Magnaður skemmtikraftur.
11.10.2014 | 16:27
Ég í tvígang notið leiðsagnar og fararstjórnar Jörundar Guðmundssonar í dagsferð frá Tenerife til La Gomera. Ferðirnar voru ógleymanlegar og stórbrotnar skemmtanir frá upphafi til enda. Þær voru óteljandi persónurnar sem Jörundur túlkaði í ferðinni og gerði að þátttakendum í ferðunum.
En fararstjórn Jörundar hafði afleitan galla, óhjákvæmilega og illvíga strengi í magavöðvunum, eftir allan hláturinn.
Takk fyrir frábærar ferðir Jörundur!
![]() |
„Mest fíflagangur framan af“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mafía er bankinn og Mafía skal hann heita
2.10.2014 | 10:54
Lágmarksgjald fyrir þessa „þjónustu“ Arion banka, sem er nákvæmlega engin, er 990 krónur! Ef konan hefði verið með minna en 990 krónur í mynt, hefði hún augljóslega lent í skuld við bankann. Bankinn hefði svo rukkað þá skuld með sínum hefðbundnu óþverra aðferðum og kostnaði, út yfir gröf og dauða.
Á Íslandi eru svona rán stunduð fyrir opnum tjöldum, með velþóknun ríkisstjórnar og Alþingis. Ekkert má trufla Mammon og lögverndaðan djöfladansinn í kringum hann.
Best gæti ég trúðað því að fjármálaráðherranum líði illa að geta ekki skattlagt 72ja krónu „hagnað“ konunnar sem hún gekk með út, úr greipum Mafíunnar.
![]() |
Sat eftir með aðeins 72 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Tvíeggjað sverð
25.9.2014 | 07:34
Engum er betur treystandi en Bandaríkjamönnum til þess að standa þannig að baráttunni gegn „Íslamska ríkinu“ að þessi glæpasamtök eflist og styrkist og dafni sem aldrei fyrr.
Ekkert ríki í heiminum er jafnoki Bandaríkjanna í þeirri list að skapa sér óvini.
![]() |
Gerðu árásir á olíuvinnslustöðvar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 07:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Höfuðvandi Framsóknar er flokkurinn sjálfur
23.9.2014 | 18:20
Flestir stjórnmálaflokkar hafa sinn djöful að draga. Misjafnlega stóran og bagalegan -fortíðarvanda. Í því efni á enginn stjórnmálaflokkur Íslenskur í sömu erfiðleikum og Framsóknarflokkurinn. Höfuðvandi Framsóknarflokksins er nefnilega Framsóknarflokkurinn sjálfur - í heild sinni. Aðeins ein lausn er þekkt við þeim vanda – sjálfsvíg!
Öllum er í fersku minni óráðs kosningaloforð Framsóknar, -allt fyrir alla-, fyrir síðustu Alþingiskosningar, hvar flokkurinn laug og sveik sig til sigurs. Svo ekki sé minnst hneykslið í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Enn bullar formaður Framsóknar, hástemmdar yfirlýsingar og loforð, falla á bæði borð. Sigmundur boðar að endalok notkunar jarðefnaeldsneytis á Íslandi sé handan við hornið, að því sé unnið hörðum höndum. Ætli vel brýndur niðurskurðarhnífurinn sé ekki helsta verkfærið í því máli sem öðrum?
Eðlilegt væri að Framsóknarflokkurinn færi að efna eitthvað af óefndum kosningaloforðum áður en fleiru er lofað. Þeir eru þegar orðnir nokkrum kosningum á eftir sjálfum sér. Þeir gætu t.a.m. byrjað á „Ísland fíkniefnalaust fyrir árið 2000“! Nema auðvitað að þegar sé hafin vinna að því og unnið höndum hörðum að það takmark náist.
En sennilega var bullið í Sigmundi á fundi SÞ ekki ætlað til heimabrúks frekar en annað raup hans erlendis.
![]() |
Ísland hætti að nota jarðefnaeldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sjálfsblekkingin mikla
15.9.2014 | 21:04
Svona er fyrirgefningin, samkenndin og kærleikurinn þegar á reynir hjá æði mörgum trúuðum. Fólki sem gjarnan trúir því staðfastlega, að fyrir Guðs náð sé það yfir aðra hafið og hafi frá honum umboð til að tala fyrir hans hönd og dæma aðra.
![]() |
Hent út af heimilinu vegna kynhneigðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eitthvað nýtt?
13.9.2014 | 15:54
![]() |
Segir Vigdísi fara með rangt mál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvenær þagna hundarnir?
12.9.2014 | 06:40
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kærði Jón Valur Jensson kynfræðsluna í Selfosskirkju?
11.9.2014 | 17:21
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þjóðin hefur það víst að meðaltali ágætt
11.9.2014 | 06:33
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er blóðblettur á orðspori Íslendinga að framleiða matvæli
10.9.2014 | 21:46
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orsök strandsins augljós
8.9.2014 | 06:36
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 06:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Skítapakkið og forgangsmál þess
5.9.2014 | 16:10
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hættið að taka myrt fólk af lífi
3.9.2014 | 16:59
Fréttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sér á svörtu?
31.8.2014 | 13:00
Stóra ÉG - UM MIG - FRÁ MÉR - TIL MÍN málið
26.8.2014 | 20:08
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Vantraust boðað á hálfan ráðherra
17.8.2014 | 13:30
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Siðleysi Sigmundar og Bjarna?
10.8.2014 | 11:26
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ærandi þögnin
2.8.2014 | 21:23
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Líkið í bakgarði ráðherrans
31.7.2014 | 19:14
Reykvíkingar fá góðan lögreglustjóra en það sama verður ekki sagt um Suðurnesjamenn
24.7.2014 | 16:46
Löggæsla | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)