Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Hvar greiđir Björk sína skatta?

Getur einhver upplýst mig og ađra hvar Björk hefur lögheimili og hvert hún greiđir sína skatta?

 

Greiđi hún sína skatta erlendis, eins og mig grunar ađ hún geri, en ekki hér heima ţá sveiflast ţetta brölt hennar úr ţví ađ vera virđingarvert yfir í hreina og klára hrćsni og ekkert annađ.

  
mbl.is Björk: „Afgangar af spillingunni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vita en vilja ekki.

osama_bin_ladenŢađ ţarf enginn ađ segja mér ađ Bandaríkja menn viti ekki upp á ţríklofiđ rautt kuntuhár hvar Ódáminn er ađ finna og gćtu ţví veriđ búnir ađ ná honum fyrir löngu hefđi veriđ til ţess minnsti vilji.

 

Osama bin Laden hefur um hríđ veriđ hornsteinninn í ţeirri utanríkis- og efnahagspólitík sem Bandaríkjamenn hafa rekiđ. Falli bin Laden ţurfa ţeir ađ koma sér upp nýjum óvin, nýrri ógn til ađ réttlćta hernađarbröltiđ.

 

Ţađ vćri ţeim ekki  vandamál, í sjálfu sér, ađ koma sér upp nýjum óvin, ţví ţađ kunna ţeir öđrum betur.

 
mbl.is Clinton telur bin Laden í Pakistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kálfar eđa menn

Er ţetta ekki deila um keisarans skegg? Ef í kúamjólkinni eru hormónar, leifar af blóđi, vessar og annađ vesen, hvađ ţá međ kjötiđ af skepnunni, er ţađ ekki undir sömu sökina selt?

 

Ţađ getur varla veriđ „skađlegra“ ađ drekka kúamjólk, efnafrćđilega séđ, en éta beljuna sjálfa.

  

Hika einhverjir viđ ađ éta kjötiđ, ađrir en forhertar grćnmetisćtur?

Erum viđ kannski öll hálfgerđir kálfar, eftir alltsaman?

 

mbl.is Kúamjólk bara fyrir kálfa?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverslags er ţetta?

 

Af hverju tekur mađurinn ekki ferjuna eigi hann erindi út í Eyjar? Getur ekki einhver lánađ honum fyrir farinu sé ţađ máliđ?

  
mbl.is Á sundi til Vestmannaeyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur #40

„Ég skil ţetta bara ekki,“ -sagđi unga fallega konan alvarleg á svip viđ kvensjúkdómalćkninn.

 

Í hvert sinn sem ég fer úr fötunum verđa geirvörturnar á mér stífar og glerharđar.“

 

„Ţađ er vissulega dálítiđ undarlegt,“ – sagđi lćknirinn – „farđu úr fötunum svo ég geti skođađ ţetta.“

 

Lćknirinn skođađi síđan vandlega á henni  brjóstin og geirvörturnar. Hann ţreifađi, ţuklađi og virti brjóstin vandlega fyrir sér og sagđi síđan nokkuđ vandrćđalegur á svip.

 

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef ekki minnstu hugmynd um hvađ ađ ţér gengur, nema ég veit ađ ţađ er bráđsmitandi.“

 

„Allt fór afsíđis sem afsíđis gat fariđ.....“

Mikiđ fjandi  er „Laugarvegurinn“  orđin breiđur fyrst ţađ tekur tćpa 5 tíma ađ skokka yfir hann.

Ţađ mćtti halda ađ blađamenn mbl.is vćru í keppni um bjálfalegustu fyrirsögnina, ţví varla birtist ambögulaus fyrirsögn ţessa dagana.

 
mbl.is Ţorlákur fyrstur yfir Laugaveg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er engin hćtta á ferđum í yfirvofandi árekstri?

flugvelŢađ er undarlegt ađ lesa í fréttinni ađ engin hćtta hafi skapast ţegar árekstraviđvörun Fokkerflugvélar fór í gang í ađflugi ađ Reykjavíkurflugvelli.

Ţessi árekstraviđvörun í flugvélum er mesta ţarfaţing og eins og nafniđ bendir til er hún til ţess gerđ ađ vara flugmenn viđ yfirvofandi árekstri og ţađ kemur spánskt fyrir sjónir ađ ţá sé ekki talin vera hćtta á ferđum.

Ţetta telst vera „flugatvik“ og tekiđ til rannsóknar sem slíkt.


mbl.is Skođa ástćđur viđvörunarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landsins ljótasta hús.

Ţađ halda sumum mönnum engin bönd ţegar ţeir fá tćkifćri til ađ fara á illa ýkt menningar fyllirí. Núna hefur menntamálaráđherra tekiđ eitt slíkt flikk flakk og friđađ útlitiđ á Gljúfrasteini!

 

Ef nóbelsskáldiđ hefđi ekki búiđ í ţessu húsi vćri fyrir löngu búiđ ađ rífa ţađ fyrir útlitssakir og sjónmengun, ţví lakari arkitektúr og ljótara hús er vandfundiđ.

 

En hvađ gera menn ekki ţegar menningarsnobbiđ er annarsvegar?

   
mbl.is Ráđherra friđar Gljúfrastein
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líkhótel lögreglunnar

Ef marka má fyrirsögn fréttarinnar ţá er lögreglan farin ađ hýsa látiđ fólk.

Ţađ er gaman ađ skemmtilegum uppátćkjum. Líkhótel lögreglunnar er vissulega ein af frumlegri og skemmtilegri nýungum síđari tíma.

 


mbl.is Sex látnir sofa úr sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég get stađfest ţetta

Ţađ liggur króna á símaborđinu hjá mér og hún hefur ekki hreyft sig í allan dag. Hún heldur kyrru fyrir og hefur hćgt um sig.

 
mbl.is Krónan heldur kyrru fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.