Niđurstađa í skođanakönnun
4.9.2010 | 22:46
Spurt var: Ert ţú hlynnt/ur ţví ađ hollenska fyrirtćkiđ ECA fái ađstöđu hér á landi til ađ ţjálfa flugmenn til manndrápa?
Já, ekki spurning sögđu 37.7%
Já, međ skilyrđum sögđu 19.5%
Alveg sama sögđu 0.0%
Nei, held ekki sögđu 3.9%
Nei, aldrei sögđu 39.0%
77 svöruđu. Samtals 57.2 % eru mjög sáttir eđa sjá ekkert athugavert viđ ţađ ađ Hollenska fyrirtćkiđ ECA fá ađstöđu hér á landi til ađ ţjálfa menn til manndrápa, ţótt ekkert sé um fyrirtćkiđ vitađ annađ en ađ eigandi á sér vafasama fortíđ.
Er ţetta ekki svolítiđ 2007, ađ ekki skipti máli hvađan peningarnir koma eđa hvernig ţeirra er aflađ, bara ađ seđlarnir skili sér?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Forsmekkurinn ađ ţví sem koma skal?
4.9.2010 | 15:10
Haustiđ er vart komiđ og Landeyjarhöfn er nánast ófćr fyrir Herjólf tvo daga í röđ. Vonandi verđur ţetta ekki viđvarandi ástand.
Líklegt verđur samt ađ telja ađ ástandiđ muni ekki lagast ţegar líđur á veturinn og veđur verđa virkilega válind. Höfnin, samgöngubótin í sandkassanum, kann ađ verđa ónothćf meira og minna í vetur.
![]() |
Nćsta ferđ Herjólfs í kvöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Er Iceash deila í uppsiglingu?
4.9.2010 | 12:51
Fastlega má reikna međ ađ frönsk stjórnvöld framsendi ţennan reikning á íslenska ríkiđ og krefji ţađ um greiđslu á kostnađinum.
Ekki er ólíklegt ađ franskir komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Eyjafjallajökull sé sóđi og ţví á ábyrgđ íslenskra skattgreiđenda rétt eins og Icesave sóđarnir.
![]() |
Krefjast bóta vegna eldgossins í Eyjafjallajökli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Er Vilhjálmur Bjarnason of sómakćr fyrir Fálkann?
4.9.2010 | 01:49
Vilhjálmur Bjarnason hefur áunniđ sér óskipta virđingu allra landsmanna fyrir heiđarleika og ósérhlífna baráttu sína gegn spillingarliđinu og sjálftökuglćpalýđnum.
Ţó lítiđ hafi fariđ fyrir Vilhjálmi undanfarna mánuđi er hann enn mćttur í fremstu víglínu fyrir almenning í ţessu volađa landi fjármálasóđanna.
Margir hafa velt ţví fyrir sér af hverju Fálkaorđan er ekki nćld á menn eins og Vilhjálm. Viđ nánari skođun ţá virđist orđan sú frekar vera hengd á banka- og fjármálasóđa og barnaníđinga, en sómakćrt fólk, og ţví oftar sem sóđaskapurinn er meiri.
![]() |
Vilhjálmur íhugar skađabótamál |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Mulningur #55
3.9.2010 | 22:25
· Hver er munurinn á ljósku og Benz? Ţú lánar ekki Benzinn.
· Hvađa kostur fylgir ţví ađ vera giftur ljósku? - Ţá má leggja í bílastćđi fatlađra.
· Hvernig nćrđ ţú einhentri ljósku niđur úr tré? Ţú veifar til hennar.
· Hvađ er merkilegt viđ ljósku sem gleypir flugu? Hún međ stćrri heila í maganum en í höfđinu.
· Hver er munurinn á ljósku og hrađbanka? Hrađbankinn á ţađ til ađ hafna manni stundum.
· Af hverju hćtti ljóskan ađ nota pilluna? Hún datt alltaf út.
Síđasti Geirfuglinn
3.9.2010 | 14:55
Viđ fćrum listamanninum Tod McGrain ţakkir fyrir gjöfina og hans framtak.
Geirfuglinn verđur okkur ţörf áminning, ţar sem hann horfir til Eldeyjar, hve auđvelt ţađ er ađ valda náttúrunni óafturkrćfum skađa.
Viđ erum órjúfanlegur hluti af náttúrunni, viđ verđum ađ lifa í sátt viđ náttúruna og nýta hana á öfgalausan og skynsaman hátt, međ henni erum viđ allt, án hennar erum viđ ekkert.
E.S. Minni á könnunina hér til vinstri.
![]() |
Nýtt listaverk afhjúpađ á Reykjanesi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Af hverju ţarf Tiger ađ ganga vel?
3.9.2010 | 14:03
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mulningur #54
3.9.2010 | 11:38
Mulningur | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţorgerđur á ţing
3.9.2010 | 02:44
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ögmundur er mćttur, gott fólk.
2.9.2010 | 23:45
Viđskiptaflétta var ţađ heillin
2.9.2010 | 21:49
Trúin gerir mennina mikla.
2.9.2010 | 16:08
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Er nýja stjórnin tveggja flokka stjórn eđa bara gamla sex flokka stjórnin í nýju fötum keisarans?
2.9.2010 | 12:08
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Lán fyrir Ljósanótt
2.9.2010 | 09:50
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Agnarsmá skođanakönnun
2.9.2010 | 00:05
Skíturinn sópar sjálfum sér undan teppinu
1.9.2010 | 22:23
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Unniđ međ öfugu rassgatinu
1.9.2010 | 16:56
Margt er líkt međ prestum og pólitíkusum II
1.9.2010 | 14:50
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Lítil Hallgrímsdóttir
1.9.2010 | 11:13
Kemur kaninn, kommúnistabaninn
31.8.2010 | 12:04
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)