Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Ladopel?

Verđur Ladopel ţekkt vörumerki í frammtíđinni?

 


mbl.is Rússar vilja Opel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á ríkisstjórnin sér líf?

Ţetta er fćrsla sem var sem var skrifuđ sem athugasemd viđ ađra bloggfćrslu en er hér birt sem sjálfstćđ fćrsla. 

"Ég verđ ađ viđurkenna ađ ákveđnar efasemdir eru uppkomnar hjá mér um lífslíkur núverandi stjórnar. Stjórnin virđist bera feigđina í sér.

Feigđin er falin í "Á móti öllu" liđinu í Vinstri Grćnum. Ómurinn af stefnurćđu forsćtisráđherra var ekki ţagnađur ţegar VG "ámóti menn" fara ađ tala um ađ málefnasamningur Ríkisstjórnarinnar sé ađeins stefnumarkandi og varla ţađ.

Miklar vćntingar voru, af flestum, gerđar bćđi í Samfylkingunni og VG til samstarfs ţessara flokka, sem yrđi sannarlega fyrsta hreina vinstristjórnin í sögu landsins. Allt yrđi ađ gera til ađ ţađ tćkist.Ég var sammála ţeirri greiningu.

En svo virđist sem ákveđin hópur innan VG sé enn ţeirrar skođunar ađ hag vinstrimanna sé betur borgiđ sundur en saman. Ţađ vekur t.d. spurningar hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ í jafn erfiđan málaflokk og sjávarútvegsmálin verđa á komandi misserum, skuli hafa valist Jón Bjarnason, sem er engum sammála og ţá síst sjálfum sér. Enda var hann vart búinn ađ taka viđ lyklunum ráđuneytisins ţegar hann fór ađ slá úr og í, eftir ţví sem mest horfđi til vinsćlanda ţeirra er á hlýddu.

Ţó margt hafi mátt um Kolbrúnu Halldórsdóttur segja, ţá var hún ţó í ţađ minnsta samkvćm sjálfri sér á hverju sem dundi. Ţađ get ég virt viđ hana.

Út og suđur stefnuskrá ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum er auđvitađ bull og ljóst ađ ráđherrar og ţingmenn VG sem á móti eru munu ekki una sé hvíldar međan stćtt er. Á međan verđur ríkisstjórnin eins og maur međ fíl á bakinu ađ búa sig undir grindarhlaup.

Sumir í VG eiga sér glögglega ţann draum einan ađ komast aftur í notalegt stjórnarandstöđu hlutverkiđ, ţađan sem hćgt er ábyrgđalaust ađ gagnrýna allt sem hreyfist.

Ég sé fyrir mér ađ fljótlega verđi umskipti, Vinstri Sundursinnum verđi ađ ósk sinni, ţeir fái sinn stjórnarandstöđu draum rćttan og hér verđi fljótlega komin á stjórn Samfylkingar, Framsóknar og Borgarahreyfingar.

Ţegar svo verđur komiđ verđa vćntanlega allir sáttir nema sjálfstćđismenn og ég".

 

Ţriggja ára „glćpakvendi“

Ţetta er brosleg saga sem endađi vel ţar sem vélasalinn hafđi skilning á málinu og ógilti gjörninginn.

Sem betur fer gerđist ţetta á Nýja Sjálandi en ekki t.d. í Bandaríkjunum, ţar sem allt eins hefđi veriđ ákveđiđ ađ líta á barniđ sem fullorđinn einstakling og ákćra ţađ fyrir allt sem hugsanlega vćri hćgt ađ hengja á máliđ.

Sem dćmin sanna.

  
mbl.is 3 ára keypti skurđgröfu á netinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Betra seint en aldrei

George-W-Bush--26398George W. Bush heimsótti gagnfrćđaskóla í Nýju Mexíkó í gćr og talađi ţar viđ nemendur. Goggi sagđist  fegin ađ vera farin úr Hvítahúsinu. Tók ţar međ undir međ allri  heimsbyggđinni.

Goggi reyndi međ rćđu sinni ađ blása nemendum bjartsýni og baráttuanda í brjóst. Góđur rómur var gerđur ađ máli hans.

Međ ţessari heimsókn í skólann tókst Gogga ađ leggja meira til heimsmálanna en hann gerđi öll átta árin á forsetastóli.

 
mbl.is Ţađ er líf eftir Hvíta húsiđ segir Bush
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jákvćđ og falleg saga

Afskaplega hugljúf, falleg og ćvintýraleg saga,  sem endar sannarlega eins og góđra ćvintýra er siđur.


mbl.is Týndi bróđirinn bjó í nćsta húsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Framsóknarflokkurinn „hústöku-skríll“?

Er um nokkuđ annađ ađ rćđa en rćsa út lögreglusveitina, sem smalađi út hústökufólkinu á Vatnsstíg, og láta hana rýma grćna herbergiđ?

 
mbl.is Ţeir sitja sem fastast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig er ţessum málum háttađ hér á landi, sukkar ţingiđ?

Bretland logar nú stafna á milli yfir fjármálaspillingu ţingmanna. Einu virđist gilda hvar í flokki menn standa, margir virđast hafa af kappi skarađ eld ađ eigin köku. Engu er líkara en um keppni hafi veriđ ađ rćđa.

wcHvernig er ţessum málum háttađ hér á landi? Hvađ er greitt hér á landi fyrir ţingmenn og ráđherra umfram ţingfarar- og ráđherrakaupiđ?  

Eru greiddir reikningar athugasemdalaust fyrir ýmiskonar útgjöldum sem tengja má ţingveru ţingmanna?

 Hver man ekki eftir 6 milljóna gullsalerninu, sem var hannađ fyrir  Sólveigu Pétursdóttur svo hún ţyrfti ekki ađ setja ráđherrarassinn sinn á sömu setu og ađrir starfsmenn ráđuneytisins.

Hve víđa viđgengst svoleiđis bull?

Svör óskast. 


mbl.is Lét skattgreiđendur borga andakofa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ fara í bjarg.....

fuglabjarg2....og hreinsa ţar undan fuglinum, vekur upp ţá spurningu hvort ekki séu ţar á ferđinni skipulagđar fóstureyđingar.

Bara smá pćling.

 
mbl.is Međ björg í bú úr Hornbjargi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vá, nú fer Kína á hliđina.

dalai_lama2Útlit er fyrir ađ Dalai Lama, andlegur leiđtogi Tíbeta, muni heimsćkja Alţingi og jafnvel ná tali af ţingnefndum í heimsókn sinni til landsins.

Árni Ţór Sigurđsson alţingismađur á allt eins von á ţví ađ Kínverjar mótmćli, en ţeir stjórni ekki hverjir ţingmenn hitta.

Ţetta er virđingarvert viđhorf og bođar vonandi breytta tíma, ţví öllum hlýtur enn ađ vera í fersku minni ţegar Kínverskir leyniţjónustumenn stjórnuđu ađgerđum Íslensku lögreglunar gegn Falun Gong í heimsókn Kínaforseta 2002.

Í augum Kínverskra stjórnvalda er Dalai Lama glćpamađur og  hin mesta ógn, ekki ólíkt og Mahatma Gandhi var Breska heimsveldinu á sínum tíma.

Vertu velkominn til Íslands Dalai Lama. 


mbl.is Dalai Lama til Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímarnir breytast og mennirnir međ

Ţađ er undarlegt ţegar sagnfrćđingar taka upp á ţví ađ vilja rita nútíđina og jafnvel framtíđina, sem endurtekningu fortíđar. Ţeir eru greinilega fastir í sínu fari.bruni2

Ekki ađeins koma forsetafrúr Frakklands og fara heldur koma, merkilegt nokkuđ, páfarnir líka og fara. Sú „stađreynd“  ađ ţćr fyrrum forsetafrúr, sem vitnađ er til, hafi ekki tjáđ sig um páfa getur ómögulega veriđ einhver forskrift um ţau samskipti um ókomna tíđ.

Svo kann ţađ líka ađ hafa eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ núverandi páfi varpáfi2 t.d. ekki páfi ţegar ţessar virđulegu konur voru forsetafrúr.

Fylgjendum páfa hćttir til ađ líta á páfann sem eitthvert óbreytanlegt yfirveraldlegt fyrirbrygđi, en eins og sagan sýnir ţá eru ţeir ađeins röđ dauđlegra manna.

„Ţađ sem aldrei hefur gerst áđur, getur alltaf gerst aftur.“ Sagđi mađurinn. Núverandi páfi hefur á margan hátt gefiđ á sér fćri og látiđ frá sér fara ýmislegt, sem fyrri páfar gerđu ekki. (!!)

Ţađ er ţví grunnhyggni ađ ćtla ađ um hann verđi ekki eitthvađ sagt, sem ekki er fordćmi fyrir. 

 


mbl.is Gagnrýni Bruni einsdćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.