Framboð og eftirspurn
16.7.2010 | 14:46
Það vekur athygli að Gunnar I. Birgisson sækir ekki um starf bæjarstjóra á Akranesi en aftur á móti er Steinunn Valdís Óskarsdóttir fyrrverandi þingmaður og borgarstjóri í Reykjavík á meðal umsækjenda.
Ég tel fullvíst að það sama gildi í tilfellum Steinunnar Valdísar og Gunnars Birgissonar, að framboðið á þeim sé mun meira en eftirspurnin.
![]() |
Fyrrum borgarstjóri sækir um bæjarstjórastarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hverju hefur áratuga ráðgjöf Hafró skilað?
16.7.2010 | 13:38
Veiðar varða ekki auknar að ráði meðan á stól sjávarútvegsráðherra situr kjarklaus maður sem ekki þorir að víkja, svo nokkur nemi, frá ráðleggingum Havró, þótt allt kalli á auknar veiðar.
Af reynslu undanfarinna 25 ára verður ekki séð að veiðiráðgjöf Hafró sé til þess fallin að viðhalda fiskistofnum hvað þá stækka þá. Það er eitthvað í því ferli sem ekki gengur upp.
Ráðgjöf Hafró virðist ekki hafa getu til að viðhalda neinu nema sjálfri sér. Ef til vill er það megintilgangurinn.
![]() |
160 þúsund tonn af þorski |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Snillingar á ferð
15.7.2010 | 21:59
Ég má til með að láta klippuna flakka.
![]() |
Slökkviliðsmenn boða verkfall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er ég heilalaus hálfviti? - Mulningur #39
15.7.2010 | 19:49
Ég hef verið sakaður um það hér á blogginu að vera ekki með öllum mjalla, eiga við vanda að stríða, þurfa hjálp o.s.f.v. En langverst þótti mér þegar fullyrt var fyrir nokkru síðan að ég væri heilalaus hálfviti.
Það er hart við slíkt að búa og því var ekki um neitt annað að velja en fara í segulómskoðun og kanna höfuðinnréttinguna og það gerði ég í dag.
Mér létti stórum þegar ég sá myndina, ég er hreint ekki heilalaus eins og sjá má. Doktorinn sagði að þetta liti alls ekki illa út, stærðin skipti ekki öllu heldur getan til að nota hann.
Ég heilalaus hálfviti? Nei ekki aldeilis!
Mulningur | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Liggur leiðin að alræði öreiganna í gegnum tóman maga?
15.7.2010 | 08:33
Ekkert er til sparað í N-Kóreu þegar herinn er annarsvegar og allt það sem honum viðkemur. Enda verður hann að vera í toppstandi, fjölmennur og búinn bestu fáanlegu drápstólum ef tækifæri kæmi til þess að breiða út til annarra landa sælu og velferð almennings í þessu rómaða alþýðulýðveldi.
Þetta veit almenningur í N-Kóreu, sem af einstakri fórnfýsi leggur það á sig, án umhugsunar, að svelta heilu hungri frá fæðingu og ævina á enda ef það gæti orðið til þess að breiða út alræði öreiganna með eilífri hagsæld öllum til handa.
Nauðsynlegur þáttur í þessari langtímaáætlun er að tryggja að ráðamenn þessa alþýðulýðveldis skorti ekkert til munns og handa, því án guðlegrar leiðsagnar þeirra gerist ekkert.
![]() |
Engin heilbrigðisþjónusta í N-Kóreu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bítill skýtur sig í fótinn
15.7.2010 | 07:22
Paul McCartney grænmetisæta og fyrrum bítill, vill ekki að myndir af honum eða Bítlunum hangi uppi þar sem menn leggja sér kjöt til munns.
Hann vill þá væntanlega ekki að kjötætur og aðrir álíka villimenn kaupi tónlistina hans, það er vandalaust að verða við því.
![]() |
Enga Bítla á McDonald's |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Litla þúfan sem velti fjalli
14.7.2010 | 22:10
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Umsækjandi Íslands
14.7.2010 | 14:04
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jæja þá er það búið!
13.7.2010 | 18:25
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Íhugunarefni fyrir „dauðans“ sendiboða!
13.7.2010 | 16:22
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stutt myndlíking
13.7.2010 | 14:30
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Hvað naga möppudýrin fleira en blýanta?
13.7.2010 | 11:16
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gullið tækifæri til að slá aftur dauða flugu, í gömlu vindhöggi.
12.7.2010 | 20:59
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Útrýmum áfengi – drekkum það allt!
12.7.2010 | 12:18
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Helvítis meinsemi og mannvonska
11.7.2010 | 18:58
Bahamaeyjar...
11.7.2010 | 16:21
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vei þér Katrín, ef þú lýgur!
11.7.2010 | 12:45
Giska gott mál.
11.7.2010 | 11:34
Enn er boðað til manndrápa í boði Mbl.is
10.7.2010 | 18:12
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Veitt í matinn
10.7.2010 | 17:09