Var allt einkavæðingarferlið lygi og blekkingar?
9.7.2009 | 08:15
Þessi innflutningur á fjármagni var ein af megin rökum og skýringum Ríkisstjórnarinnar á sölu bankans til Samson.
Þar fór fremstur maðurinn, sem nú kemur fram fyrir þjóðina og hvítþvær sjálfan sig og kennir öllum öðrum um. Menn falla fram á ásjónu sína hópum saman og hrópa meistari, meistari lof sé þér, visku þinni og tilvist.
Nú er komið í ljós að fjármögnunarsagan var lygi. Hluti kaupverðsins var tekin að láni og nú á að láta þjóðina greiða það lán.
Var allt einkavæðingarferlið lygi og blekkingar? Var eitthvað á þessum tíma framkvæmt eins og gerist meðal siðaðra þjóða?
![]() |
Dýrt fyrir ríkið að selja banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ábyrgir aðilar og „óábyrgur“ almenningur!
8.7.2009 | 21:37
Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Kaupþings sá sig knúinn að rjúfa bankaleynd í dag, enda ástæðan ærin, hann og kona hans hefðu sætt hótunum vegna frétta um hugsanlegar afskriftir á skuldum Bjarnabófana.
Hverjir teljast ábyrgir aðilar? Tilheyra Björgólfsfeðgar þeim hópi? Er almenningur þá óábyrgur?
Verður aðeins óábyrgum aðilum gert að greiða skuldir sínar að fullu en ábyrgum hlíft að hálfu eða öllu leyti?
.
![]() |
Bankastjóra Kaupþings hótað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Mikið var um dýrðir....“
8.7.2009 | 13:06
Undarleg fyrirsögn Mbl.is á frétt af minningarathöfn. Var þetta hátíð með gleðskap og galsa?
![]() |
Mikið um dýrðir á minningarathöfninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Búsáhaldabyltingin hin meiri
7.7.2009 | 22:11
Sigga á Suðureyri, Atli á Akureyri, Gunnar í Grindavík og Njörður á Norðfirði fá lögfræðingastóðið með það sama inn á rúmgafl, standi þau ekki, að fullu, í skilum. Þau fengju örugglega að auki tilboð um vist inn við sundin blá, gerðu þau bankanum sínum tilboð, samsvarandi tilboði Björgólfsfeðga (lesist Bjarnabófanna).
Vilhjálmur Bjarnason á heiður skilið fyrir hans baráttu og framgöngu á liðnum misserum gegn fjármálasóðaskapnum. Vilhjálmur fer örugglega nokkuð nærri, hvað gerist verði þessi gjörningur framkvæmdur.
Hún verður engin búsáhaldabylting, byltingin sú.
![]() |
Varar við borgarastyrjöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þessi dómur er hneysa.
7.7.2009 | 20:15
Í Héraðsdómi Reykjavíkur var karlmaður í dag dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og gróf kynferðisbrot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Ofbeldi mannsins mun hafa staðið í tæp tvö ár. M.a. veitti maðurinn öðrum mönnum aðgang að konunni gegn vilja hennar.
Í dómi héraðsdóms segir að brot mannsins eigi sér enga hliðstæðu í réttarframkvæmd hér á landi og að hann eigi sér engar málsbætur.
Í ljósi alvarleika brota mannsins, eins og segir í dómsorði, þá er stórfurðulegt að dómurinn skuli aðeins nýta refsirammann til hálfs. Hámarks refsing við brotum mannsins er 16 ára fangelsi.
Venjulegt fólk hefur vart ímyndunarafl til að sjá fyrir sér hvernig svona glæpur þyrfti að vera vaxinn til að Íslenskir dómstólar teldu ástæðu til að fullnýta refsirammann.
![]() |
Átta ár fyrir gróf og ítrekuð kynferðisbrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Er Guð útrásarvíkingur?
4.7.2009 | 23:09
Ekki er gott um það að segja en hann, líkt og útrásarvíkingarnir, virðist reiðubúinn að hirða hagnaðinn en láta aðra sjá um útgjöldin.
![]() |
Kreppan nær líka til Páfagarðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 6.9.2009 kl. 07:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vá maður.....
4.7.2009 | 19:44
Að hafa vit fyrir veginum.
4.7.2009 | 14:59
Reyklausir vinnustaðir, gott mál en....
2.7.2009 | 20:47
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kastar bjargi úr glerhúsi.
2.7.2009 | 19:13
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Reiknaði einhver með öðru?
1.7.2009 | 20:32
Velmeinandi menn
1.7.2009 | 08:00
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Af vondu leðri gjörast ei góðir skór.....
29.6.2009 | 20:44
Á forsetinn annan kost en hafna undirskrift og vísa afgreiðslu Alþingis á Icesave samningnum til þjóðarinnar?
29.6.2009 | 18:27
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Í tilefni.....
29.6.2009 | 12:51
Vísindaleg sönnun?
28.6.2009 | 23:15
Trúmál | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er átakanleg lesning.....
28.6.2009 | 19:27
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Var hann ekki bara fullur......
27.6.2009 | 22:13
Trúmál og siðferði | Breytt 6.9.2009 kl. 07:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Auga fyrir auga og.....
27.6.2009 | 20:49
Löggæsla | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þegar möppudýrin komast á flug þá er þetta útkoman.
27.6.2009 | 09:14
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)