Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Gleđilegt ár!

Ég óska landsmönnum öllum gleđiríks árs međ ţökk fyrir ánćgjuleg samskipti á líđandi ári.

bombos 

Ţegar ţar ađ kemur...

...munu „blessađir“  Bretarnir,  lengi minnast ţess ţegar Katla kerlingin sendir ţeim bćđi tóninn og öskuna og ţá munu ţeir iđrast ósanngirni sinnar í  Icesave!

  
mbl.is Ţorparinn Eyjafjallajökull
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fátt er nýtt...

...í ţessari frétt, illu heilli.


mbl.is Landeyjahöfn verđur lokuđ í mánuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđileg jól kćru vinir

Little%20dancing%20santaÓska ćttingjum, bloggvinum sem öđrum vinum og raunar landsmönnum öllum gleđiríkrar hátíđar og gćfuríks komandi nýárs.

Ţakka heimsóknir á bloggiđ og myndasíđuna www.123.is/axeljoh   á árinu sem er ađ líđa.  

                                  

Axel Jóhann Hallgrímsson 

  

Misheppnuđ auglýsing!

head ofSkilabođ leigubílstjóranna í New York eru skýr, ef ţú ćtlar ađ drepa leigubílstjóra, ekki eyđa kúlu í búkinn á ţeim, skjóttu ţá í haus- inn  -  just in case!

.

   
mbl.is Leigubílstjórar í skotheld vesti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott...

...mál!

 

 


mbl.is Sonur stađgöngumóđur fékk ríkisborgararétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers virđi er áframhaldandi einskisverđur stuđningur Lilju viđ ríkisstjórnina?

Hvernig getur  Lilja Mósesdóttir sagt núna, eftir höfnun hennar á máli málana, fjárlagafrumvarpinu, hversu súrt sem henni fannst ţađ ber vera, ađ hún styđji ríkisstjórnina?

Í hverju hefur stuđningur Lilju Mósesdóttur viđ ţetta stjórnarsamstarf, fram ađ ţessu, falist?

Í flestum málum, öđrum en einhverjum femínistabulli,  hefur Lilja Mósesdóttir sveigt sér frá samstöđu ríkisstjórnarflokkana og  sveiflast  út og suđur, fram og aftur, allt eftir vindáttinni.

Ekkert bendir til ađ breyting verđi ţar á og á međan nćrast íhaldspúkarnir á fjósbitanum. 


mbl.is Segist styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ ákvörđun og gáfuleg...

...hjá Ögmundi,  um ţađ ţarf ekki fleiri orđ ađ hafa.

 
mbl.is Lögregla fćr ekki rafbyssur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áunnin sykursýki er í flestum tilvikum alger óţarfi

Sykursýki  er ekki einungis vandamál Bandaríkjanna heldur er hún einn helsti velmegunarsjúkdómur alls hins vestrćna heims.

Ísland er ţar engin undantekning og ţá ekki sá sem ţetta skrifar, sem hefur vegna óábyrgs lífernis orđiđ sér úti um áunna sykursýki.

Mitt tilfelli er ađeins eitt af fjölmörgum sykursýkistilfellum sem koma hefđi mátt í veg fyrir hefđi ég og ađrir, sem svipađ er ástatt um, hlustađ á viđvörunarorđ lćkna. 

Af fenginni reynslu skora ég á alla, sem eru verulega umfram kjörţyngd, ađ hugsa sinn gang og ekki hvađ síst hafi ţeir fengiđ viđvörun frá lćkni sínum.

Fálćti mitt og skeytingarleysi um eigin heilsu mun valda mér óţörfum vandrćđum um ókomin ár svo ekki sé talađ um óţarfa kostnađ fyrir máttlítiđ heilbrigđiskerfiđ.

Hlustum á viđvörunarorđ lćkna og annars fagfólks. 


mbl.is Sykursýki kostar 160 milljarđa dala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hetja dagsins...

...er Ţorsteinn Jakobsson sem í dag lauk göngu sinni á 365 tinda á ţessu ári, í viđleitni sinni ađ vekja athygli á málefnum Ljóssins, sem eru baráttusamtök krabbameins- og blóđsjúkdómasjúklinga.

Til hamingju Ţorsteinn, ţú ert hetja dagsins!


mbl.is Ljósafoss niđur Esjuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband