnarsamstarfsins nöldrađ og tuđađ yfir  meintum skorti á stefnumálum VG í stjórnar- sáttmálanum og gert ađ stigmagnandi ásteytingarsteini.  

En sannleikurinn er sá ađ einu hefđi gilt ţótt stefna ríkisstjórnarinnar hefđi veriđ ómenguđ stefnuskrá  VG frá a til ö, ţetta liđ hefđi samt fylgt anarkista og sjálfseyđingar eđli sínu og af ásetningi efnt til ágreinings, einungis ágreiningsins vegna.  


mbl.is Vill Besta á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfuđaflausn

Samkvćmt ţessari frétt á Vísi.is telur Einar Kr. Guđfinnsson ađ hausar verđi ađ fjúka. 

Ţađ ţarf auđvitađ ekki ađ taka ţađ fram ađ svona bull fréttir birtast auđvitađ ekki á virđingarverđum miđlum eins og Mbl.is.

Ţar sem Einar vill síđur láta um sig spyrjast ađ hann sé sporgöngumađur ţá  hlýtur hann ađ ganga á undan međ góđu fordćmi.

sjálfstćtt grćnmetiEinar hlýtur ţví ađ láta sitt höfuđ fjúka fyrst, enda löngu ljóst af sjávarútvegsráđherraframgöngu hans t.d. ađ höfuđiđ ţađ hefur, í mörg herrans ár, ekkert gert umfram ţađ ađ halda uppi einu pari af gleraugum.  

Einar, hjóla svo í verkefniđ,  láttu verđlaust höfuđiđ fjúka međ stćl, ţú verđur betri mađur á eftir, sannađu til.


Akureyri loks komin í vegasamband

Mogginn segir ađ umferđ hafi veriđ til Akureyrar síđan í gćr, ţví má ćtla ađ vegurinn norđur hafi veriđ opnađur í gćr.

Ég trúi Mogganum, enda kominn af grónu og gildu sjálfstćđisheimili.akureyringurŢađ er ánćgjulegt ađ Akureyringar, ţessir vindmiklu sveitamenn,  skuli loks vera komnir í vegasamband viđ menninguna.

Ţađ hefđi ađ ósekju mátt gerast fyrr.

En Selfoss er, sem fyrr, opinn í báđa enda, um kosti ţess má deila. 


mbl.is Umferđ gengur vel á ţjóđvegum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Sigurđsson myndi sćkja um ađild ađ ESB

Menn ţurfa greinilega ekki ađ vera tvöfaldir frćndur Jóns Sigurđssonar og tengdir honum um öll líkamsop eins og Jón Valur Jensson til ađ vita hvernig Jón hefđi ráđiđ krossgátur dagsins.

Stjórnmálamenn eiga ţađ til á hátíđarstundum rembast viđ ađ upphefja sjálfa sig međ orđskrúđi um Jón Sigurđsson og fara ţá gjarna yfir ţađ í smáatriđum  hvađ Jón Sigurđsson héldi um ţetta ađa hitt.

Hvernig í andskotanum dirfast menn á 21. öld ađ gera 19. aldar manni upp orđ og skođanir á nútíma málefnum?  Engin rök eru fyrir ţess háttar bulli.

Ég held ađ Jón Sigurđsson gćti, vćri hann uppi núna,  allt eins veriđ harđur stuđningsmađur ađildar ađ ESB, um ţađ getum viđ auđvitađ aldrei fullyrt, ......eđa mótmćlt.

En óneitanlega vćri ţađ fyndiđ.

Gleđilega ţjóđhátíđ!


mbl.is Hugsjónir Jóns ađ leiđarljósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband