Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Aflúsun

Íraskur „flóttamađur“  sem kom hingađ í hćlisleit s.l. haust, eftir synjun um hćli í Noregi, var fluttur úr landi til  Noregs í morgun. Íslensk  yfirvöld komust ađ sömu niđurstöđu og ţau norsku ađ ekki vćri forsenda fyrir hćlisveitingu á grundvelli sögu mannsins. En mađurinn segist ofsóttur í heimalandinu vegna starfa hans fyrir Bandaríska herinn!

Ţúsundir er ekki tugţúsundir Íraka hafa starfađ fyrir hernámsliđiđ í Írak. Eru ţeir allir ofsóttir og á flótta? Á ţá ekki ađ bjóđa ţá alla velkomna til Íslands?

Lögmađur mannsins gagnrýnir stjórnvöld harđlega fyrir brottvísunina og líka fyrir hvađ „langan tíma“  ţađ tók ađ afgreiđa máliđ. Lögmađurinn hefur ţá vćntanlega viljađ fá brottvísunina framkvćmda fyrr svo skjólstćđingur hans kćmist sem fyrst heim í ţađ helvíti sem sagt er bíđa hans.

Ja, ţađ er vandlifađ!

 


mbl.is Segir öryggi flóttamanns ótryggt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigmundur Davíđ er orđin fullsköpuđ Framsóknarmaddama

Formađur Framsóknarflokksins er ekki öruggari međ sig og stefnu síns flokks en svo ađ hann telur vćnlegast, til ađ tryggja sjálfan sig, ađ hverfa frá ótryggu ţingsćti sínu í Reykjavík og bjóđa sig fram í N-Austurkjördćmi, hvar Framsókn á enn örugg ţingsćti ađ öllu óbreyttu.

Sigmundur Davíđ hefur ţar međ stađfest ađ hann hefur ađ fullu ađlagast áratugalöngum hugsunarhćtti Framsóknarmanna. Sem er ađ tryggja fyrst og fremst, međ öllum ráđum, sína eigin hagsmuni, ţá flokksins og síđast ţjóđarinnar, fari ţeir hagsmunirnir ekki saman.

Velkominn heim í heiđardalinn Sigmundur.


mbl.is Birkir Jón hćttir á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gylfi er međ ţetta ađ venju - eđa ţannig.

Ţađ gildir einu hver efnahagsvandinn hefur veriđ á Íslandi síđan 1918, eina efnahagsúrrćđiđ sem beitt hefur veriđ er gengisfelling á gengisfellingu ofan.

Verđi ekkert af upptöku evru eđa annars erlends gjaldmiđils, er fastgengi Íslensku krónunnar  engin framtíđar lausn. Ţví fastgengi krónunnar má breyta međ einfaldri lagasetningu.

Ef hinsvegar gildir öđru máli ef gengi krónunnar vćri bundiđ erlendum gjaldmiđli í stjórnarskrá eđa á annan ţann hátt ađ ekki yrđi hćgt ađ laga gengiđ ađ stundarhagsmunum efnahagsins.

Slík króna myndi ţá teljast ígildi ţess sama erlenda gjaldmiđils og hún er bundin viđ og yrđi ţá ţörf á upptöku erlends gjaldmiđils?


mbl.is Vill taka upp fastgengisstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skolađ út úr Framsókn

FramsóknJónína detoxdrottning Íslands ćtlar í frambođ fyrir Framsóknarflokkinn, vilji flokkurinn nýta ţekkingu hennar og krafta.

Jónína segist ekki hafa í hyggju ađ fara í neinn leđjuslag í sínu frambođi.

En vandséđ er hvernig Jónína hyggst detoxa Framsóknarflokkinn án ţess ađ illaţefjandi leđjan fljóti í stríđum straumum, jafnvel ţótt hún noti marg vígt skolvatn.

 


mbl.is Vill í frambođ fyrir Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tćkjaátrúnađur

Ţađ er stöđugt vaxandi ađ fólk standi slefandi í löngum biđröđum viđ raftćkjaverslanir, jafnvel dögum saman, eftir ađ koma höndum yfir ţađ nýjasta í tćknibúnađi hverskonar og ţar eru símar og annar samskiptabúnađur hvađ eftirsóttast. Enginn ţykir mađur međ mönnum nema skarta ţví nýjasta á ţví sviđi.

508032_24653244-iphone4_l3G símar, iPhone, spjaldtölvur, eđa hvađ ţetta heitir allt saman, eru orđin ađ hreinum átrúnađi. Ţessir nýju guđir samtímans hafa ţađ ţó fram yfir gömlu guđina, ađ ţeir sýna ţó viđbrögđ viđ ákalli trúandans,  ţeir svara hiđ minnsta bćnunum og reyna ađ uppfylla óskir notandans.

En gömlu guđirnir, Guđ, Allah, Óđinn, Shiva, eđa hvađ ţeir kappar heita nú allir saman, eru enn viđ sama heygarđshorniđ og ţeir hafa veriđ síđan ţeir voru fundnir upp í árdögum  mannkyns og láta enn eins og ţeir heyri hvorki né sjái ţá sem á skeljunum liggja um heim allan og biđja um áheyrn.

Ćtli gömlu guđirnir hreinlega ekki ađ verđa undir í samkeppninni viđ nýja tćkjaátrúnađinn verđa ţeir ađ taka sig saman í andlitinu, appa sig upp eins og ţađ er kallađ, og taka upp beint samband viđ átrúendur sína.

Ef ţeir gera ţađ ekki er ţeim ekki viđbjargandi frekar en mér, sem er enn ađ nota 10 ára gamlan síma, sem hćgt er ađ hringja úr og svara hringingum, en fátt annađ. Ţađ er víst púkó!  


mbl.is iPhone 5 ćđiđ breiđist út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nektarmynd af Kate Middleton á brúkaupsdaginn

Kate MiddletonŢvílíkur hamagangur út af einu pari af brjóstum sem eru varla umtalsverđ, ef marka má myndir af hennar hátign fullklćddri.  

Kate blessunin mátti auđvitađ vita ađ ţegar hún gekk í eina sćng međ einhverri úrkynjuđustu og óţörfustu fjölskyldu heims, yrđi hún hvergi óhult fyrir papparössum, hefđi hún hug á ađ bera hold opinberlega.  

Hertogaynjan getur ţví sjálfri sér um kennt og ţví meir sem hún og hinir ómagarnir í Buckingham höll ólmast yfir myndunum, stóreykst á ţeim áhuginn.

.

.

Ţađ skal tekiđ fram ađ myndin er fölsuđ!

 
mbl.is 14 myndir af Kate berbrjósta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yndislegt

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur sýknađ Teit Atlason af stefnu og skađabóta kröfu Gunnlaugs Sigmundssonar. Dómurinn fellst ekki á uppgerđarvandlćtingu Gunnlaugs og skýringar hans, hvernig hann „eignađist“ Kögun.

Teitur og ađrir, sem hafa stigiđ fram fyrir skjöldu og gagnrýnt óútskýrđa yfirfćrslu Kögunar í rann Gunnlaugs hafa ţví, ađ mati Hérađsdóms, nokkuđ til síns máls ađ ţar hafi veriđ mađkur í mysunni.

Gunnlaugur var ţví eđlilega dćmdur til ađ opna veskiđ og greiđa Teiti málskostnađinn.

Til hamingju Teitur!


mbl.is Teitur Atlason sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband