Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Látum ekki okkar (drasl) eftir liggja, ţessa helgi

Verslunarmannahelgin er framundan, hjá mörgum hefst hún í kvöld eđa á morgun. 1

Íslenskt veđur er óútreiknanlegt og hefur gert mörgum manninum marga skráveifuna ţessa helgi.

2En samt sem áđur storma ţúsundir landsmanna á vit ćvintýranna og óvissunnar um ţessa helgi, ár eftir ár.

43Góđa skemmtun Íslendingar,  hvernig sem veđriđ verđur.

Komiđ heil heim og auđvitađ međ allan farangurinn, látiđ ekki ykkar dót eftir liggja!

8

  


mbl.is Margir á flugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ímyndarţvottur

Ég sé ekki betur en Jacques Coutela hafi veriđ rekinn  úr National Front fyrir ađ segja ţađ upphátt sem flestir í ţeim „ágćta“ flokki hugsa.

Allir eru á harđa hlaupum ađ afneita hugsanlegum skođana- eđa trúartengslum viđ fjöldamorđingjann í Útey, innlendir sem erlendir, hrađast og fremstir fara helstu fordómasmiđirnir.


mbl.is Rekinn úr flokknum fyrir ađ verja Breivik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Munurinn á hryđjuverkamanni og hryđjuverkamanni

Hryđjuverkamenn

 


mbl.is Átta vikna gćsluvarđhald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ófreskjan frá Utřya vill fá ađ halda áfram sínum óhćfuverkum

Norska ófreskjan Anders Behring Breivik  sprengdi sprengjuna í Osló ađallega í ţeim tilgangi ađ skapa sér svigrúm og tíma til ađ framkvćma vođaverkin á Utřya.

ist2_965942-norway-scandinavia-map-with-norwegian-flag_1024252Ţađ er greinilegt ađ krafa hans ađ fá nánast ađ halda blađamannafundi viđ dómsmeđferđina, til ađ útlista svartnćttis hugmyndafrćđi sína,  er ađeins enn einn liđurinn í árás hans á Norsku ţjóđina.

Til ađ strá salti enn frekar í gapandi und norska samfélagsins vill ódámurinn fá ađ klćđast, viđ réttarhöldin, einkennisbúningi norskahersins, búningnum sem hann réđst gegn.

Ţađ má aldrei verđa, öll réttarhöldin verđa ađ vera lokuđ,  ţađ verđur ađ koma í veg fyrir ađ ódámurinn geti útvíkkađ enn frekar sitt ódćđi međ einhverjum leiksýningum međan á réttarhöldunum stendur.

Ekki ţarf ađ fara í grafgötur međ ţá ofsa reiđi sem ríkir í Noregi i garđ ţessa „manns“. Ég yrđi ekki hissa ţó eitthvađ svipađ myndi gerast og ţegar Jack Leon Ruby tók lögin í sínar hendur eftir morđiđ á John F. Kennedy.  


mbl.is Minntust látinna međ ţögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er vandaverk ađ svindla svo vel fari

Vonandi passa ţeir sig betur í Kóreu viđ „hagrćđingu“ atkvćđanna en í Sovét forđum ţegar félagi Stalín náđi ţeim sérstaka árangri ađ hljóta 103% greiddra atkvćđa í „kosningum“.


mbl.is Kosiđ í Norđur-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ ţyrfti ađ kíkja undir „húddiđ“ á allmörgum íslenskum bloggurum

Norski fjöldamorđinginn og ţjóđníđingurinn kallađi Gro Harlem Brundtland „landsmorđingja“ á netinu, en ađeins er vitađ um eitt slíkt tilvik, samt er Norđmönnum verulega brugđiđ.

Hér á landi viđhefur hópur Íslenskra bloggara samskonar orđbragđ um íslenska ráđamenn ekki einu sinni, heldur oft, jafnvel oft á dag í fćrslu eftir fćrslu! Ţar sem ráđherrar eru kallađir öllum illum nöfnum og jafnvel landráđamenn, auglýst eftir eitri ađ gefa  ţeim, eđa senda ţeim kúlu í hausinn og ţá er fátt eitt taliđ.

Er ekki full ţörf í ljósi atburđanna í Noregi ađ kíkja ađeins undir „húddiđ“ á ţessu fólki? 5_1245773683_under-the-hood

Og ţá vćri ekki úr vegi ađ líta undir „húddiđ“ á stjórnendum bloggsvćđanna ţar sem slíkur málflutningur hefur ekki ađeins veriđ liđinn, heldur beinlínis settur í forgang.

Eins og tildćmis hér á moggablogginu ţar sem ţessir menn hafa undantekningarlítiđ veriđ drifnir á forsíđuna, ţar sem skrif ţeirra hafa, fyrir vikiđ, fengiđ mun meiri athygli en annars! 


mbl.is Kallađi Gro Harlem „landsmorđingja"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđarsorg á Norđurlöndum

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ atburđirnir í Osló og Utřya séu átakanlegasti atburđurinn á Norđurlöndum í áratugi. Ţetta snertir okkur Íslendinga ekki síđur en Norđmenn, ţađ er eins og ţetta hafi gerst í okkar eigin bakgarđi, ţetta snertir alla Norđurlandabúa djúpt.

Ţađ ríkir ţjóđarsorg á Norđurlöndum.

Ţetta gerist vegna haturs, haturs einstaklings á Norsku ţjóđfélagsgerđinni og stjórnvöldum. Morđinginn mun vera  félagi í samtökum hćgri öfgamanna og mun ekki hafa fariđ leynt međ útlendingahatur sitt og ţjóđernishyggju.

Ţví miđur höfum viđ bćđi hér á moggabloggi og víđar horft upp á sjúkleg skrif í anda ţessa auma manns. Eftir ţennan hrćđilega atburđ í Noregi er full ástćđa til ađ taka alvarlega skrif manna sem vilja hengja ráđherra, eitra fyrir ţeim eđa senda ţeim kúlu í hausinn.

Ţessir atburđir eru ţeim sem halda úti bloggsíđum ţörf áminning um hćttuna sem leynst getur í slíkum skrifum, sem ţeir virđast sumir hverjir hafa litiđ á sem hressandi pólitískan rétttrúnađ.  

Slík skrif geta hćglega velt sjúkum einstaklingum fram af brúninni, međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum, eđa beinlínis skapađ slíka menn.

Ég hvet alla Íslendinga til ađ sýna Norsku ţjóđinni samhug og samstöđu međ ţví ađ draga ţjóđfánann okkar í hálfa stöng í dag.


Svariđ gćti legiđ í ţínum eigin garđi Guđlaugur.

Samkvćmt síđustu fréttum bendir flest til ađ hryđjuverkin í Osló séu alfariđ norskt mál og tengist hćgri öfgamönnum ţarlendum.

Hvern er Guđlaugur Ţ. Ţórđarson ađ spyrja hvernig stađan sé í ţessum málum hér á landi? Hún er slćm, virkilega slćm, ef marka má ţann hatursáróđur sem streymir frá skođanabrćđrum Guđlaugs og samverkamönnum í garđ ríkisstjórnar og ráđherra.

Guđlaugur getur sem best byrjađ sína könnun á hatursástandinu hér á landi međ ţví ađ međ ţví ađ spyrjast fyrir í sínu eigin liđi og lesa bloggin ţeirra ţar sem m.a. hafa veriđ reifađar áćtlanir um ađ byrla ráđherrum eitur.

Ţá fengi hann kannski einhverja hugmynd hvort ţess sé langt ađ bíđa, ţar til svona lagađ gerist hér.

 
mbl.is Spyr hvernig stađan sé á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sýnum samhug.

fáni í hálfa2Ég hvet alla sem tök hafa á ađ votta Norsku ţjóđinni samúđ okkar og hluttekningu yfir ţessum hrćđilegu atburđum međ ţví ađ draga Íslenska fánann í hálfa stöng um allt land á morgun.

Ţetta er ţyngra en tárum taki.

 
mbl.is Enginn Íslendingur sćrđist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sönnum sekt áđur en viđ dćmum

Ţetta er hrćđilegur atburđur og hugur Íslendinga er óskiptur međ Norsku ţjóđinni. Allt kapp verđur ađ leggja á ađ finna ţá seku sem fyrst.

En ţađ er hćttulegt ađ hlaupa af stađ međ einhverjar getgátur, hver eđa hverjir standa ađ baki ţessum hryllingi, međan allt er á huldu um ódćđismanninn eđa mennina.

Ađ slá fram fullyrđingum á ţessu stigi, eins Valdimar H. Jóhannesson gerir í ţessari fćrslu, er forkastanlegt og til ţess eins ađ falliđ ađ ćsa upp úlfúđ og ala á hatri í garđ fólks, sem hefur ekkert til saka unniđ annađ en ađhyllast sína trú.

Ţessi fćrsla Valdimars segir mér meira um hann sjálfan en ţađ fólk sem hann hatast viđ.  


mbl.is „Fannst um alla borg"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband