Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Ţjóđin á ţetta svo skiliđ

Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ  ţrír flokkar eru fyrst og fremst sigurvegar kosninganna, Framsókn, Píratar og Björt framtíđ. Allir ađrir tapa á einn eđa annan hátt. Ólafur Ragnar ţarf ţví ekki ađ velta hlutunum lengi fyrir sér, hann á ađeins einn kost. Hann hlýtur ađ kalla Sigmund Davíđ á sinn fund og fela honum umbođiđ til stjórnarmyndundar.

Ţó Sjálfstćđisflokkurinn hafi fengiđ ađeins meira fylgi en Framsókn á landsvísu í prósentum taliđ, ţá er fráleitt ađ kalla uppskeru flokksins einhvern sigur. Ríkisstjórnin tapađi samtals 18 ţingmönnum en Sjálfstćđisflokknum tekst ađeins ađ bćta viđ sig 3 ţingsćtum.

Viđ ţćr kjörađstćđur sem Sjálfstćđisflokkurinn hafđi til fylgisaukningar, getur uppskeran ekki talist annađ en hrein niđurlćging og útkoma flokksins núna jafnvel enn meiri sneypa en úrslitin 2009.

Í ljósi kosningaúrslitanna, útkomu nýrra frambođa, ţá er deginum ljósara ađ lćkka ţarf 5% fylgisţröskuldinn verulega, niđur í 1,5 til 2%. En ég sé ţađ samt ekki gerast í ţeirri helmingaskiptapólitík sem upp er runnin, ţessi hindrun nýrra frambođa var sett af fjórflokknum, ţeim sjálfum til varnar.

Fátt bendir til annars en stórslysastjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks sé ţađ sem koma skal. Lítil ástćđa er til fagnađarláta eđa hamingjuóska af ţví tilefni. Hćtt er viđ ađ mörgum muni ţykja ţröngt fyrir sínum dyrum ţegar sú stjórn tekur ađ útdeila sínu réttlćti.

Ţjóđin átti völina - nú á hún kvölina. Hún á ţessa stjórn fyllilega skiliđ.

Verđi okkur ađ góđu!

  


mbl.is Geta myndađ stjórn međ 51% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lítiđ gleđur vesćla

Framsóknarflokkurinn er ótvírćđur sigurvegari kosninganna. Ţví verđur ekki á móti mćlt ađ Samfylkingin fćr skelfilega útreiđ. Ţví var látlaust haldiđ fram af stjórnarandstöđunni í kosningabaráttunni ađ Björt framtíđ vćri útibú frá Samfylkingunni. Ef ţeir halda ţví enn fram ţá er sameiginleg útkoma flokkana hreint ekki sem verst.

En hvernig sem ţví líđur ţá er Samfylkingin ekki sá flokkur sem fćr verstu útreiđ kosninganna.  Sjálfstćđisflokkurinn er ótvírćtt flokkurinn sem fćr háđunglegustu útkomuna.

Viđ kjörađstćđur, eftir 4 ár í stjórnarandstöđu, viđ mestu efnahagsţrengingar Íslandssögunnar, ađstćđur sem höfđu alla burđi til ađ fćra Sjálfstćđisflokknum, rétt eins og Framsóknarflokknum, glćsilega kosningu, ţá virđist Sjálfstćđisflokkurinn  rétt ćtla ađ slefa yfir ţađ fylgi sem hann fékk í síđustu kosningum, sem var langversta útreiđ flokksins frá upphafi.

Svo kalla fíflin ţetta sigur og formađurinn, sem veit ekki hvort hann er ađ koma eđa fara, er ţakklátur og ánćgđur, ja-hérna.

  


mbl.is „Viljum vera leiđandi flokkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gagn og gaman

Ţađ er víst venja ađ stofna bókasafn í nafni hvers Bandaríkjaforseta ţegar hann hefur látiđ af störfum. 

Ef efnistök og umfang ţessara forsetasafna tćkju eingöngu miđ af getu, gáfum og frammistöđu viđkomandi forseta vćri sennilega ađeins ein bók í Bushbókasafninu – Gagn og gaman!

Og ţćtti samt nokkuđ langt til seilst.


mbl.is Fimm forsetar voru viđstaddir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stéttarfélag gangstera

Samkvćmt 4. gr laga um kosningar til alţingis eru allir kjörgengir til Alţingis sem hafa kosningarétt,  nema tveir hópar manna. Fyrri hópurinn eru ţeir sem hafa flekkađ mannorđ og hinn hópurinn eru Hćstaréttardómarar, ţessir hópar eru lagđir ađ jöfnu. Ég legg ţađ í mat hvers og eins hvernig á ţví stendur.

Frćgt er ţegar handhafar forsetavalds, sjálfstćđismennirnir Geir Haarde forsćtisráđherra, Sólveig Pétursdóttir forseti Alţingis og Gunnlaugur Claessen forseti Hćstaréttar misnotuđu vald sitt í fjarveru forsetans og endurreistu "ćru" rummungsins  Árna Johnsen svo hann gćti aftur gengiđ í sitt stéttarfélag, ţingflokk Sjálfstćđisflokksins.

Gunnar Örlyngsson  ţingmađur Frjálslindaflokksins missteig sig eitthvađ á svellinu og hlaut tveggja mánađa fangelsisdóm, sem hann sat afsér. Hann hélt ţingsćti sínu ţví hann taldist, ţrátt fyrir dóminn, hafa óflekkađ mannorđ, ţar sem mannorđiđ glatast ekki fyrr en viđ 4 mánađa fangelsi.

Ţegar Gunnar snéri aftur á ţing, sté í pontu Davíđ nokkur Oddson og hélt innblásna vandlćtingarrćđu ţar sem hann gerđi endurkomu Gunnars ađ umtalsefni og taldi óhćfu mikla ađ tukthúslimir vanvirtu hiđ háa Alţingi međ nćrveru sinni. Slíkir ćttu ađ sjá sóma sinn og hypja sig svo ţingiđ mćtti halda „virđingu“ sinni.

Einhverjum vikum seinna sagđi Gunnar sig úr  Frjálslindaflokknum og gekk í Sjálfstćđisflokkinn. Hver beiđ ţá innan viđ dyrnar á ţingflokksherbergi Sjálfstćđisflokksins međ útbreiddan fađminn til ađ bjóđa „glćpamanninn“  velkominn í hóp jafningja, annar en Davíđ Oddson!  

Glćponar eru nefnilega illa séđir nema ţeir séu fullgildir međlimir í réttu stéttarfélagi.

  


mbl.is Óflekkađ mannorđ ţarf á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarni Ben lýsir skođun sinni af fullkominni einlćgni.

 

Margir hafa orđiđ til ţess ađ gagnrýna Bjarna Benediktsson fyrir ţau orđ sem hann lét falla í međfylgjandi myndbandi,  um vesalings ríka fólkiđ sem er illa haldiđ og býr viđ verulega skert kjör vegna tekjuskerđingar í kjölfar hrunsins.

Ţađ er ekki hćgt ađ hnýta í Bjarna fyrir ţetta. Ţetta er einfaldlega hans innsta sannfćring, kjarninn í hans hugmyndafrćđi og ţví sagt í fullkominni einlćgni.  Bjarni og Sjálfstćđisflokkurinn hafa auđvitađ fullan rétt á slíkri skođun og stefnu.

Ţađ er hinsvegar stóra spurningin hvort ţađ er af klárri heimsku eđa hreinni vorkunnsemi sem fjöldin allur af lágtekjufólki ćtlar ađ skerđa enn frekar eigin kjör međ ţví ađ greiđa Bjarna og Sjálfstćđisflokknum atkvćđi sitt, svo ţeir geti komiđ bágstöddum auđmönnum til bjargar og betri lífskjara.   

 


mbl.is Ekki nauđsyn á meiri skattahćkkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsnarar andskotans

Ţađ er alltaf sama sagan hjá ţessum sjálfskipuđu umbođmönnum Guđs.

Ţrátt fyrir allan trúarbođskapinn bólar lítiđ á umburđalyndinu, kćrleikanum og fyrirgefningunni hjá ţessum orđsins krossförum.

Ţess í stađ flóir hroki, dramb og sjálfsdýrkun yfir alla barma.

   


mbl.is Krefst brottvikningar Sigríđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strikiđ dregiđ fast upp viđ eigiđ rassgat

Náttúruverndarsamtök Suđvesturlands mótmćla harđlega áformum Vegagerđarinnar og bćjaryfirvalda í Garđabć viđ gerđ nýs Álftanesvegar. 

Náttúruvernd er vitaskuld af hinu góđa, en ţađ er hćglega hćgt ađ ganga of langt í ţví eins og öđru.

Ćttu ekki ţeir ofurnáttúruverndarsinnar, sem vilja undantekningalaust vernda allar ósnertar ţúfur og hraunnibba landsins, ađ vera sjálfum sér samkvćmir, ganga á undan međ góđu fordćmi og rífa húsin sín og skila lóđunum ásamt vegakerfi og öllu öđru sem ţeim tengist aftur til náttúrunnar?

Vćri ţađ ekki góđ byrjun eđa er ţađ til of mikils ćtlast? Eđa draga náttúruverndarsinnar línuna einungis fast upp viđ eigiđ rassgat?


mbl.is Framkvćmdum í Gálgahrauni harđlega mótmćlt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minning

Bostonborg hefur undanfarna daga veriđ í sannkölluđu umsátursástandi og íbúarnir skelfingu lostnir og nánast í felum frá ţví hryđjuverkiđ var framiđ ţar fyrir nokkrum dögum. Ţađ er umhugsunarefni ađ ađeins tveimur mönnum skuli hafa tekist ađ setja Bandaríkin gersamlega á hliđina í nokkra daga.

Óhćfuverk ţessara tveggja manna var skelfilegur atburđur og enginn ćtti ađ ţurfa ađ eiga slíkt yfir höfđi sér. Bandaríkjamenn hljóta ţví, í ljósi ţeirrar skelfingar sem ţessir tveir hryđjuverkamenn ollu í samfélaginu í Boston og reyndar Bandaríkjunum öllum, ađ íhuga hvernig íbúum ţeirra landa líđur, ţar sem Bandaríkin telja sig ţurfa ađ fara um „frelsandi hendi.“

Í borgum og sveitum Afganistan og annarra landa eru ţađ ekki bara tveir menn á ferđ međ heimagerđar sprengjur sem ógna lífi, heilsu og sálarró íbúanna. Nei ţar fer um her manna eyđandi hendi, útbúinn hátćkni morđtólum bćđi í lofti og láđi og láta sprengjum og skotum rigna yfir allt sem fyrir verđur, ţjóni ţađ  „verkefninu“.

Manntjóniđ í hryđjuverkinu í Boston, ţó skelfilegt sé,  er vart í frásögur fćrandi í samanburđi viđ manntjóniđ í flestum „frelsisađgerđum“ Bandaríkjahers. Ekki eru nema tvćr vikur síđan tvćr konur og tíu börn voru myrt í loftárás herja NATO í Afganistan.

Ţess varđ ekki vart ađ ţađ raskađi ró nokkurs manns í Boston eđa annarstađar ţar vestra.


mbl.is Íbúar Boston í spennufalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sagnfrćđileg rannsókn á framtíđinni

Guđni Th. Jóhannesson sagnfrćđingur hefur opinberađ ítarlega  sagnfrćđirannsókn sem hann hefur gert á ţví tímaskeiđi sem gengur í garđ ađ loknum komandi kosningum.  Rannsókn Guđna bendir eindregiđ til ţess ađ illa muni ganga ađ mynda ríkisstjórn, kjósi kjósendur ekki rétt.  

Guđni er klárlega ađ koma ţví á framfćri viđ kjósendur ađ atkvćđi greidd öđrum en Framsóun og Sjálfstćđisvafningum sé ávísun á stjórnarmyndunarvandrćđi.  .......og hver vill ţađ?

Ţetta verklag Guđna er auđvitađ til fyrirmyndar og sparar mikla vinnu. Međ ţví ađ stunda sagnfrćđilegar rannsóknir á framtíđinni er hćgt ađ hafa allar sagnfrćđilegar niđurstöđur framtíđar klárar löngu áđur en framtíđin verđur orđin ađ nútíđ, hvađ ţá fortíđ.

Undarlegt er ađ engum sagnfrćđingi hafi dottiđ ţetta snilldar verklag í hug fyrr!

  
mbl.is Lođin svör viđ lođnum spurningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćndislaust Ísland! - Er óneitanlega dulítiđ Framsóknarlegt markmiđ

Ţađ eina sem ţarf til ađ gera Ísland ađ vćndislausu landi er ađ Framsóknarflokkurinn taki máliđ upp á sína arma og geri ţađ ađ kosningamáli. Framsóknarflokkurinn hefur aldrei veriđ feiminn ađ lofa óframkvćmalegum hlutum.

Framsóknarflokkurinn lofađi okkur t.a.m. vímuefnalausu Íslandi áriđ 2000. Framsókn afgreiddi ţađ kosningaloforđ á sama hátt og önnur slík, jafnan.  „No problemo!“

Allsherjar Framsókn Íslands er ađ hefjast, góđir hálsar. Viđ erum ekki ađ tala um einhvern skitinn „Framsóknar áratug“ framundan, nú tölum viđ í öldum.  „Framsóknar öldin“ er ađ ganga í garđ.

Verđi okkur ađ góđu!

  


mbl.is Tekst Íslandi ađ útrýma vćndi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband