Glæpastarfsemi í skjóli Alþingis?
17.1.2015 | 08:26
Hvernig stendur á því að Alþingi skortir allan vilja til að taka á glæpastarfsemi smálánafyrirtæka?
Fyrirtækja sem starfa í gegnum erlendar skúffur og skúmaskot og með falið eignarhald!
Hvaða hagsmuna- og spillingar- tengsl inn í þingið ætli valdi því?
Falið eignarhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Fláráður og vinur hans Flækjufótur
16.1.2015 | 22:40
Engum þjóðum er betur treystandi en Bretum og Bandaríkjamönnum til að haga baráttunni gegn öfgahópum og hryðjuverkum með þeim hætti að útkoman verði þveröfug við sett markmið.
Sameiginlegur aðgerðarhópur (sakleysislegt heiti á manndrápurum) með tilheyrandi leyniþjónustu verður settur á laggirnar í þessum tilgangi. Leyniþjónustur hafa þann leiða ávana að treysta engum og jafnvel ekki valdhöfum eigin lands. Því gæti slík starfsemi, sem þjónar tveimur herrum, orðið litrík og hættuleg þeim sem síst skyldi.
Bandalag gegn hryðjuverkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er best að orða ekki hugsanir sínar?
14.1.2015 | 06:02
Hvaða glæp framdi Ásmundur Friðriksson annan en að nýta sér tjáningarfrelsið margumtalað? Hann sagði upphátt eitthvað í þá veru sem æðimargir hugsa en veigra sér við að nefna af ótta við ríkjandi rétttrúnað og skoðanalögguna sem tætir samstundis í sig mannorð þeirra sem af línunni fara.
Smásálir stökkva fram og keppast hver um aðra þvera að afneita villunni og votta rétttrúnaðinum hollustu sína svo skoðanalöggan komi ekki og taki þær.
Fréttamenn missa sig og reyna þeir hvað þeir geta til að gera sem safaríkastan bita úr því sem ekkert er og gera ekki minnstu tilraun að greina hismið frá kjarnanum.
Er innflytjendum, raunar öllum Íslendingum, einhver greiði gerður með því að stinga öllu sem ekki hljómar vel við fyrstu sín ofan í þöggunarskúffuna og láta það liggja þar órætt?
Því ekki að taka þessa umræðu af yfirvegun, hvað gæti hugsanlega komið út úr henni annað en gagnkvæmur og betri skilningur á mannréttindum og menningu beggja, aðfluttra Íslendinga og frumbyggja?
Ásmundur fór fram úr sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Auðvitað....
12.1.2015 | 19:44
....eru hríðskotabyssurnar enn í landinu. Það stóð aldrei til að flytja þær utan.
Aðeins er beðið eftir að málið rykfalli nægjanlega áður en þeim verður laumað í vopnabúr valdhafanna.
Vélbyssurnar eru enn í landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er skóbúnaðurinn Sigmundi enn fjötur um fót?
11.1.2015 | 17:18
Sigmundur, silfurskeiðar anginn, hefur ekki fundið samstæða skó og því hætt við að fara til Parísar. Minnugur þess að hann hefur áður orðið að athlægi fyrir skóbúnaðinn um alla Evrópu.
Þekktist ekki boð Frakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mogginn úti á túni, með allt niður um sig
11.1.2015 | 14:26
Morgunblaðið fer rangt með nafn Eric Holder í þessari frétt og titlar hann að auki sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna er að sjálfsögðu John Kerry, Eric Holder er dómsmálaráðherra.
Stórundarlegt að Mogginn geri svona gersamlega í buxurnar varðandi svona trúaratriði um draumaríkið og sambærilegt því að prestur flaski illa á boðorðunum í stólræðu.
Enginn fulltrúi frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er endurvinnsla komin yfir strikið
10.1.2015 | 11:18
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hver er munurinn á manni og manni?
10.1.2015 | 00:00
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ég er Charile Hebdo!
7.1.2015 | 19:54
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (72)
His royal highness, the "rapist"
4.1.2015 | 12:12
Fréttir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Er allt með felldu?
3.1.2015 | 11:43
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Ekkert skaup í ár?
31.12.2014 | 23:23
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Framsóknarforneskjan
31.12.2014 | 12:50
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þessu hefði mátt forða með annarri byssu
31.12.2014 | 07:22
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Öflugasti talsmaður stjórnarandstöðunnar
29.12.2014 | 06:42
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.12.2014 kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Virkar varnir
27.12.2014 | 00:14
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Komin hefð á spillingu?
26.12.2014 | 13:00
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fálkaorðan - gjaldfelld vara og marklaust snobb
25.12.2014 | 13:44
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Gleðileg jól
24.12.2014 | 08:32
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Munið Sæfara
22.12.2014 | 06:39
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)