Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Gengur ekki Íhaldsjöfnuđurinn í Kópavogi jafnt yfir alla?

Kona sem vinnur hjá Kópavogsbć kćrđi eđlilega launamun á henni og karli í sambćrilegu starfi. Kópavogsbćr brá viđ hart og jafnađi launin. En bćrinn fór ţá fáheyrđu leiđ, ađ í stađ ţess ađ hćkka laun konunnar til jafns viđ karlinn ţá lćkkuđu ţeir laun karlsins!

Nú hlýtur bćjarstjórn Kópavogs, vilji hún vera sjálfri sér samkvćm, ađ taka sín laun og laun Ármanns Kr. Ólafssonar bćjarstjóra til endurskođunar og jafna ţau niđur á ţađ sem lćgst gerist í örđum bćjarfélögum. Annađ vćri ekki sanngjarnt og réttlátt!

En ólíklegt er ađ Íhaldinu í Kópavogi, frekar en annarstađar, sé sanngirni og réttlćti eitthvert sérstakt kappsmál.

Bćjarstjórn Kópavogs sendir, međ ţessum ótrúlega gjörningi, skýr skilabođ til bćđi kvenna og karla sem starfa hjá bćnum, konunum ađ slíkt brambolt muni ţeim engu skila og körlunum hvađa afleiđingar ţađ hafi fyrir ţá ađ styđja konur í jafn sjálfsögđu réttlćtismáli.


mbl.is Laun karls lćkkuđu vegna kćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aldrei aftur Katar

Ţađ er greinilegt ađ eitthvađ er bogiđ viđ dómgćsluna í leikjum Katar á mótinu. Um ţverbak keyrđi dómgćslan í leik ţeirra gegn Pólverjum. Um ţađ verđur ekki deilt, slík var hrópleg og grímulaus hlutdrćgni dómaranna.

Vonlaust er ađ um tilviljun sé ađ rćđa. Spurningin er ekki hvort, heldur hvernig ţrýstingi eđa „tilliđkun“ hafi veriđ beitt á dómarana af hálfu Katar. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig dómgćslunni verđur háttađ í úrslitaleiknum, ţegar allt er undir!

Ef dómgćsla mótsins í heild sinni verđur ekki ađ móti loknu vegin og metin af alţjóahandknattleikssambandinu er eitthvađ mikiđ ađ á ţeim bćnum. Raunar hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ valiđ á Katar, sem mótshaldara, sanni ađ svo sé, svo ekki sé talađ um allt svínaríiđ fyrir mótiđ, hvađa liđ vćru međ og hver ekki.

Ţessa móts í Katar verđur sennilega helst minnst í framtíđinni fyrir ţađ ađ ţar var, frá íţróttalegu sjónamiđi, allt eins og ţađ átti ekki ađ vera. Peningarnir hafa sennilega endanlega gengiđ af íţróttaandanum dauđum.

Svo hefur Katar líka keypt HM í fótbolta 2022. Ekki verđur fjárausturinn í alla ţćtti mótsins minni í ţeirri dellu allri en handboltanum nú. Katar á meiri peninga en sand og ţví verđur máttur fjármagnsins nýttur til hins ýtrasta og íţróttin, sem slík, verđur á endanum eina fórnarlambiđ.


mbl.is Katar í sögubćkurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsni andskotans

hraesni_andskotans.jpgŢjóđarleiđtogar, sem fyrir hálfum mánuđi gengu um götur Parísar til varnar tjáningarfrelsi og mannréttindum, streyma nú til Ríad í Sádí-Arabíu til ađ votta virđingu sína hinum dauđa Abdullah konungi, einhverjum helsta fulltrúa mannréttindabrota og kvenkúgunar!

 


mbl.is Ráđamenn halda til Ríad
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú eru allir sótraftar á sjó dregnir

c_documents_and_settings_user_desktop_ranfuglinn.jpg

Halldór Halldórsson fallkandidat Íhaldsins í Reykjavík leggur til ađ sveitarfélög lćkki útsvariđ til ađ greiđa fyrir "hćfilegum" launahćkkunum fyrir verkafólk.

Talađi ţessi "glćsti" fulltrúi Íhaldsins fyrir lćkkun útsvars til ađ greiđa fyrir samningum í lćknadeilunni eđa öđrum kjaradeilum ţar sem verulegar launahćkkanir náđust?

Nei ţađ gerđi hann auđvitađ ekki.

En nú ţegar komiđ er ađ samningum lálaunastéttanna ţá segir eđlishvötin til sín og Halldór leggur til hefđbundna dúsu Íhaldsins, í ţessu tilfelli lćkkun útsvars í viđleitni til ađ hindra hćkkun lćgstu launa.

En hverjir ćtli fái svo mest útúr hugmyndum Halldórs ađrir en skjólstćđingar hans, hálaunahóparnir, sem ţegar hafa samiđ um hćkkanir langt umfram ţađ sem Halldór og íhaldiđ hans segja vera í bođi fyrir lýđinn?

Til ţess er leikurinn einmitt gerđur, eđa ćtli ţađ sé hugmynd ţessarar glötuđu vonarstjörnu Íhaldsins ađ útsvariđ lćkki á sumum en ekki öđrum?


mbl.is Tćkifćri til lćkkunar á útsvarinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frćgur á Íslandi

Bandarískur hermađur fellur í Afganistan. Fall ţessa mans ţykir svo merkilegt á Íslandi, umfram ađra fallna „nafnleysingja“ ţarlendis ađ dauđi hans verđur ađ sérstakri frétt.

Hvađ var ţađ sem gerđi ţennan mann svo merkilegan í augum hérlendra blađasnápa, var mađurinn stríđshetja, hátt settur foringi eđa mćgđur forsetanum?

Nei miklu merkilegra en ţađ, ţessi mađur hafiđ nefnilega deilt rúmi um tíma međ dađurdrósinni Britney Spears.

Meira ţarf nú ekki til ađ verđa mönnum harmdauđi á Íslandi hinu góđa.

 


mbl.is Fyrrverandi kćrasti Spears féll í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpastarfsemi í skjóli Alţingis?

rikir_raena_fataeka_1253016.pngHvernig stendur á ţví ađ Alţingi skortir allan vilja til ađ taka á glćpastarfsemi smálánafyrirtćka?

Fyrirtćkja sem starfa í gegnum erlendar skúffur og skúmaskot og međ faliđ eignarhald!

Hvađa hagsmuna- og spillingar- tengsl inn í ţingiđ ćtli valdi ţví?

 


mbl.is Faliđ eignarhald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fláráđur og vinur hans Flćkjufótur

Engum ţjóđum er betur treystandi en Bretum og Bandaríkjamönnum til ađ haga baráttunni gegn öfgahópum og hryđjuverkum međ ţeim hćtti ađ útkoman verđi ţveröfug viđ sett markmiđ.

Sameiginlegur ađgerđarhópur (sakleysislegt heiti á manndrápurum) međ tilheyrandi leyniţjónustu verđur settur á laggirnar í ţessum tilgangi. Leyniţjónustur hafa ţann leiđa ávana ađ treysta engum og jafnvel ekki valdhöfum eigin lands. Ţví gćti slík starfsemi, sem ţjónar tveimur herrum, orđiđ litrík og hćttuleg ţeim sem síst skyldi.


mbl.is Bandalag gegn hryđjuverkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er best ađ orđa ekki hugsanir sínar?

Hvađa „glćp“ framdi Ásmundur Friđriksson annan en ađ nýta sér tjáningarfrelsiđ margumtalađ? Hann sagđi upphátt eitthvađ í ţá veru sem ćđimargir hugsa en veigra sér viđ ađ nefna af ótta viđ ríkjandi rétttrúnađ og skođanalögguna sem tćtir samstundis í sig mannorđ ţeirra sem af línunni fara.

Smásálir stökkva fram og keppast hver um ađra ţvera ađ afneita villunni og votta rétttrúnađinum hollustu sína svo skođanalöggan komi ekki og taki ţćr.

Fréttamenn missa sig og reyna ţeir hvađ ţeir geta til ađ gera sem safaríkastan bita úr ţví sem ekkert er og gera ekki minnstu tilraun ađ greina hismiđ frá kjarnanum.

Er innflytjendum, raunar öllum Íslendingum, einhver greiđi gerđur međ ţví ađ stinga öllu sem ekki hljómar vel viđ fyrstu sín ofan í ţöggunarskúffuna og láta ţađ liggja ţar órćtt?

Ţví ekki ađ taka ţessa umrćđu af yfirvegun, hvađ gćti hugsanlega komiđ út úr henni annađ en gagnkvćmur og betri skilningur á mannréttindum og menningu beggja, ađfluttra Íslendinga og frumbyggja?


mbl.is Ásmundur fór fram úr sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ....

draumur_bb.jpg....eru hríđskotabyssurnar enn í landinu. Ţađ stóđ aldrei til ađ flytja ţćr utan.

Ađeins er beđiđ eftir ađ máliđ rykfalli nćgjanlega áđur en ţeim verđur laumađ í vopnabúr valdhafanna.


mbl.is Vélbyssurnar eru enn í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er skóbúnađurinn Sigmundi enn fjötur um fót?

Sigmundur, silfurskeiđar anginn, hefur ekki fundiđ samstćđa skó  og ţví hćtt viđ ađ fara til Parísar. Minnugur ţess ađ hann hefur áđur orđiđ ađ athlćgi fyrir skóbúnađinn um alla Evrópu.


mbl.is Ţekktist ekki bođ Frakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband