Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Gleđilegt sumar!

203_sunshineGleđilegt sumar kćru ćttingjar, vinir, bloggvinir, fjandfrćndur, já bara allir!

Megi sumariđ fćra ykkur öllum birtu og gleđi í hjarta og sál.

 

Gimsteinn í Návígi

Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, var sjálfum sér líkur, dásamlegur og gleđigjafinn sjálfur út í eitt í ţćtti Ţórhalls Gunnarssonar, Návígi á RUV,  í kvöld sem leiđ.

Sú skelfilega ţrautarganga sem Jóhannes gekk í gegnum hefur blessunarlega ekki svipt hann í neinu af hans dásamlega eiginleika ađ geta skemmt öđrum á sinn fallega og góđa hátt.

Jóhannes er ţjóđareign, ţví er mikilvćgt ađ ţjóđin fari vel međ ţennan dýrgrip sinn, hlúi ađ honum og verndi, svo hann verđi okkar sem lengst.

Ţetta er vćmiđ, ég veit ţađ, en satt.

  


Allt er stćrst í henni Ameríku

stórOft er sagt ađ allt sé stćrst og mest í henni Ameríku, svei mér ţá ef ţađ er ekki rétt.

.

.

 

Pólitískar geldingar

geldingHeyrst hefur, ađ gífurleg eftirspurn muni vera ţessa dagana, í N-Vesturkjördćmi, eftir  geldingatöngum ţeim sem  Ásmundur Einar flytur inn örlítiđ  á skjön viđ anda laga.

Ţar sem haustiđ er helsti tími téđra verkfćra, velta menn ţví eđlilega fyrir sér, hver sé ástćđa vinsćlda ţeirra í N-Vesturkjördćmi einmitt núna.


mbl.is Skora á Ásmund Einar ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur #63

„Halló!, halló!,  lćknir ţér verđiđ ađ koma strax“, ćpti Hannes í símann. „Ţér verđiđ ađ koma í hvelli. Sonur okkar gleypti verju“!

„Svona, svona viđ skulum taka ţessu međ ró Hannes minn. Ég kem eins fljótt og ég get“, svarađi lćknirinn.

Tveimur mínútum síđar hringdi síminn hjá lćkninum aftur. Ţađ var Hannes; „Lćknir ţér ţurfiđ ekki ađ koma, ţetta reddađist viđ fundum ađra“.

 

Og ţá er réttlćtinu náđ!

Mjög svo grunar mig ađ Ísraelar standi sjálfir ađ baki svona morđum sem yfirleitt eru framin ţegar hvađ best hentar ţeim sjálfum.

Og viđ vesturlandabúar, ţjakađir  af misskyldri sektarkennd gagnvart gyđingum setjum alltaf kíkinn fyrir blinda augađ á hverju sem gengur, og gefst ţađ vel,  og allir eru sáttir, nema ţeir sem ţjást.


mbl.is Morđingjar landnemafjölskyldu fundnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dćmigerđ ekkifrétt

Ţetta er algerlega fréttlaus frétt, ţetta vita allir.

 


mbl.is Tekur ekki ákvarđanir út frá vinsćldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB veikin

Landhelgisgćslan hefur ákveđiđ ađ leigja varđskipiđ Tý til Frontex í ár líkt og gert var međ Ćgi í fyrra. Undirbúningur ţess er hafinn, m.a. hafa fánalitir ESB veriđ málađir á síđur skipsins. Ţađ er eins og viđ manninn mćlt, upp spretta bloggarar sem hatast út í ESB án ţess ađ vita af hverju, ćrast og fara gersamlega á límingunum.

Undarlegar eru ţćr margar fćrslunnar og  ţćr hugrenningar sem ţar eru settar fram.

Einn skrifar; ég brenni ţennan fána ef ég kemst í tćri viđ hann“.  

Annar skrifar; Allt á ađ vera "MERKT" ESB hvenćr verđur stjórnarráđiđ málađ???????“

Sá ţriđji segir; Má ég ennţá nota íslenska fánann“?

Sá fjórđi veltir fyrir sér;hver greiđi fyrir málninguna á skipiđ“ ?

Sá fimmti segir; ađ ţessi leiđ sé eins og ađ strá salti í svöđusár ţjóđarinnar í kjölfar hrunsins“. Máli sínu til stuđnings sýnir hann svo myndband af söng kórs Rauđahersins, en ţađ gerir hann alltaf ţegar mikiđ liggur viđ, enda einlćgur ađdáandi "broddborgaralegs" efnisvals kórsins.

Svo kemur rúsínan í pylsuendanum ţegar sá fimmti skrifar; Landhelgisgćsluna setur stórlega niđur fyrir ađ leyfa ţennan skađrćđis verknađ. Spurning um ađ fara ađ nćturlagi og mála bara yfir ţessa ómynd. Getur einhver reddađ helling af grárri skipamálningu“.

Ţessi víđáttu viđkvćmi jađrar viđ móđursýki. Ţar sem skipiđ hefur veriđ leigt og eđlilegt er ađ ţađ sé málađ í litum leigjandans. Er ţađ ekki venjan ţegar Íslendingar leigja t.d. flugvélar af erlendum félögum, ekkert skammarlegt viđ ţađ, eđa er ţađ? Ćtli ţeim hefđi liđiđ betur ef málađ hefđi veriđ merki Bandarísku strandgćslunnar á síđur skipsins?

Allir vildu hinsvegar ađ skipiđ yrđi frekar viđ störf á Íslandsmiđum, en á ţví er ekki kostur. Ţađ er ţví ill skárra  ađ fara ţessa leiđ en ađ leggja skipinu og fćkka mannskap. Kannski hefđu ţeir sem missa í buxurnar yfir ţessu, frekar viljađ ţađ, en víst er ađ ţeir hefđu ekki látiđ ţađ óátaliđ og örugglega fundiđ ţví líka tengingu viđ ESB umsóknina.

Engum ţessara viđkvćmu manna,  datt í hug ađ minnast á ţađ jákvćđasta í fréttinni. Sem var ađ í stađ uppsagna var hćgt ađ ráđa viđbótarmannskap og síđast en ekki síst ađ mikil ánćgja hefđi veriđ međ frammistöđu varđskipsins Ćgis og flugvél Landhelgisgćslunnar og áhafna ţeirra í verkefninu í fyrra.

Ţađ gleđur mig ađ minnsta kosti.

 


mbl.is Fáni ESB á varđskipinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er hćgt ađ lćkna grćđgi međ stofnfrumum?

Ţađ er talin álitlegur kostur ađ starfsmenn viđ kjarnorkuveriđ í Fukushima í Japan láti taka úr sér stofnfrumur og geyma ef ţeir kynnu síđar ađ ţurfa á ţeim ađ halda til lćkninga, vegna geislunar.

Ţá vaknađi spurningin hvort LÍÚ mafían gćti ekki gert ţađ sama, látiđ taka úr sér stofnfrumur í ţeim tilgangi ađ forđa sér síđar frá tortímingu, en viđ nánari skođun varđ ljóst ađ LÍÚ mafían vćri ţegar of langt leidd af grćđgisvćđingunni til ađ henni yrđi bjargađ.

Sorglegt, ekki satt?


mbl.is Vilja geyma stofnfrumur úr starfsmönnum Fukushima
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjaftshögg fyrir SA

Ţađ er ţá hćgt eftir allt saman ađ gera kjarasamninga, án ţess ađ fyrir liggi skilyrđislaust kvótaafsal frá ríkisstjórninni.

skötuselur2Ţetta hlýtur ađ vera áfall fyrir SA sem hafa sagt gerđ kjarasamninga viđ launafólk ekki mögulega nema fyrir liggi sú lausn í sjáaútvegsmálunum sem ţeir krefjast.

Ćtli minnki ekki, viđ ţetta, kjafturinn á SA og LÍÚ mafíunni? 

Ţađ er örugglega annasamt á salernunum í húsakynnum SA, ţessa stundina. 


mbl.is Sömdu viđ Becromal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband