Mulningur #37
4.7.2010 | 09:04
Jú við hjónin vorum að spila golf og við vorum á þriðju braut þegar kúlan hennar týndist. Við leituðum um allt, en hvergi fannst kúlan. Þá sá ég belju, sem lá og jórtraði, svo mér datt í hug að lyfta á henni halanum og viti menn þar var kúla sem líktist kúlu konunnar svo ég kallaði; sjáðu, ástin mín, þessi er alveg eins og þín!
Við skulum vona...
3.7.2010 | 15:21
...að Bandaríkjamenn lendi ekki í því, í þetta sinn, eins og svo oft áður að vopnum sem þeir dreifðu um allar jarðir til bandamanna sinna, var um síðir snúið gegn þeim sjálfum.
![]() |
Samið um eldflaugavarnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Naktir eru vopnlausir Kanar.
2.7.2010 | 22:14
Í frétt á DV.is segir frá því að Chicago borg hafi samþykkt í dag nýja reglugerð um byssueign. Reglugerðin er víst sú strangasta, þeirrar tegundar, í Bandríkjunum.
Reglugerðin er sú strangasta sem þekkist í Bandaríkjunum, og kveður á um að einungis megi kaupa eina byssu í mánuði, eða samtals tólf á ári.
Vá, aðeins 12 byssur á ári, þetta hlýtur að gera heimilin gersamlega varnarlaus fyrir ribböldum og gangsterum.
Ég get ímyndað mér hrollinn sem læðist niður varnalausa hryggina á Könunum við tilhugsunina um nýju reglugerðina, þeim líður örugglega líkt og nöktum jólasveinum á jólaballi.
Allar skorður við byssueign geta gersamlega drepið niður góða, uppbyggilegra og kraftmikla byssubardaga í hetjuanda villta vestursins.
Það væir synd.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gimbrin Vala
2.7.2010 | 13:23
Það fer ekki á milli mála að líf þessarar manneskju stjórnast af taumlausri athyglissýki.
Hvað er það sem gerir konu að konu og mann að manni? Er það virkilega nóg að fjarlægja karlkynfærin og búa til einhverja runkholu, ásamt því að dæla sílikoni og eða hormónum í líkamann, til að skapa konu úr manni?
Ef þessi dama fengi þá hugmynd að láta græða á sig gæru, horn og klaufir, væri hún þá orðin kind?
Ég er viss um að hún væri tilbúinn í slíka aðgerð, tryggði það henni pláss í fjölmiðlum.
Sjá nánar hér:
Íslenskir karlmenn eru graðir og forvitnir
Vilja ekki tengdadóttur eins og mig
Baldvin: Aðgerðin var ekki fyrir mig
Nýjasta Monitor má lesa í rafrænni útgáfu hér.
![]() |
Vala Grand í Ungfrú Ísland |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (243)
Vandinn horfinn?
1.7.2010 | 12:31
Hvað varð um alla óvissuna og vandamálin við útreikning lánanna? Er önnur aðferðarfræði og einfaldara fyrir bankanna að reikna út lán með 8% vöxtum en 4% vöxtum?
Það kann að vera að Hæstiréttur hafi gert mistök þegar hann skildi eftir vextina óhaggaða þegar hann dæmdi gengistrygginguna ólöglega en hún var auðvitað forsenda vaxtanna.
En það breytir ekki því að dómurinn, réttur eða rangur hlýtur að standa þar til Hæstiréttur ákveður annað.
Þetta er ekki bara spurning um vexti og sanngirni, heldur ekki síður hvort dómar Hæstaréttar skuli standa eða ekki og hverjir hafi vald til að hafa þá að engu.
![]() |
Íslandsbanki fer að tilmælunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er þetta ekki öfugt?
1.7.2010 | 08:48
Eru bílastæðin ekki nægjanlega mörg en húsið alltof stórt?
![]() |
Of fá bílastæði við Hörpu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er þetta ekki full langt gengið?
1.7.2010 | 07:35
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Margt smátt gerir... eina ríkisstjórn
30.6.2010 | 15:13
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Góðu gæjarnir í MI6
29.6.2010 | 23:20
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bæði augun blind.
29.6.2010 | 12:06
Dæmir sig sjálft
29.6.2010 | 11:07
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mulningur #36
29.6.2010 | 00:14
Mulningur | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Takmarkaður skilningur.
28.6.2010 | 20:17
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Vonandi...
28.6.2010 | 15:16
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pólitísk hræsni
28.6.2010 | 12:36
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skagaströnd ex Höfðakaupstaður
27.6.2010 | 16:49
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Það er auðvitað hárrétt af páfa...
27.6.2010 | 14:35
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lagt í dóm ráðherra
27.6.2010 | 13:39
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mannbætandi grein.
27.6.2010 | 11:24
Minning um flokk
27.6.2010 | 00:23
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)